Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 36

Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 Breyting á gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur: Einföldun og fækkun taxta — vetrar- og sumarorkuverð eftirÞorleif Finnsson 1. janúar 1992 tékur gildi ný gjaldskrá Rafmagnsveitu Reyja- víkur. Jafnframt er tekið 5. þrep aðlögunar að allróttækri gjald- skrárbreytingu Landsvirkjunar, sem varð 1. janúar 1991. Breyt- ingin er allnokkur og er megin markmiðið að notandinn greiði sem næst það verð, sem orkuaf- hendingin til hans kostar. Þá er gjaldskráin einfölduð með því að fækka töxtum og gera skil milli einstakra taxta skýrari. Einnig reynir rafmagnsveitan að koma til móts við hinar ýmsu þarfír not- enda með sveigjanleika í orkuaf- hendingu á sem lægsta verði. Hér á eftir verður gerð stuttlega grein fyrir þessum breytingum og hvaða áhrif þær hafa hjá einstök- um notendahópum. Þá verður einnig skýrð sú verðbreyting sem tekur gildi 1. janúar 1992. Ný gjaldskrá: skýr mörk milli taxta Megin breytingin á uppbygg- ingu gjaldskrárinnar er sú að taxt- ar ákvarðast nú eftir notkun en áður hafði notandi ákveðið val. Meðalstórir og minni notendur greiða eitt orkuverð (sama orku- verð allt árið) en stórir notendur greiða vetrar- og sumarorkuverð. Eftir breytinguna verður gjaldskrá rafmagnsveitunnar í tveimur meg- in þáttum: Raforkugjöld og önnur gjöld. Raforkuverð er þríþætt. 1. Almenn orkunotkun. Al- mennir taxtar (A-taxtar) eru ætl- aðir fyrir notendur með ársnotkun minni 200.000 kWh kílówatt- stundir). Þetta er breyting frá núverandi gjaldskrá, þar er not- endum heimilt að velja hvort þeir kaupa raforku samkvæmt orku- taxta (A-taxta) eða afl- og orku- taxta (B-taxta) óháð því he mikla ❖ AFRAM VEGINN... Saga bifreiðaviðgerða og Félags biívélavirkja á síðari hluta aldarinnar. Eftir Asgeir Sigurgestsson. ✓ Afram veginn er síðara bindi ritverks um bifreiðaviðgerðir hérlendis. í fyrra bindinu, Brótin drifog bílamenn, greinir írá upphafi og framvindu bifvélavirkjunar fram að síðari heimsstyijöld. I síðara bindinu segir frá hvemig haldið var Afram veginn til nútíma. Rakin er þróun verkfæra og vinnubragða og gerð grein fyrir menntunar- málum og kjarabaráttu. Fjölmargir brautryðjendur í iðngreininni segja frá ýmsu sem hvergi hefur áður komið fram á prenti. Úr verður fróðlegt og nýstárlegt . sagnfræðirit á lipru máli, kryddað kímnisögum. Á annað hundrað mynda, flestar frá fyrri árum og áður óbirtar, auka gildi frásagnarinnar. Bækumar Brotin drifog bílamenn og Áfram veginn fást bæði stakar og í veglegri gjafaöskju. Þá hefur verið gert áhugavert myndband tengt efhi bókanna. HIÐ ÍSIJÍNZKA BÓKMENNTAFÉLAG SÍÐUMÚU 21 • PÓSTHÓir 8935 • 128 RF.YKJAVÍK • SÍMI 91-679060 1816 fn 1991 Samanburður á orkuverði 1.1.1992. Kr/kWh (m.VSK) við mismunandi ársnotkun 150.000 500.000 1.000.000 3.000.000 Ársnotkun kWh * orku þeir nota. Notendur með mikla aflþörf (kW — kílówött) en lágan nýtingartímka (aflið notað í stuttan tíma, sem þýðir fáar kWh) geta ekki lengur keypt orku samkvæmt meðalorkuverði, sem er á engan hátt í samræmi við þann kostnað, sem notkun þeirra veldur í dreifikerfi og orkuinn- kaupum rafmagnsveitunnar. Al- mennir orkutaxtar skiptast í tvo þætti, fast gjald (kr/ár) og orku- gjald (kr/kWh). A-taxtar era þrír: A.l Almenn notkun, gildir fyrir alla.almenna orkunotkun, t.d. heimili, minni og meðalstór iðnaðar- og þjónustufyrir- tæki. A.2 Bráðabirgðanotkun, gildir fyrir rafmagn til notkunar við byggingaframkvæmdir og aðra mannvirkjagerð svo og til skammtímanotkunar. A.4 Sumarhúsanotkun, nýr taxti einungis ætlaður fyrir raf- magnsnotkun í sumarhúsum, bæði almenna notkun og raf- hitun. Öll raforka er afhent órofin. Þessi taxti mun lækka raflagnakostnað þeirra sum- arhúsaeigenda sem óska (eða hafa nú þegar) rafhita, þar sem einungis er mælt um einn mæli og rafmagnsnotkun ekki rofin. Notandi á þessum taxta greiðir sambærilegt verð og áður fyrir rofna hit- un. Fyrir sumarhús, sem ekki hafa rafhitun, verður engin breyting. Selfoss: Kvöldsöng- ur hjá Sam- kórnum á sunnudag Selfossi. SAMKÓR Selfoss