Morgunblaðið - 29.11.1991, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 29. NOVEMBER 1991
»»»»»aam
Góð.matar-
kaup'
$ðRFf&£
Svína-
Hamborgarasteik
Léttreykt og beinlaus
795 ^
Kjúklingí
ibakótilettur ^ Svínabógar
499H
Pillsburýs n.,i ,
BESTÍ Pillsbury
^xxxx hveiti 5 lbs.
LJOMA
smjörlíki
95.-
149.-
\SssOK> KÍVÍ
Lúxus vínber -g k
California I vl
HVERS
- DAGS
\ IS
2 lítr.N
.00
pr.kg.
'% 298.-
Diletto kaffi
>®1 250 gr. 99."
1 kg 396.-
Nýjar ísl. kartöflur
ílausu^g-00
Bananar
Ultra
pamper^
strákaogstelp
u
BLOOR
bleiur
1.079
KYNNUM
kl. 13-18.
Gimsöy Glögg
og Pááls
piparkökur!
SOL
Frosið grænmeti
20% AFSLÁTTUR
súpur
Allar tegundir
20% AFSLÁTTUR
AJflX
hreingerningalögur
185.-°"
AJAX þvottaduft
495;5dl
MATVÖRUVERSLUNIN
SmYa
mummm
Verið vandlát - það erum við!
Ath. Opið á laugardag frá kl. 10 - 18
og alla sunnudaga til jóla frá kl. 13 - 18
HAALEITISBRAUT 68
RENATA HITTIR
JÓLASVEININN
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Laugarásbíó: -Hringurinn -
„Once Around” Leikstjóri Lasse
Hallström. Aðalleikendur Rich-
ard Dreyfuss, Holly Hunter,
Danny Aieilo, Gena Rowlands,
Laura San Giacomo, Roxanne
Hart, Danton Stone, Tim Guinee.
Bandarísk. Universal 1991.
Undurfurðulegur hræringur af
tragikómedíu og stormasömu fjöl-
skyldudrama er fyrsta Hollywood-
mynd sænska leikstjórans Hall-
ström, sem vakti hrifningu og
ágóðavon bandarískra kvikmynda-
framleiðenda með hinni sallafínu
Hundalíf - Mit liv som en hund.
Annars vissu þeir ekki lengi vel
hvað ætti að gera við þennan Norð-
urlandabúa er á hólminn var komið
og mátti Hallström væflast mánuð-
um saman um kvikmyndaborgina
með eitt handritið í dag og annað
á morgun. Þessu hundalífi lauk er
hann var ráðinn leikstjóri Hrings-
ins, einkum fyrir orð framleiðand-
ans Griffiths Dunne, sem einnig fer
með smáhlutverk í myndinni.
Er yngri systirin (Giacomo) í
hinni samstæðu fjölskyldu Aiellos
og Rowlands, gengur í hjónaband,
má sú eldri (Hunter) þola hrygg-
brot frá kærastanum (Dunne).
Hnuggin og hrjáð hyggst hún nú
söðla um og gerast fasteignasali í
Karíbahafínu. Það bregst líka en
hinsvegar snýr sú stutta von bráðar
heim með eldhressan kjaftask, ofur-
sölumann og margmilljónera
(Dreyfuss) uppá arminn. Vægast
sagt fellur ekki spjátrungs- og
ríkmannlegur lífstíll, óhemju glað-
værð og uppáþrengjandi lof og
skjall Dreyfuss, par vel inní jarð-
bundna fölskyldumynd hins ítalsk-
ættaða handverksmanns Aiellos og
árekstarnir magnast. Hver er hann
þessi náungi? hugsar fólkið. Glæpon
eða gull af manni, jöfur eða jóla-
sveinn? Og von að það spyrji.
Þrátt fyrir yfirgengilega tilfinn-
ingasemi á köflum getur manni
ekki annað en líkað heldur vel við
Hringinn þegar upp er staðið. Inn
á milli eru prýðileg og manneskju-
Guðný Guðmundsdóttir leik-
ur á íslenska birkifiðlu
GUÐNÝ Guðmundsdóttir fiðlu-
leikari og Kristinn Orn Kristins-
son píanóleikari halda tónleika i
sal Frímúrara á ísafirði laugar-
daginn 30. nóvember.
Á efnisskránni eru m.a. fiðlu-
konsert Elgars, sem Guðný ætlar
að flytja með Sinfóníuhljómsveit
íslands síðar í vetur. Þá flytur
Guðný nýtt verk eftir Hafliða Hall-
grímsson.
Síðari hluti tónleikanna verður
helgaður þekktum og vinsælum
fiðlulögum, sígaunamúsík og Vínar-
völsum eftir Kreisler, Sarasate o.fl.
Þá mun Guðný einnig taka upp úr
farteskinu íslenskar fiðlur, smíðað-
ar úr birki á árunum 1990 og 1991
af Kristni Sigurgeirssyni á Sauðár-
króki.
Aðgöngumiðar eru seldir við inn-
ganginn en nemendur tónlistarskól-
ans 20 ára og yngri fá ókeypis
aðgang eins og að öðrum tónleikum
Tónlistarfélagsins.
NOTUÐ & NY
I HÚSGÖGIM I
Viö bjóðum upp á margskonar húsgögn
s.s. sófasett, boröstofusett, skrifborð, stóla,
barnarúm, hillur, skápa og margt fleira.
Seljum á góöum kjörum.
Kaupum gegn staögreiöslu.
»»>» «<«««(
G LA
KRONAN
BOLHOLTI 6
I
I
V % ' ...
BOLHOLTI 6, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 679860