Morgunblaðið - 29.11.1991, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.11.1991, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 Sími 16500 Laugavegi 94 FRUMSYNIR: SVIK 0G PRETTIR Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalið á geð- veikrahæli í tæp fjögur ár, en hinn fékk reynslu- lausn úr f angelsi gegn því að vinna þegnskylduvinnu. Þegar þessum tveimur laust saman var voðinn vís. Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins og þeim einum er lagið, í þessari snargeggjuðu gaman- mynd í leikstjórn Maurice Philips (Riders on the Storm, Max Hedrom). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BANVÆNIR ÞANKAR TORTÍMANDINN 2: Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, og 11. Bönnuð innan 16 ára. BORNNATTURUNNAR ★ ★★ HK DV - ★★* Sif Þjóðv. - ***i/i A.I. Mbl. Sýnd kl.7.15. simi eftir David Henry Hwang 4 «ýn. í kvöld 29/I I kl. 20 6. sýn. fos. 6/12 kl. 20 5. sýn. sun. 1/12 kl. 20 7. sýn. lau. 7/12 kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. H inmes er <a' eftir Paul Osborn Sýn. lau. 30/1 1 kl. 20, fá sæti, sun. 8/12 kl. 20. fim. 5/12 kl. 20, Síðustu sýningar fyrir jól BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 30/11 kl. 14 fá sæti, sun. 1/12 kl. 14. lau. 7/12 kl. 14. sun. 8/12 kl. 14. Síðustp sýningar fyrir jól. LITLA SVIÐtÐ: KÆRA JELENA cftir I.judmilu Ra/umovskaju í kvöld 29/11 kl. 20.30 uppselt, lau. 30/11 kl. 20.30 uppselt, sun. 1/12 kl. 20.30 uppselt. fos. 6/12 kl. 20.3Ó uppselt, 40. sýning. lau. 7/12 kl. 20.30 uppselt, sun. 8/12 kl. 20.30 uppselt. Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu. ella seldar öðrum. ATHUGIÐ að ekki er unnt að hlcypa gcstum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudnga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um i sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. fBSTp HÁSKÓLABÍÚ miMililililitiHitlISIMI 2 21 40 TVÖFALT LÍF VERÓNIKU ^ 'f CANNES 91 DOUBLE UFE of veronika Verónika og Véronique, önnur pólsk, hin frönsk. Tvær likar konur frá ólíkum heimum. Þær höföu aldrei hittst, en voru tengdar órjúfanlegum tilfinningabönduin. Ahrifamikil saga frá einum fremsta leikstjóra Evrópu, KRZYSZTOF KIOSLOWSKT (Boðorðin tiu). Nýstirniö IRENE JACOB fékk verðlaun í CANNES fyrir leik sinn sem báðar VERÓNIKURNAR. MYNDIN VAR KOSIN BESTA MYND ÁRSINS AF GAGNRÝNENDUM. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. Frábær gamanmynd, þar sem skíöin eru ekki aðalatriðiö. Leikstjóri: Damian Lee. Aðalhlutverk: Dean Cameron, Tom Breznahan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖÐUR YNDISLEGA ILLGIRNISLEG MYND Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7. Frönsk bíóveisla SEGÐU HONUM AÐÉG ELSKIHANN Leikstj.: Claudc Miller. Adalhlutverk: Gérard Depardieu, Miou-Miou. Mögnuö niynd, sem þú veröur aö sjá. , Sýnd kl. 5. HINIRSAKLAUSU LESINNOCENTES Leikstjóri: André Téchine. Frábær mynd um hinn sígilda ástarþríhyrning þar sem tveir bræöur veröa ástfangnir af jsomu konunni. Sýnd kl. 7. ,LeysingarJ Heimildar- og stuttmyndahátíð Félags kvikmyndagerðarmanna • SVETT ... GLAM0UR, AFTER THE AXE - sýndar ki. 7. • R0KK í REYKJAVÍK - sýnd kl. 7, aðeins þessi eina sýn. • NATURENS HAMND - sýnd kl. 9, síðasta sýning. • SSL 25, TO TETTA 0G EN BADHETTA, HUNDUR HUNDUR, HLJÓÐ aðeins þessi eina sýning, STENHJARTA, ROCKY IV, JÓLATRÉÐ, IT TAKES ALL KINDS - sýndar kl. 9. • LADY LAZARUS - sýnd kl. 11, síðasta sýning. • IT’S A BLUE W0RLD - sýnd kl. 11. • TAKA SAMALAS - sýnd kl. 11, siðasta sýning. • SLAKTAREN - sýnd kl. 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FREDDY ER DAUÐUR SÍÐASTA MARTRÖÐIN SÚ SÍÐASTA OG BESTA Nú sýnum við síðustu og þá allra bestu af Fredda- myndunum. Þetta var stærsta september-opnun í Bandaríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnun- arhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Attrac- tion og Look Who's Talking. Síðasti kafli myndarinnar er í þrívídd (3-D) og eru gleraugu innifalin í miðaverði. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HRINGURINN HANN ER RUGLAÐUR HANN ER FRÁBRUGÐINN 0G NU ER HANN EINN AF 0SS Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ ★ ’/a MBL BROT ★ ★ ★ PRESSAN SPEIMNUTRYLLIR ÁRSINS Tom Berenger og Bob Hoskins Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. <9^<» LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Sýningsun. 1/12 kl. 14, uppselt, ogkl. 16, sun. 8/12. kl. 14. Miðaverð kr. 500. Uppselt á allar sýningar virka daga kl. 10.30 og 13.30 í nóvember. • LJÓN f SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 29/11, lau. 30/11, fáein sæti laus, fim. 5/12, fös. 6/12, lau. 7/12. • ÞÉTTING eftir Svcinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 29/11 uppselt, lau. 30/11 fáein sæti, sun. 1/12. Fjórar sýningar cftir, fim. 5/12 3 sýningar cftir, fos. 6/12 2 sýningar eftir, lau. 7/12 næst síðasta sýning, sun. 8/12 siðasta sýning. Leikhúsgestir ath. aó ckki er hægt að hlcypa inn cftir að sýning er hafin. Miðasalan upin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir f síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aóeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. simi öfraiiautan eftir W.A. Mozart f kvöld, 29. nóvember, kl. 20, laugardag 30. nóvember kl. 20. föstudag 6. desember kl. 20. sunnudag 8. dcsember kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Meira en þú geturímyndad þér!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.