Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 75 Jónborg Þorsteins- dóttír - Kveðjuorð Elskuleg frænka mín, Jónborg Þorsteinsdóttir, fyri’verandi hús- vörður Gagnfræðaskóla Akureyrar, lést 23. nóvember, fjórum dögum fyrir afmælið sitt. Hún fæddist á Borgarfirði eystra 27. nóvember 1910. Ég mun ávallt minnast hennar með hlýhug. Hún gekk alltaf undir nafninu frænka hjá okkur systnm- um, enda var hún ekta frænka. Frænka var systir föður míns Jak- obs V. Þorsteinssonar. Frænka var hið sanna ljós sem varpaði birtu og yl yfir litla herbergið sitt, „þó að mér fyndist það alltaf stórt“. I þessu litla herbergi urðu til ótal ævintýri og sögur og var ég ásamt systrum mínum Oddnýju og Sigurjónu aðal- sögupersónan í þeim og heilluðumst við mikið af hennar frásögn. Það var mikill friður í kringum hana. Sú gjöf sem dýrmætust er, er að geta miðlað öðrum af góðsemi sinni sem verður til í hjarta manns, og trúarneistinn tengir líf sitt Jesú Kristi. Ég álít að þetta sé gjöfin sem skiptir sköpum í lífi allra manna. Þetta er sú mikla gjöf sem gefur frið, gefur kærleika og síðast en ekki síst umburðarlyndi. Það var einmitt þetta sem frænka gaf mér. Hún glæddi fyrir mér trúna, von- ina, kærleikann og kraftinn. Þetta allt rifjast upp núna í skammdeginu er jólin nálgast og við minnumst fæðingat' Jesú Krists, hátíð sem í einfaldleika sínum og einlægni snertir okkur öll. Jólunum fylgir mikil fegurð, allt er skreytt og mörg ljós tendruð sem er stund- argleði ef undirrótin er ekki Krist- ur. Ég á í raun og veru ekki nógu góð lýsingarorð til að lýsa henni. Er faðir minn hringdi í mig og til- kynnti mér andlát hennar, þá setti Bemódus Orn Finn- bogason - Kveðja 2. nóvember er minnisstæður í lífi margra. Tekinn var frá okkur mjög góður vinur, hann Berni. Það er svo skrítið að segja: Hann jgerni er dáinn, það er erfitt að na því. Við vitum að hann er ekki langt í burtu og er á góðum stað. Við eig- um svo góðar minningar um hann. Við vorum með honum tvo vetur í Héraðsskólanum á Reykjanesi og þaðan eigum við minningar sem eru ofarlega í huga okkar. Við erum vanar að gera greinarmun á vinum og kunningjum og hann Berni var svo sannarlega vinur. Til hans gat maður alltaf leitað hvort sem um var að ræða alvarleg hjartans mál eða til að hafa gaman. Berni var alltaf hrókur alls fagnaðar hvar sem hann var staddur, hann var eins- konar leiðtogi okkar hinna. Berni var mikill tónlistarunnandi og í hvert sinn sem við hlustum á Bubba Morthens kemur mynd af ungum, ánægðum og lífsglöðum dreng sem var einlægur Bubba-aðdáandi og það áttum við svo sannarlega sam- eiginlegt og við sungum mikið sam- an. Það gerðum við sérstaklega í hinum svokölluðu íjöruferðum með Berna í fararbroddi. Þá var setið og masað um daginn og veginn og sungið. Þessar fjöruferðir fannst manni vera ljós punktur í tilver- unni. Núna eftir að við fórum að kynnast fjölskyldu hans þá finnst okkur ekkert skrítið hversu yndis- legur hann var, því sjaldan höfum við komið inn á eins opið og inni- legt heimili. Dísa, Bogi og dætur, þið eruð yndisleg. Núna þegar við lítum til baka og hugsum um allar góðu stundirnar sem við áttum með honum þökkum við bara' fyrir að hafa kynnst þessum yndislega dreng. Dísa, Bogi og dætur og allir sem eiga um sárt að binda, við sendum ykkur alla okkar