Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 87

Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 87
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 87 KNATTSPYRNA Happel landsliðs- þjálfari Austurríkis Ernst Happel, hinn gamal- kunni knattspyrnuþjálfari, var í gær ráðinn jandsliðsþjálf- ari Austurríkis og skrifaði hann undir tveggja ára samning. Happel, sem er 65 ára, mun stjórna liði Austurríkismanna í heimsmeistarakeppninni. Happel er einn litríkasti þjálf- ari heims, hefur þjálfað Swarowski Týról undanfarin ár. Aður var hann þjálfari hjá Ham- burger SV, Standard Liege, Feyenoord og FC Briigge. Þá þjálfari hann landslið Hollands, sem fékk silfurverðlaun í HM í Argentínu 1978. Íp/émR FOLK ■ MICHAEL Jordan var út- nefndur íþróttamaður ársins hjá bandaríska íþróttablaðinu Sports Illustrated. Jordan var maðurinn á bak við fyrsta meist- Frá Gunnari aratitil Chicago Valgeirssym í Bulls á síðasta Bandaríkjunum keppnistímabili, var stigahæstur í deild- inni fimmta árið í röð, valinn besti leikmaður deildarinnar og einnig sá besti í úrslitakeppninni. ■ CHICAGO hefur unnið 17 af síðustu 19 leikjum sínum í NBA- deildinni í körfuknattleik. Liðið er með lang besta vinningshlutfallið. ■ BILL Cartwright, miðherji Chicago, er meiddur og hefur ekki leikið upp á síðastið, en það virðist ekki há liðinu neitt. I LARRY Bird meiddist á ný á dögunum, bakmeiðslin tóku sig upp og hann var ekki með gegn New York Knicks um helgina. Og New York vann 11:101, þetta var fyrsti sigur liðsins á Boston í 11 leikjum. Annars er það af Bird að segja að hann var skorinn upp vegna bak- meiðslanna í sumar, og hefur leikið mjög vel í vetur. H LA Lakers er með besta árang- urinn í vesturdeild NBA. Hefur sigr- að í 16 leikjum en tapað 7. Mike Dunleavy þjálfara er fyrst og fremst þakkaður árangurinn, en þetta er annað árið hans með liðið. Hann þykir hafa unnið frábært af- rek, að halda liðinu svo góðu eftir að „Magic" Johnson hætti að leika. B LAKERS hefur boðið Sherman Douglas samning. Hann var á mála hjá Miami, en hefur neitað að spila með liðinu í vetur. Samn- mgur hans var laus og leikmaðurinn vildi ekki endurnýja hann. B DOUGLAS er bakvörður og ætlað að taka stöðu „Magic“ Jo- hnsons. Lakers hefur boðið honum 17 milljónir dollara fyrir_ 7 ára samning — tæpan milljarð ÍSK. Ef Miami jafnar ekki boðið telst boð Lakers bindandi og leikmaðurinn fer þangað. ■ VINNIE Johnson, sem leikið hefur með Detroit, „Örbylgjuofn- inn“ svokallaði, er farinn til San Antonio Spurs. Gerði tveggja ára samning og er byijaður að spila með nýja liðinu. Samningur hans var laus og Detroit vildi ekki end- urnýja hann. ■ RICKY Pierce hjá New York Knicks hafði skorað úr 71 víta- skoti í röð, en mistókst í því 72. í Boston á föstudagskvöldið. Metið á Calvin Murphy, sem lék m.a. með Houston á sínum tíma. Hann skor- aði úr 75 vítum í röð á sínum tíma. HANDKNATTLEIKUR IÞROTTIR FATLAÐRA Bergsveinn Bergsveinsson, landsliðsmarkvörður úr FH. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir U i T Mörk U ) T Mörk Mörk Stig FH 13 5 1 0 167:125 5 1 1 195:168 362:293 22 VÍKINGUR 12 5 1 0 153:134 5 0 1 161:137 314:271 21 FRAM 13 3 1 2 131:142 3 2 2 172:169 303:311 15 SELFOSS 11 3 1 1 139:125 3 0 3 161:149 300:274 13 STJARNAN 13 5 1 2 204:179 1 0 4 121:125 325:304 13 l'BV 12 3 1 2 163:159 2 1 3 153:144 316:303 12 KA 12 5 0 2 178:165 0 2 3 110:121 288:286 12 HAUKAR 13 3 2 2 179:175 1 1 4 128:146 307:321 11 VALUR 10 2 O 2 97:102 1 4 1 155:145 252:247 10 HK 13 2 1 3 139:139 1 1 5 161:178 