býður Sel- fossbúum og nágrönnum upp á tónleika og jólastemmningu i Selfosskirkju sunnudaginn 22. desember klukkan 22,00. A tónleikunum mun samkórinn syngja jólalög ásamt öðrum lögum. Kristjana Stefánsdóttir mun syngja einsöng við undirleik Þórlaugar Bjarnadóttur. Kórinn býður tón- leikagestum upp á kaffi í safnaðar- heimilinu og bendir fólki á þennan möguleika til þess að slaka á í jóla- undirbúningnum. Aðgangur er ókeypis. Sig. Jóns. „Megin breytingin á uppbyggingu gjald- skrárinnar er sú að taxtar ákvarðast nú eft- ir notkun en áður hafði notandi ákveðið val. Meðalstórir og minni notendur greiða eitt orkuverð (sama orku- verð allt árið) en stórir notendur greiða vetrar- og sumarorkuverð.“ 2. Afl- og orkunotkun. Afl- og orkutaxtar (B-taxtar) era fyrir notendur með 200.000 kWh árs- notkun eða meiri. Þessi breyting tengist breytingu á almennum ork- utaxta. Notendur yfir þessum mörkum greiða orkukaup sam- kvæmt afl- og orkumælingu. Slík mæling sýnir hversu vel notandi nýtir það afl, sem hann hefur ósk- að eftir frá rafmagnsveitunni. Með hærri nýtingu lækkar orkuverðið til notandans. Þessi taxti era þvi kostnaðarréttari en orkutaxti (A- taxti). Afl- og orkutaxtar skiptast í þrjá þætti, fast gjald (kr/ár), afl- gjald (kr/kW/ár) og orkugjald (kr/kWh). Orkugjaldið er tvískipt, vetrarorkuverð frá 1. október til 30. apríl og sumarorkuverð frá 1. maí til 30. september. fAfltaxt- ar eru tveir: B.l Afl- og orkumæling. Orku- kaupanda, sem kaupir raf- orku samkvæmt þessum taxta, er ekki heimilt að skipta orkunotkun sinni um sömu heimtaug á almenna taxta og afltaxta. Öll orku- notkun hjá viðkomandi er mæld um einn mæli, nema um sé að ræða rofna orku- notkun. B.2 Útilýsing. Gildir fyrir útilýs- ingu, þar með talið götúlýs- ingu. Lýsingin er tengd götu- ljóskerfi rafmagnsveitunnar, roftími er breytilegur eftir árstíðum og fýlgir dagsbirtu. 3. Rofin orkunotkun. Rofnir orkutaxtar (R-taxtar) eru ætlaðir fyrir þá notendur, sem geta nýtt raforku utan álagstíma rafmagns- veitunnar og þola að orkuafhend- ing sé rofin á þeim tíma. Megin breytingin hér er að hitunartaxtar eða C-taxtar eru felldir niður. Notanda verður nú heimilt að kaupa raforku samkvmæt rofnum taxta (R-taxta) án þess að notkun sé bundin við hitun. Raforkunotk- un til húshitunar er eftir sem áður undanþegin virðisaukaskatti. Rofnir orkutaxtar skiptast í tvo þætti, fast gjald (kr/ár) og orku- gjald (kr/kWh). R-taxtar eru fjór- ir: R.l Rofin orkunotkun. Gildir fyrir alla rofna orkunotkun minni en 200.000 kWh á ári. Not- andi greiði sama orkuverð allt árið. R.2 Rofin orkunotkun. Gildir fyrir alla rofna orkunotkun, sem er 200.000 kWh á ári og meiri. Notandi greiðir mismunandi verð fyrir sumar- og vetrarnotkun, sumarorku- verð er lægra. Vetrarorku- verð gildir á tímabilinu 1. október til 30. apríl, sum- arorkuverð gildir frá tímabil- inu 1. maí til 30. september. R.3 Næturorka. Gildir fyrir raf orku sem einungis er notuð að nóttu, þar sem ársnotkun er minni en 200.000 kWh. Notandi greiðir eitt orkugjald. R.4 Næturorka. Gildir fyrir raf- orku sem einungis er notuð að nóttu, þar sem ársnotkun er 200.000 kWh á ári og meiri. Notandi greiðir mis- munandi verð fyrir sumar- og vetrarnotkun. Vetrarorku- verð gildir á tímabilinu 1. ■ októbertil 30. apríl en sumar- orkuverð á tímabilinu 1. maí til 30. september. . Notandendur á töxtum R. 1 og R. 2 geta valið um tvö tímabil sem rafmagn er rofíð; mánuðina nóv- ember til febrúar (4 mánuðir) eða desember og janúar (2 mánuðir). Orkuverð er mismunandi eftir því hvort roftímabilið er valið. Rofið Ný verzlun í Starmýri NÝ verzlun hefur verið opnuð í Starmýri 2 og hefur hlotið nafnið „Pier“. Eigendur eru Kristján Bergmann og Andrea Björgvins- dóttir. Verzlunin sérhæfir sig í munum úr marmara og graníti. Boðið er upp á þá þjónustu að mótaðar eru borð- plötur o. fl. eftir teikningum við- skiptavina. Afgreiðslutími er alla virka daga frá klukkan 10 til 18, föstudaga til klukkan 19 og laugar- daga til klukkan 14. Á myndinni er Kristján Bergmann, annar eigenda verzlunarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.