samúð og einnig sendum við Önnu, Markúsi og börn- um innilegar samúðarkveðjur og megi guð vera með_ykkur í sorginni. Anna Sigríður Olafsdóttir og Ragnheiður Arna Arnarsdóttir. Sigrún Ermúóttir BflCLEY LEITIN Verð kr. 1.680. (Sirra) skíðaþjálfari leiðbeinir um val á skíðabánaði Boigotkiinglunni, $imi 67995S. mig hljóða sem snöggvast, en er ég áttaði mig þá hugsaði ég að nú væri hún komin til eiginmanns síns Magnúsar Þorsteinssonar sem hún sagði mér mikið frá. Og er ég lít til baka þá finnst mér eins og að hann hafi alltaf verið meðal ókkar þó ég hefði aldrei séð hana nema á mynd, því allt var svo lifandi í frásögn frænku. Það er óhætt að segja að frænka hafði mikið hjarta- rúm og alltaf tíma fyrir lítilmagn- ann. Viljir þú gefa gjöf þá mundu hvers við minnumst, sagði frænka við mig. Hún sagði, það er ekki aðalatriðið að kaupa dýrar gafir ef kærleikurinn fylgir ekki með. Fram- göngum í anda friðar og sáttfýsi og gefum þannig hvort öðru kær- leika. Munum að við erum í raun og veru aldrei ein, það er sá sem öllu ræður sem við getum leitað til, sagði frænka einnig. Ég hélt ávallt sambandinu við frænku eftir að ég flutti á Hvammstanga. Það var svo gaman er við bönkuðum uppá hjá henni, þá sagði hún allt- af, þið gátuð ekki komið á betri tíma. Svona var hún í einu og öllu. Það flæddu alltaf svo mikil nota- legheit um minn Iíkama er ég snart hana, enda framúrskarandi góðir straumar frá henni. Ó Guð, mér anda gefðu þinn er glæðir kærleik, von og trú, og veit hann helgi vilja minn, svo vilji ég það, sem elskar þú. (P. Jónsson) Við hjónin þökkum frænku minni fyrir alla vinsemd fyrr og síðar og fyrir gott veganesti. Guð blessi minningu hennar. Hildur Kristín Jakobsdóttir + Við þökkum innilega alla þá samúð, sem okkur var sýnd vegna andláts og útfar- ar ástkaerrar móður, tengdamóður, ömmu og langömmu okkar, GUÐRÚNAR K. PÁLSDÓTTUR, Furugerði 1, Reykjavík. Magnús Norðdahl, Anna E. Norðdahl, Guðrún Lilja Norðdahl, Hrönn Guðjónsdóttir og fjölskyldur. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför SVEINBJÖRNS ÞÓRÐARSONAR, Ólafsbraut 30, Ólafsvik. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól. Guðmundur Þórðarson, Sigurður Þórðarson, Sigurveig Sigurðardóttir, Marta Þórðardóttir, Guðmundur Sölvason, Haraldur Sigurðsson, Guðrún Sigurðardóttir og aðrir aðstandendur. + Innilegar þakkir og kveðjur sendum við ykkur öllum, sem sýnduð okkur samúð, senduð okkur góðar hugsanir og gáfu okkur styrk við fráfall og jarðarför STEFÁNS HLYNS ERLINGSSONAR. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól og farsælt og gott nýtt ár. Birna E. Stefánsdóttir og fjölskyldan Birkihlíð. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall ÖNNU PÁLMADÓTTUR, Bólstaðarhlíð 45. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Landakots- spítala. Eva Pálmadóttir, Erla Elíasdóttir, Ágúst H. Elíasson, Halldóra Eliasdóttir, Sveinn H. Ragnarsson og aðrir aðstandendur. Ótrúlegt tilboð! Leikjatölva með 2 túrbó- stýripinnum og 42 leikjum í einum pakka UTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: Verslunin Fídó Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg Leikbær í Mjódd og Laugaveg 59 HAFNARFJÖRÐUR: Leikbær Reykjavíkurvegi 50 AKUREYRI: París Hafnarstræti 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.