Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 25

Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 25 Erlend öndvegisrit KARAMAZOV BRÆÐUMR EFTIR DOSTOJEVSKÍ - eitt frægasta skáldverk allra tíma. Þetta er seinni hluti einnar mögnuðustu skáldsögu allra tíma eftir meistara rússneskra bókmennta, en fyrra bindið kom út á síðasta ári. Æsispennandi morðgáta og hugvekja um grundvallarspurningar mannlegrar tilveru. Loksins á íslensku, í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. NADINE GORDIMER, verðlaunahafi Nóbels 1991: Saga sonar míns - ólgandi og áhrifamikil Nýjasta skáldsaga suður-afrísku skáldkonunnar sem hlaut Nóbelsverðlaunin í ár. Saga um ástir í ólgandi samfélagi á hverfanda hveli. Sérlega áhrifamikil bók. Ólöf Eldjárn þýddi. MARGUERITE YOURCENAR Austurlenskar sögur Ný snilldarþýðing eftir Thor Vilhjálmsson. Hrífandi smásögur eftir eina frægustu skáldkonu Frakka á þessari öld. Merkileg innsýn í undraheim fjarlægra landa. Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sími: 688577 FJORARNYJÁRSYRTLUR heillandi nútímabókmenntir í góðum þýðingum NAÐRANÁ KLÖPPINNI er þekktasta bók sænska sagnameistarans Torgny Lindgren; RIDDARINN SEM IAR EKKITIL er ævintýraleg og undiríurðuleg saga eftir ítalska höfundinn Calvino. / / ASTRIÐAN er ný verðlaunasaga eftir enska höfundinn Jeanette Winterson og SVARTA MEINIÐ er mögnuð lítil saga eftir rússnesku skáldkonuna Ninu Berberovu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.