Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 85 - skoðanakönmm íþróttir Ekki veit ég hvort það er vegna þess, að ég hef ekki sérstakan áhuga á íþróttum, sem mér fínnst yfirgangur í blöðum, sjón- og út- varpi af fréttum og frásögnum af íþróttum, vera farinn að vera óþo- landi. Að vísu flettir maður yfir eða, sem oftar er, hendir íþróttaopn- unum í blöðunum frá, en verra er að eiga við íþróttafréttir útvarps og sjónvarps. Þeim er skotið inn aftan við fréttir og inn á milli í tíma og ótíma og er lítill möguleiki hjá mönnum að vera nógu fljótir að slökkva. Fréttamat íþróttafréttaritara er oft á það lágu plani, að óskiljanlegt Gosi litli ertýndur Fyrir rúmri viku hvarf Gosi frá heimili sínu að Kjalarlandi 3. Hann er fjórlitur, brúnbröndóttur í fram- an, svartur og grár á búk og með hvítar framfætur. Hann er eyrna- merktur og merkingin er RIH 128. Gosi var líka með appelsínugula ól með svörtum doppum um hálsinn. Ibúar í Fossvoginum eru vinsamleg- ast beðnir um að leita í bílskúrum sínum og athuga hvort Gosi leynist þar nokkuð. Allar upplýsingar um hann eru vel þegnar í símum 13760 (vs.) og 30074 eftir kl. 20 á kvöldin. er venjulegu fólki af hverju yfírleitt sé verið að segja frá. Skiljanlegar eru áherslur af stórtíðindum í íþróttum, svo sem fótbolta svo eitt- hvað sé nefnt, en raup og þýðingar úr erlendum blöðum um atburði, sem fáir eða engir vita einu sinni að stóðu til, eru óþolandi. Freist- andi er að álíta, að fréttamenn telji sig treysta stöðu sína með magni Svo endaði Gunnar Hersveinn grein sína í Morgunblaðinu 15. des. sl. „Er vit í dauðanum?" Greinin hvetur að hugsa meira um dauða. Kaþólska kirkjan stráir á öskudegi ösku á höfuð kirkjugesta um leið og presturinn segir: „Gjörið iðrun og trúið fagnaðarboðskapnum." Mikilvæg spurning er: Hvers vegna er gott að fjarlægja ekki dauða frá sjónarsviði okkar eða hafa hann jafnvel sem vin okkar? Er það til að læra að „dauðinn er þegar allt kemur til alis (bara) náttúrulegt fyrirbæri"? Strákur eða stelpa, tíu ára, veit það, ef við reynum að fela það eða ekki. Gunnar vitnar til Je- an-Paul Sartre: „Vitundin um dauð- ann skapar knýjandi þörf til að- gerða í lífínu.“ Hvað þýðir það í munni Sartre? „Hann er talsmaður guðlausrar tilvistarstefnu en í verk- um hans koma einnig fram áhrif frá marxisma," segir íslenska al- fræðiorðabókin. Þessi orð hans minna á orð óguðlegra manna Bibl- íunnar: „Vér skulum fylla oss dýru víni og smyrslum og ekkert vorblóm fari frá oss. Krýnum oss knöppum rósa, áður en visna... Vér skulum undiroka fátækan mann réttlátan, sýnum ekkjunni enga vorkunnsemi ... máttur vor sé mælikvarði fýrir réttlætið því að hið veika er til frétta. Hvernig væri að framkvæma skoðanakönnun um íþróttafrétta- áhuga landsmanna. Annað eins hefur verið skoðanakannað. Sam- kvæmt þeirri útkomu mætti ákveða hve mikið landsmenn þyldu og það yrði sent út (útvarp/sjónvarp) á fyrirfram afmörkuðum tíina. Einn íþróttafréttaleiður. einskis nýtt“ (Sp. 2, 7-12). Svo tal- aði líka F.W. Nietzsche (1844— 1900) sem við getum kallað föður nasistanna, sem líká sagði, að Guð væri dauður, og gerði eins og Sartre sig sjálfan jafnan guði (1M3,5). Fyrir kristna menn á dauðinn ekki að vera svarthol, heldur morgunroði nýs lífs. Hann má segja eins og Páll postuli: „Ég hef barist góðu baráttunni ... nú er mér geymdur sveigur réttlætisins, sem Drottinn, hinn réttláti dómari mun gefa mér, og ekki einungis mér, heldur öllum sem þráð hafa endurkomu hans“ (Tm 4,7). Kristinn maður veit fyrir trú sína hvað kemur eftir dauða. S. Kirkegaard (1813—55) sem má telja upphafsmann tilvistarstefnu . Hann segir að maður geti valið um þijá ólíka lífsmáta. 1. Sem fagur- keri lifir hann fyrir nautnir augna- bliksins. Sem siðferðisvera lifir hann til að gera skyldu sína. 3. Sem trúmaður lifir hann fyrir sambandið við Guð og þrána eftir eilífu lífí. Þetta samband við Guð feli í sér hinn æðsta sannleika. Ég held að það sé betra að kenna íslenskum unglingum að dauðinn er fyrir hann, sem tekur ábyrgð á lífí sínu skv. boðorðum Guðs ekki svarthol, heldur morgunroði. Séra Jón Habets „Dauðinn er svarthol“ 1 NÝTT - NÝTT ý£eó4Cep meá CéttaCt V.___________________________________ 12 ípakkafrá PRIPPS Vinsæll jólapakki sem passar beint í ísskápinn Dagkjólar Kvöldkjólar Ndttkjólar Ndttkjólasett Pils Jakkar Hjá AIMDRÉSI Nýjar vörur daglega t.d.: Hattar, frakkar og stakir jakkar. Karlmannaföt í úrvali, verð kr. 9.900-13.900. Stakar buxur, verð kr. 1.000-4.900. Flauelsbuxur, verð kr. 1.500-4.400. Andrés, Skólavörðustíg 22A, sími 18250. Póstkröfuþjónusta. Vandaður sportfatnaður á góðu verði. Peysur, skyrtur, jakkar og buxur í úrvali á frábæru verði. Andrés - Fataval, (Opið frá kl. 13.00-17.30 mánud.-föstud.), Höfðabakka 9C, ^ími 673755.___________________ TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK... ■■■■■■■■■ fNl LKJ matvinnsluvélin erengri annarri lík^ 1990 4 Ronic matvinnsluvélin hlaut hin eftirsóttu frönsku Sami verðlaun fyrir frábæra hönnun Ronic hefur fjölmarga kosti: • Beindrifinn mótor • • 700 watta kraftur • Fjöldi hentugra fylgihluta • • Ein gerðin með innbyggðri • tölvuvog Hallandi skál svo vinna málítiðmagn 3 glæsilegar gerðir Greiðslukjör Verö f ró kr. 13.900,- Lala 4 stoppar vM dyniar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.