Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 17

Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21! DESEMBER .1991 17 Ég hygg, að mat á bókmennta- legum verðleikum sé aðeins sann- gjarnt um fyrsta hlutann. Um hina þijá hluta bókarinnar verði að hugsa örðu vísi. En hvernig fram- lag hafa þessar ritgerðir venið til að móta aldarfarið og orðræjðuna þjóðlegu? Það er af ýmsu að 'taka í því efni. Kannski er eitt stef, sem sker sig úr og gengur gegn um alla þessa bók. Það er andúðin á kommúnismanum. Annað atriði, sem skiptir einnig máli er efasemd- ir og andúð Hilmars á órímuðum ljóðum eða atómljóðum. Nú gengur hann nokkuð hart fram í andúð sinni á kommúnismanum og dreg- ur hvergi af sér á stundum. Það þarf í sjálfu sér engan að undra, að málflutningur Hilmars hefur farið fyrir brjóstið á mörgum manninum. En ég held, að svipað megi segja . um kommúnismann og syndina: það er sjálfsagt að hata kommúnis- mann en elska kommúnistana rétt eins og mönnum ber að hata synd- ina en elska syndarann. Það hafa að minnsta kosti orðið örlög okkar sumra að leggja litla fæð á.komm- únista, þótt við höfum ekki dregið af okkur í andúðinni á kommún- ismanum. Ég ætla ekki að lasta það, að Hilmar gangi stundum nokkuð fast fram í fordæmingu sinni á kommúnistum og kommún- isma. En það er eftirtektarvert, að skoðanir hans í þessum efnum hafa reynzt betur en sjónarmið andstæðinga hans. Það er hins vegar ástæða til að gæta sín, þegar þjóðfélagið allt nálgast að verða eitt samsæri. Það er til dæmis eitthvað bogið við málflutninginn, þegar svo er kom- ið, að Jóhann Hjálmarsson er orð- inn einn af höfuðpaurum rauðu mafíunnar. Enda má skilja það á Hilmari, að hann sjálfur sé í hópi óháðra rithöfunda, sem þurfi að slást við allt og alla, eftir að hægri menn eru gengnir í bland við tröll- in. Þá er það að vera á öndverðum meiði við Hilmar orðið kommún- ismi og orðið hefur alveg glatað merkingu sinni. Þá eiga við orðin, sem Hilmar hefur eftir Matthíasi Johannessen á bls. 108: „Hann (Hilmar) blandar saman veruleik og draumi og hann lifír í draumn- um sínum sem hann vildi að væri veruleiki.“ Þessar ritgerðir bera þess merki að vera samdar flestar í kalda stríðinu. Þær draga nokkurn dám af tíðarandanum. Framtíðin á síð- an eftir að skera úr um, hvort þær lifa eitthvað lengur. ; (Goethe). Ýmsar róttækir núlistamenn eru þó merkilegt sé orðnir eins konar fortíðarfíklar, sem leita langt aftur í forneskjuna eftir myndefni. Við því er víst harla lítið að segja, því að þeir hafa trúlega einkaleyfi á í að vera nútímalegir, hvað sem þeim dettur í hug og hvað sem þeir nú taka sér fyrir hendur, en það eru svo bara hinir sem eru gamaldags. Eitthvað er myndainnísetningin hrá hjá Guðlaugi Bjarnasyni, en ætli það sé ekki einungis úthugsað- ur liður í framkvæmdinni? Blysför frið- arsamtaka BLYSFÖR verður farið á vegum Samstarfshóps friðarsamtaka nið- ur Laugaveg klukkan 18 á Þor- láksmessu. Göngunni lýkur í Lækjargötu framan við Lælgar- brekku. Friðarganga sem þessi hefur verið farin um árabil á Þorláksmessu. Samstarfshópur friðarsamtaka sam- anstendur af eftirtöldum: Friðarhópi Fóstra, Friðarhópi listamanna, Frið- arhreyfingu íslenzkra kvenna, Frið- ar- og mannréttindahópi BSRB, Frið- arömmum, Menningar- og friðar- samtökum íslenzkra kvenna, Sam- tökum herstöðvarandstæðinga, Sam- tökum íslenzkra eðlisfræðinga gegn kjarnorkuvá, Samtökum lækna gegn kjarnorkuvá og Samtökum um kjarn- orkuvopnalaust ísland. REDSTONE s j ónvarpsleikt æki Nintendo samhæfí. Stýripinnar og tengingar við sjónvarp fylgja.Steríó útgangur. A/V útgangur. Sýnishom úr leikjaskrá: TURTliS II_____kr. 2.900 T0P6UN.......... kr. 2.900 SIMPS0NS...... kr. 2.900 ÁRMÚLA 11 ^ 31-681500 SOCCER________kr. 1.950 Konami Olympics kr. 2.900 Vandabar bækur fyrir börn mrnfM og unglinga ^ DAGBOK Hvers vegna ég ? eftir Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur Þetta er þriðja og lokabindið um hana Kötu. Hún lilýtur mikinn frama í tískuheiminum og hittir æskuástina, hann Nick. En veður eru ekki lengi að skipast í lofti. Hér er rómantík og ást, spenna og hraði í ríkum mæli eins og í fyrri bókunum um Kötu. ^ Verðkr. 1.890.- ■BffiPftfflSíSSSS Mjoni rauoreíur Ævintýri refsins ráðsiijalla Stephen Wylllc og Korky l’aul Hjörtnr Pálsson jjtydfli TJULLI á fullri ferð Ný Tjúllabók eftir Inga Hans Jónsson Haraldur Sigurðarsson myndskreytti „Þeir Ingi Hans og Haraldur eiga hrós skilið fyrir þessa skemmtilegu bók. Þeir hafa greinilega lagt metnað sinn í að gera hana sem best úr gatði. Vonandi halda þeir áfram að segja frá ævintýrum Tjúlla." Eðvarð Ingólfsson M.b.I. 3. 12. 1991. Verð kr. 1.190.- Ævintýri Mjóna Rauðnefs Verð kr. 950.- ISvcn Nordqvist Jólagestir hjá Pétri a Kötturinn sem tvndi ntalinu sínu Verðkr.950.- HARÐSPJALDABÆKUR lOungirökuþórarog lOendurá ferðog flugi Verð kr. 750.- ossnejj Jólagestir hjá Pétri Verð kr. 950.- 'sawEmA itosn ORN OG ORLYGUR Síðumúli 11, 108 Reykjavík 684866 Suo C«»sln og Oavtd Smíih MytHJá *Olr Mík* Gordo<\, Hrói Höttur Verð kr. 790. Skrytnu og skemmtilegu bækurnar Verðkr. 750.- ílTmWÍ QTTil IIM!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.