Morgunblaðið - 29.11.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.11.1991, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 Vaskhugi Vaskhugi er forrit sem nýtur mikilla vinsælda vegna einfald- leika í notkun. Fjárh.bókhald, viðskm.bókhald, sölukerfi, birgðir, uppgjör vsk., jafnvel einföld ritvinnsla... allt í einu kerfi á mjög hagstæðu verði. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 656510. íslensk tæki, Garðatorgi 5, Garðabæ. Samkvæmt tóbaksvarnalögum er óheimilt að reykja í hvers konar verslunum, þar með taldir gangar fyrir framan verslanirnar! TÓBAKSVARNANEFND I Lóninu á Hótel Loftleiðum verður fram- reitt glæsilegt jólahlaðborð á aðventunni, frá 29. nóv- ember-23. desember. k Matreiðslumeistarar I hótelsins sjá til þess að undan n ■ 1 T| hlaöboröió svigm LM I ■ ljúffengum réttum - -NLM.JLL MlMW bæði í hádeginu og á Tk É'k kvöldin; hvítlauksrist- Fl I I 9 I B aður smáhumar, síld, ■ I ■ I reYktur iax> reyksoðin 11 I I I I B lundabringa, grísasteik, M-mlMW reyksteikt lambalæri, í HÍIIKINl! I* kll. 1IUB hreindýrabuff, ris a KKfÖUIIH 1.980KR.Á HAM l'amande, kanelkrydd- uð epli og ótal margt fleira. Allir jólahlaðborðsgestir eru sjálfkrafa þátt- takendur í glæsilegu ferðahappdrætti. Það fer vel um þig í Lóninu og þjónarnir okkar leggja sig alla fram til að stundin verði sem ánægju- legust. Borðapantanir í síma 22321. FLUGLEIDIR Þegar matarilmurinn liggur í loftinu ARBOK ÞJOÐSOGU 1990 ÁRBÓK Þjóðsögu, sem fullu nafni heitir Árið 1990 - stórviðburðir í myndum og máli með íslenskum sérkafla, er komin út. Þetta er 26. árið sem árbókin birt- ist. Hér er, sem fyrr, um fjölþjóð- aútgáfu að ræða, sem kemur út á átta tungumálum: Þýsku, ensku, frönsku, íslensku, sænsku, finnsku, ítölsku og spænsku. Eins og nafnið ber með sér eru Ijósmyndir dtjúgur hluti bókarinnar: Þær eru röskar 500 talsins, þar af 260 í lit. Bókin skipt- ist í þijá meginkafla: Annáll ársins er stærsti hluti bók- arinnar. Þar eru raktir helstu atburð- ir ársins í tímaröð, hver mánuður fyrir sig og hefst hver mánaðarkafli BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefur sent frá sér bókina Þegar sálin fer á kreik, minningar Sigurveigar Guðmundsdóttur fyrrum kennara í Hafnarfirði. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skráði. í kynningu Forlagsins segir m.a.: „Saga Sigurveigar er óvenjuleg og hispurslaus frásögn konu sem lifað hefur umrót þessarar aldar, fylgst með andlegum og félagslegum straumum hennar og kynnst þeim litríkustu persónum sem mótuðu þessa strauma. Saga Sigurveigar Guðmundsdótt- ur er fjörleg lýsing á tíðaranda og ómetanlegt framlag til sögu tuttug- á fréttaskýringu einhvers atburðar mánaðarins. Mannlíf og menning er annar kafli bókarinnar. Þar eru greinar eftir sérfræðinga frá ýmsum lönd- um, sem fjalla um sérsvið sitt: Al- þjóðamál (Sameining Þýskalands), Iæknisfræði (Læknisfræði ársins 2000), tækni (Endurreisn járnbraut- annaj, umhverfísmál (Náttúran kemst af án mannsins), myndlist (van Gogh-árið), kvikmyndir (Kapp- hlaup draumsnillinganna), tískan (Líkami og líkamsrækt), íþróttir (Minnisverðustu afrek ársins). íslenskur sérkafli. í honum er greint frá því helsta sem gerðist hér heima á árinu 1990 í máli og mynd- ustu aldarinnar. í henni má lesa um örlög og hugmyndir þeirrar kynslóð- ar sem fullorðnaðist á árunum milli heimsstytjaldanna tveggja. Sigur- veig hefur ætíð treyst á sannfæringu sína og ævi hennar er dæmi um það hvernig óbilandi trú á lífið og fegurð þess getur lyft manneskjunni upp yfir erfiðar aðstæður, mótlæti og efasemdir um tilgang hennar í tilver- unni.” Þegar sálin fer á kreik er 286 bls., prýdd miklum fjölda mynda. Þröstur Magnússon hannaði kápu. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Sigurveig Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. um. Má þar nefna atburði í landsmál- um eins og þjóðarsátt, sveitarstjórn- akosningar og bráðabirgðalögin um laun BHMR-manna, opinberar heim- sóknir þjóðhöfðingja, viðburði í list- um og íþróttum o.fl. Ritstjóri íslensku útgáfunnar er Gísli Olafsson, höfundur íslenska sérkaflans er Björn Jóhannsson og hönnuður hans Hafsteinn Guð- mundsson. Raísa Gorbastjov Bók eftir Raisu Gorbatsjov IÐUNN hefur gefið út bókina Eg vona eftir Raísu Gorbatsj- ov í þýðingu Ólafs B. Guðna- sonar. I kynningu útgefanda segir: „Hér leyfir Raísa Gorbatsjov le- sandanum að skyggnast í hug sinn og segir í fyrsta sinn frá sjálfri sér og lífi sínu fyrr og nú. Þessi heilsteypta og glæsilega kona hefur þekkt tímana tvenna og staðið af sér marga storma. Hún er sterk kona, heillandi og forvitnileg, og hún hefur frá ót- almörgu að segja og getur miðl- að lesandanum úr brunnum lífs- reynslu og þekkingar. Hér sýnir húu hug sinn allan og segir frá sorgum sínum og gleðistundum, vonum og ótta og hefur lesandanum kost á að kynnast lífi, lífssýn og viðhorfum Gorbatsjovhjónanna. ” Bókin er prentuð í Prentsmiðj- unni Odda. Sigurveig Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Minningar Signrveig- ar Guðmundsdóttur f Hamborgari 199,- 325,- rn/ölli Pizza 399,- * 'S' kjiklisior 299,- Fiskir 370,- Opiðttt kl. 20-30 Ódýr skyndibitamatur BVNUS BORGARI 812990 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.