Morgunblaðið - 21.12.1991, Page 11

Morgunblaðið - 21.12.1991, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 11 Kristján Eldjárn - Ævisaga Gylfi Gröndal I þessari miklu bók eru dregnar upp persónulegar og lifandi myndir sem varpa Ijóma á minningu Kristjáns Eldjárns í hugum Islendinga. „Þetta er mikil bók að vöxtum eins og vera ber og glæsilega útgefin af Forlaginu . . . Þessi bók mun verða mikið lesin." Alþý&ubla&i» Villibráá og veisluföng úr náttúru Islands Islensk matreiðsla er Ivímælalaust á heimsmælikvarða. Það sannar þessi bók - ein glæsilegasta matreiðslu- bók sem út hefur komið. Gómsætir réttir úr villibráð og öðrum náttúru- afurðum. Höfundarnir eru sjö íslenskir matreiðslumeistarar sem unnið hafa til alþjóðlegra verðlauna. Svanurinn Guábergur Bergsson „Svanurinn eftir Guðberg Bergsson er Ivímælalaust einhver besta bók sem sá höfundur hefur skrifað og er þá langt til jafnað." Kristján Jóhann Jónsson í Þjóóviljanum „Svanurinn er mikil saga um litla telpu með hyldýpi í sál sinni, glæsileg saga sem veitir lesanda sínum stórum meira en aðeins þeirrar stundar gaman sem tekur að lesa hana." Ingunn Ásdisardóttir i Rikisútvarpinu Þegar sálin fer á kreik * K /y Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ÍJlÍ„Þessari menningarsögu ^ kemur Ingibjörg Sólrún * Gísladóttir vel til skila í i i 11 n einm skemmtilegustu og vönduðustu minningabók sem ég hef lesið . . . þökk fyrir frábæra bók." Ragnhildur Vigfúsdóttir \ f * i timaritinu Veru ^ „Hvar sem gripið.^/ 1 er niður í sögu Sigurveigar blasa N við augum bráðskemmtilegar, fjörugar og einlægar lýsingar." Sigrióur Albertsdóttir i DV Lífsháskinn Svanhildur Konráösdóttir Oft hefur blásið hressilega umjónas og hann orðið efni í beittar sögur sem særðu djúpt. En hann storkar óttanum í sjálfum sér og hlífir sér hvergi í þessari hispurslausu bók. „Ekki verður annað sagt en bókin sé hin skemmtilegasta aflestrar . . . mjög svo læsileg bók umjónas." Alý&ubla&ió FORLAGIÐ ’-f x 1 \ 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.