Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 76
76 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 MENNING Myndin sem Hér er myndin sem átti að birtast með fréttinni um skáldin á Bifreiðaverkstæðinu Svissinn á dögunum. Fréttin var á þessum síðum myndlaus i fyrradag og voru það mistök sem hér með er bætt úr. Á myndinni eru Thor Vilhjálmsson og Einar Már birtist ekki Guðmundsson þar sem þeir bíða að röðin komi að þeim í upplestrinum, en auk þeirra voru Sigmundur Ernir Rúnarsson og Megas boðsgestir Svissins hf. Alls voru um 200 manns í húsakynnum fyrirtækisins. VIÐURKENNIN G AR Sigmar Þröstur bestur í Eyjum Sigmar ÞrösturÓskarsson, markvörður og fyrirliði hand- knattleiksliðs ÍBV, var kjörinn íþróttamaður Vestmannaeyja á ársþingi ÍBV um síðustu helgi. Sigmar átti mjög góða leiki á liðnu ári og leiddi lið sitt til sigurs í Bikarkeppni HSÍ. Sigmar var valin í landsliðið á árinu og lék með því nokkra leiki. Það var samdóma álit á ársþingi ÍBV að Sigmar væri vel kominn að sæmdarheitinu íþróttamaður Vestmannaeyja 1991. Grímur Morgunblaðið/Sigurgeir Jðnasson Sigmar Þröstur Óskarsson með verðlaunagripina. Þarna má sjá hvað um er rætt, ótrúlega sterkan svip barnanna og foreldra þeirra, Charlotte lengst t.v., þá Andrea og loks Pierre. SVIPIR Lifandi eftir- myndir foreldrana Börn Karólínu Mónakóprinsessu og Stefanos heitins Cashiragi fóru á mótorkrosskeppni í Mónakó í fylgd beggja afa sinna og Alberts prins fyrir skömmu. Slíkt er ekki í frásögur færandi nema þá til þess að geta þess að enn fer Karólína nánast huldu höfði eftir makamiss- inn. Hún bannar þó ekki að börnin bregði sér í bæinn endrum og sinn- um, enda í góðum höndum þegar svo ber undir. Eftir því var tekið á umræddu mótorkrossi og það má sjá á myndunum, hve Andrea og Charlotte líkjast mjög foreldrum sínum. Á myndinni er Charlotte lengst t.v. en Andrea við hlið henn- ar. Má heita að þau séu lifandi eftir- myndir foreldra sinna. Pierre litli líkist einnig föður sínum svo sem sjá má, en það er ekki jafn sláandi og hjá Andrea. SMOLUN Á morgun, sunnudaginn 22. desember, verður smölun í beitar- hólfum Fáks. Réttað verður i Dalsmynni milli kl. 11-12; þar verða einnig öll hross úr Saltvík. Réttað í Arnarholti milli kl. 13-14. Bílar verða á staðnum. Þeir, sem eiga hesta á Ragnheiðarstöðum og vilja fá þá flutta til Reykjavíkur, þurfa að hafa samband við skrifstofuna í sima 672166. „ .. r., Kveðja, Fakur. KEFLAVÍK Sólhúsið í nýju húsnæði Sólhúsið í Keflavík hefur flutt els Keflavíkur þar sem áður Ofna- starfsemi sína í kjallara Hót- smiðja Suðurnesja var áður til Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Eigendur Sólhússins og Hótel Keflavíkur við opnunarathöfnina. Frá vinstri til hægri eru: Eiríkur Eyþórsson, Hafdís Finnbjörnsdóttir, Árni Erlingsson og Árni Vilhjálmsson ásamt feðgunum Steinþóri Jónssyni og Jóni William Magnússyni sem eiga og reka Hótel Kefla- vík. COSPER Þeir eru að koma með kertin á afmælistertuna þína húsa. Miklar endurbætur voru gerðar á þúsnæðinu sem tóku um tvo mánuði. Sólhúsið býður upp á 8 ljósa- bekki, gufubað, nuddpott, þreksal og slökunarherbergi. Einnig er aðstaða fyrir 2 nuddara. Afgreiðsl- an er rúmgóð og þar er setustofa með sjönvarpi þar sem hægt er að velja um 15 rásir. - BB ÁSKORUN Átak gegn áfengi >» Atak gegn áfengi, hafa sent frá sér áskorun til fjöl- miðla um að athygli fólks sé beint að óáfengum drykkjum nú fyrir jól og áramót. Án efa sé stór hópur fóíks, sem geri sér glaðan dag án áfengis og því láta samtökin fylgja tvær áramótauppskriftir að drykkj- um án áfengis. Uppskriftirnar eru svohljóð- andi: SKAUPIÐ, drykkur fyrir 8 manns. 11 sykurlaust grape, 0,51 Sprite, 0,251 eplasafi. Drukkið með sítrónusneið og hrært saman við ísmola. ÁRSÆLL, drykkur fyrir tvo 20 sl Grape (gosdrykkur), 4sl tjómi, 2 matskeiðar Grenadine, ísmolar. Hristið saman íjóma, grenadine og ís. Hrærið gosinu saman við, rör og kokteilber.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.