Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 33 Þorleifur Friðriksson sönnun fyrir því sem þá hafði lengi grunað. Aðrir snéru sér undan og leituðu skjóls í rökkrinu. En án tillits til þess hvaða kenndir frá- sögn Guðmundar hefur hugsan- lega vakið í bijóstum fólks standa orðin eins og hann sagði mér þau um miðjan dagþann 15. júní 1987. Ég gat þess hér að framan að þótt danska útgáfan væri að miklu leyti unnin uppúr íslensku útgáfun- um tveimur þá væri hún sjálfstætt verk sem væri skrifuð fyrir annan lesendahóp. Ég taldi hina gagn- merku frásögn utanríkisráðherr- ans fyrrverandi ekki eiga sama erindi til Skandinava og hún á til íslendinga og jafnframt var efnis- skipan með þeim hætti í dönsku útgáfunni að hún er þar óþörf. Af þeim sökum ákvað ég að hafa hana ekki með. Hér er ég þá Ioks kominn að meginástæðu þessara skrifa. Þú getur þess í grein þinni að varla sé neitt sem um munar fellt brott í þýðingunni „annað en umfjöllun um stjómarmyndunina 1956 og tvíbenta afstöðu Alþýðu- flokksins til fyrirheitisins um brott- för hersins, þar á meðai löng til- vitnun í samtal við Guðmund í. Guðmundsson. Þetta virðist Þor- leifur nú hafa dregið til baka.“ Það er síðasta setningin í þess- um ívitnuðu orðum þínum, — ég skáletra hana til glöggvunar, — sem knýr mig til þess að skrifa þér opið bréf í blaði „allra lands- manna“. Þarna er náttúrlega ekk- ert sem „virðist dregið til baka“. Ef svo væri þýddi það þá ekki með öðrum orðum að ég hafi gert Guð- mundi í. Guðmundssyni upp orð en séð að mér? Þannig hljóta flest- ir lesendur Nýrrar Sögu að túlka orð þín. Við lestur greinar þinnar varð mér bilt við þegar ég kom að þessum orðum. Ég trúi því hins vegar ekki að þú ætlir mér þá lágk- úru að ástunda slík vinnubrögð, — að gera mönnum upp orð. En hvað veldur þá þessu orðavali þínu? Eft- ir nokkrar vangaveltur hef ég kom- ið auga á þrjár hugsanlegar skýr- ingar: í fyrsta lagi að hér séu á ferð einhver penna- eða tölvuglöp. í öðru lagi gæti skýringin verið að þú hafir ekki náð að beisla ályktunargleði þina svo sem skyldi og þér er tamt. í þriðja lagi má vera að pólitísk óskhyggja hafi tekið af þér ráðin rétt á meðan þú skrifaðir þessi orð. Reyndar skiptir engu máli, kæri vin, af hvaða rótum orð þín eru runnin, hvort þau eru tölvuglöp eða óskhyggja heiðarlegs krata sem helst vildi sjá fortíð síns eigin flokks aðra en hún er. Það sem máli skiptir í þessu sambandi er að ef við viljum hafa það sem sann- ara reynist þá standa orð Guð- mundar I. Guðmundssonar frá því 15. júní 1987 sem óbrotgjarn minnisvarði um siðferði stjórnmál- amanna. Höfundur er sagnfræðingur. Atvinnumálanefnd: Samdráttur kemur illa við vörubílsijóra 47 vörubílstjórar voru skráð- ir atvinnulausir í Reykjavík í upphafi desembermánaðar og hafði þeim þá fjölgað um 22 frá því í október. Á sama tíma í fyrra voru 35 vörubílsljórar skráðir atvinnulausir hjá Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar. Að sögn Emils Guðjónssonar, stjórnarmanns í Vörubílsljóra- félaginu Þrótti,.eru félagsmenn um 150 hjá Þrótti en 600 vöru- bílstjórar starfa á landinu öllu. Taldi hann að atvinnuástand utan Reykjavíkur væri mun verra. „Það er samdráttur og lítið um framkvæmdir,“ sagði Guðjón. „Það bitnar um leið á okkur vöru- bílstjórum þegar samdráttur er í þjóðfélaginu. Allt sem viðkemur byggingarframkvæmdum, gatna- gerð eða annarri jarðvinnu stöðv- ast. Eftir að umræðan hófst um samdrátt var eins og skrúfað fyrir allt, allir halda að sér höndum. Þetta gerðist alveg um leið eins og slökkt væri á ljósi.“ I Þrótti eru um 150 félagsmenn en á öllu höfuðborgarsvæðinu eru um 170 vörubílstjórar. Á landinu öllu eru um 600 vörubílstjórar og sagði Emil að utan Reykjavíkur væri atvinnuástandið mun verra. •«• •«• m •«• :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: •«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: •«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: •«• :•«•: :•«•: :•«•: :•«• :•«• :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: m A Hótel Holti verður opnunartími um hátíðamar sem hér segir: Aðfangadagur 24. des. LOKAÐ Jóladagur 25. des. LOKAÐ Annar jóladagur 26. des. OPIÐ frá kl. 18.00 Gamlársdagur 31. des. LOKAÐ Nýársdagur l.jan. OPIÐ frá kl. 18.00 Hótel Holt óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári um leið og við þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á liðnu ári. CHATEAUX. Bergstaðastræti 37, stmi 91-25700 •«• •«• •«• :•«• ;•«•: :•«•: ;•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: ;•«• :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: •«•: :•«•: :•«• :•«•: ■•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: ;•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: :•«•: ■•«•: BRÆÐURNIR DJÖRMSSÖNHF Umboðsmenn um land allt. Lágmúla 8. Sími 38820
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.