Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 58

Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 fclk f fréttum Morgunblaðið/J6n Svavarsson Guðmundur Pálsson og Vilfríður Þórðardóttir hjá GP húsgögnum ásamt Jónu Magnúsdóttur nema. 'v, ÚTSKRIFT COSPER Nemar sýndu vinnu sína * Utskriftamemar frá Hótel- og veitingaskóla íslands dekk- uðu um síðustu helgi borðstofu- borð í verslun G.P. húsgagna, Qfejarhrauni 12, Hafnarfírði. Nemamir heita Ólafur Óiafsson, Jóna Magnúsdóttir og Sóley Barðadóttir. Þetta var liður í loka- æfingu þeirra fyrir útskriftarpróf, sem er á næstunni. Var vinna þeirra til sýnis fyrir þá sem lögðu leið sína í verslunina. Morgunblaðið/Þorkell Magnús Ver Magnússon dreifir kynningarefni. Sterkasti maður heims hefur einhvern tíma lyft þyngri hlut en þessum. HEIMSÓKN Lyft af sterk- asta manni heims Sterkasti maður heims, Magnús Ver Magnússon, var meðal þeirra sem tóku á móti börnum úr grunnskólum höfuðborgarsvæðisins þegar þau heimsóttu Mjólkursamsöl- una í Reykjavílc á dögunum. Um 2.000 böm kynntu sér starfsemina þá daga sem opið hús var hjá Samsölunni. Einum bekk úr hveijum grunnskóla var boðið í Mjólk- ursamsöluna og var heimsókn- in tengd námi barnanna í heilsufræðum. Bömin fóru eftir framleiðsluferli mjólkur í stöð- inni, frá því henni var dælt úr mjólkurbílnum til þess að hún var tilbúin til neyslu í femum og fengu bömin að bragða á framleiðsluvörunum. Ýmis gömul tæki, til dæmis mjólkur- brúsar sem löngu eru aflagðir, voru höfð til sýnis og bömin fengu að taka þátt í getrun. nyrtistofa ÞórdísaL ' FÁKAFENI 11, SÍMI 688805 Öll almenn snyrting, fótaaðgerðir ofl. Jurtakúrar frá fyrir bóluhúð, háræðaslit og eldri húð. Vorum að fá ”Backscrafchers” gervineglur, einhverjar fallegustu gervi- neglur sem völ er á. 10 % kynningarafsláttur til 10. desember. VERIÐ VELKOMSNI JONA ÞÓRDÍS m Félagi í F.Í.S.F. HITAMÆUSTÖÐVAR Fáanlegarfyrir 1 til 26 mælistaði, með eða án aðvörunar. Mælisvið: -200 +850, 0+1200 og +400 +176° C. Hitanemar af mismunandi lengdum og með mismunandi gengjur. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur, hægt er að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, lest- um, sjó og fleira. Söy[rílm!)g]ylí, Vesturgötu 16 - símar 91-14680 - 13280 - Teletax 26331 Áskriftarsimhm er 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.