Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 80

Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 80
80 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þetta er verður á margan hátt þreytandi dagur. Þú ert glað- vær og upplífgandi, en þeir sem þú átt skipti við draga úr áhuga þínum með dræmum undirtektum. Naut (20. apríl - 20. maí) Frestaðu öllum aðgerðum sem varða fjármáf. Fylgstu vel með þróuninni í kringum þig. í kvöld kemur eitthvað í veg fyrir að þú njótir þeirrar róm- antíkur sem þú væntir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þó að þér gangi allt í haginn félagslega eru einhveijir stirð- leikar með ykkur hjónunum. Njóttu félagsskapar vina þinna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍÍ0 Þú sérð hlutina í stóru sam- hengi í dag og tekur mikilvæg- ar ákvarðanir, en “hversdags- störfm eru svoiítið stritsöm. Láttu kuldalega athugasemd ekki koma þér úr jafnvægi. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Vandamál sem snerta bamið þitt eða aðra ástvini kunna að draga þig niður, en vonandi ekki svo mjög að þú vísir * skemmtilegu heimboði á bug. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Þú kemur miklú í verk í dag og láttu það ekki á þig fá þó að aðrir séu ekki ýkja spenntir fyrir góðum árangri þínum og iáti sér fátt um finnast. Vog (23. sept. 22. október) Maki þinn er eins og fyrr besti trúnaðarvinur þinn. Þó að hann sé áhugasamur um hags- muni þína skaltu gera þér grein fyrir að sumir láta sig þá litlu varða. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Stattu við íjárhagsáætlun þína og notaðu lánskortið þitt með ýtrustu varúð. Ekki er ólíklegt að tekjur þínar fari vaxandi á næstunni. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) m Ef þú tekur þér frí með ástvini þínum muntu uppskera skemmtilegar stundir, svo að þú skalt hugsa þig tvisvar um áður en þú útilokar þennan möguleika. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Njóttu þess að vera heima hjá þér á þessum frídegi. Þú færð góðan stuðning frá Qölskyldu þinni. Gerðu ekki of stífar kröf- ur til þín og forðastu ofþreytu. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) ðh Það er sárgrætilegt að einn vina þinna skuli setja skugga á þennan dag sem hefði getað orðið svo ágætur. Haltu þig sem lengst frá leiðindapúkum sem draga þig niður. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú kannt að eiga í útistöðum við ættingja þína eða aðra sem þú átt eitthvað undir. Þú kaup- ir óvenjulegan hlut þegar þú ferð út að versla. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. é& veiTEFJct... þ/to Ht- Ý TUKl \ EITTHV/IÐ AÐ V£HA i FAKH þtNÚ ) sm HRÍRje þER. J... ]----------- TOMMI OG JENNI LJOSKA ininiiín;1 ;i:t;;:t;?íi mm TT, TTTT-TTr, — h. .,. r=i.. j 1 r—-ei — — — i r I-tKUIIMAIMU 2 ■Z- puk SMAFOLK Næsta hola hef- ur fjögur högg, hundslöpp til hægri. Hvernig stend- ur á því að þær hafa aldrei kattarlöpp? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar reyndir spilarar melda slemmu ótilneyddir reikna þeir með að vinna hana. Stundum þykist vörnin vita betur, en það er óvarlegt að upplýsa sagnhafa um slæma legu með dobli. Rob- ert Barr, einn liðsmanna banda- rísku B-sveitarinnar í Yoko- hama, naut góðs af græðg- isdobli austurs í spilinu hér að neðan, sem kom upp í Reising- er-keppninni í síðasta mánuði. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ G652 V108 ♦ KG953 + Á7 Vestur V 9432 ♦ ÁD10876 *D83 Austur ♦ D1093 ¥KD75 ♦ 42 ♦ 952 Suður ♦ ÁK874 VÁG6 ♦ - ♦ KG1064 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 tíglar 3 tíglar* Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass * Góð hækkun í 3 spaða. Útspil: tígulás. Eftir mnákomu vesturs og dobl austurs gat Barr spilað sem hann sæi allar hendur. Hann trompaði tígulásinn og svínaði síðan laufgosa. Spilaði svo laufi á ás og henti hjarta niður í tígul- kóng. Næst kom spaðagosi, drottning og ás, því næst henti Barr hjarta í laufkónginn og spilaði sig svo út á spaðaáttu. Austur var varnarlaus. I reynd spilaði hann hjarta, sem Barr trompaði í blindum og svínaði fyrir spaðatíu. Austur fékk því aðeins einn slag á tromp. Á hinu borðinu fór suður tvo niður í sama samningi — ódobl- uðum. Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti unglinga 20 ára og yngri í Mamaia í Rúmeníu í sumar kom þessi staða upp í viðureign þeirra Barcenillas (2.450), Filippseyjum, sem hafði hvítt og átti leik, og Degraeves (2.450), Frakklandi. Svo sem sjá má stendur hvíta drottningin í uppnámi, auk þess sem svartur hótar að máta með 26. — Dcl+. Hvítur á þó laglega leið út úr vandræðunum: 26. Hxe4+! — fxe4 (Svartur varð að reyna 26. — Kf7, því hróksfórn- in stenst fyllilega.) 27. Dxe4+ - Kf7, 28. De8+ - Kg8, 29. Dxf8+ - Kh7, 30. Dh8+ - Kg6, 31. f5+ - Kxf5, 32. Dh5+ - Hg6, 33. Dh7+ - Hg6, 34. Dd7* - He4, 35. He8+ — Kf3, 36. Df5+ og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát. Hreint ótrúleg björgun! Heims- meistari unglinga er Valdimir Akopjan frá Bakú í Azerbadjan. Hann er því sveitungi Gary Kasp- arovis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.