Morgunblaðið - 21.12.1991, Page 5

Morgunblaðið - 21.12.1991, Page 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 5 Olafur Jóhann kemur tíl landsins í dag og áritar metsölubók sína um helgina. ■ Skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Fyrirgeftiing syndanna, er mest selda skáldsagan samkvæmt metsölulista DV og hver prentun af annarri selst upp. Bókin er tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna sem forseti Islands afhendir. M „Tvímælalaust besta bók Ólafs Jóhanns til þessa“, segir Jóhann Hjálmarsson, gagnrýnandi Morgunblaðsins. J OLAFUR JOHANN ARIIAR Fyrirgefningu syndanna í þessum verslunum: * I dag, laugardag, kl. 16-18 í Pennanum, Kringlunni. ✓ A morgun, sunnudag, kl. 14-16 í Hagkaupum, Kringlunni, kl. 16-18 í forlagsverslun Vöku-Helgafells, Síðumúla 6. A mánudag, Þorláksmessu, kl. 14-16 í Eymundsson, Borgarkringlunni, kl. 16-18 í Máli og menningu, Laugavegi 18. VAKA-HELCAFELL Síðumúla 6 • Sími 688 300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.