300:317 8 GRÓTTA 13 2 2 3 142:163 0 1 5 122:160 264:323 7 UBK 13 0 2 4 119:152 1 0 6 121:169 240:321 4 Guðmundur skorar mest Bergsveinn ver flest skotin GUÐMUNDUR Albertsson, sem skoraði 15 mörk íleik gegn HK á dögunum, er orðinn markahæsti leikmaður 1. deild- arkeppninnar. Guðmundur hef- ur alls skorað 92 mörk og þar af 51 úr vítaköstum. Aðeins einn annar leikmaður hefur skorað 15 mörk í leik - Víking- urinn Alexander T rúfan í leik gegn Eyjamönnum. Hans Guðmundsson úr FH kem- ur næstur á blaði yfir marka- hæstu leikmenn, með 88 mörk og síðan koma Tékkarnir Michael Ton- ar hjá HK, með 82 mörk og Petr Baumruk, Haukum, með 79 mörk. Þrír Selfyssingar eru ofarlea á blaði - landsleiðsmennirnir Sigurð- ur Sveinsson, Einar G. Sigurðsson og Gústaf Bjarnason. Sigurður hef- ur skorað 73 mörk, Einar G. 68 og Gústaf 66. Framararnir ungu Karl Karlsson og Gunnar Andrésson eru einnig í hópi efstu manna. Karl hefur skorað 73 mörk og Gunnar 71 mark. Guðmundur Albertsson er kominn hæstu menn. efstur á blað á listanum yfir marka- faémR FOLK ■ EYJÓLFUR Sverrisson fær Ekkert varð af leik Þórs og Hauka í Japisdeildinni * í gærkvöldi. Haukar mættu of seint, dómararnir Hflautuðu leikinn á og Reynir af kl. 21.15 (átti að Eiríksson byija kl. 20.30) og skrifar Þór vann 2:0. Haukar fráAkureyrí komu með áætlunar- flugi frá Keflavík en hálftíma seinkun varð á fluginu og komu fyrstu menn í hús kl. rúmlega níu. Ólafur Rafnsson, þjálfari Hauka, saggði að Haukar hefðu beðið Þór um frestun á leiknum til kl. níu, sem Þórs- arar samþykktu, en ekki var haft sam- band við KKÍ. Þórsarar neituðu síðan að bíða lengur en til kl. 21.15. Ólafur sagði að þetta væri ódrengilegt af Þórsurum, Haukar hefðu ekkert getað gert við þessu og myndu kæra. Við óskabrunninn á Reykjavíkurflugvelli. Frá vinstri: Páll Guðmundsson, formaður Lionsklúbbsins Týs; Stefán Valur Pálsson, formaður fjáröflunarnefnd- ar klúbbsins; Anna K. Vilhjálmsdóttir, fræðslu- og útbreiðslufulltrúi íþróttasam- bands fatlaðra og Ólafur Jensson, formaður. KARFA_____ Þór vann Hauka 2:0! góða dóma hjá Daum, þjálfara Stuttgart, þegar hann ræddi um lið sitt í blaðaviðtali. „Ef allir leik- HHH menn legðu sig eins Frá vel fram í leikjum JóniHalldórí og Eyjólfur, þyrfti ég ekki stöðugt »0 ~ vera að ýta við þeim,“ sagði Daum. ■ STUTTGART hefur nú auga- stað á tékkneska landsliðsmannin- um Hapal, sem er talinn einn bestu sóknarleikmaður Evrópu. ■ ANDREAS Brehme hjá Inter Mílanó, segir að hann ætli sér að koma aftur til Þýskalands eftir þetta keppnistímabil og ganga aftur til liðs við Bayern Miinchen. M REINARD Stumpf hjá Kais- erslautern er hættur að leika knattspyrnu að læknisráði. Hann fékk slæmt höfuðhögg á dögunum. ■ STJÓRN Bayern Miinchen ákvað í gær að Daninn Sören Lerby yrði þjálfari liðsins út þettcT' keppnistímabil. Um leið var tilkynnt að Olaf Thon yrði ekki seldur til Schalke. M LERBY er nú í Mónakó, þar sem hann verður með þijá leikmenn í sérstökum æfingum um jólin. Það eru þeir Aumann, markvörður, Brian Lautrup og Grahammer, sem hafa allir verið meiddir um tíma. ■ GUDIO Buchwald, fyrirliði Stuttgart, segir að Berti Vogts, landsliðsþjálfari Þýskalands, sé betri þjálfari en Franz Beckenbau- er, fyrrum landsliðsþjálfari. ■ SÉRFRÆÐINGAR í Þýska- landi segja að þýska landsliðið undir stjórn Vogts, sé_ betra lið en varð heimsmeistari á Italíu. Um helgina KEILA: Fjölmiðlamótið fer fram í Keilusalnum í Öskjuhlíð í dag og morg- un kl. 12. Laugardagsmót verður í kvöld kl. 20. KNATTSPYRNA / BÆKUR Péle, Svarta perian Bókaútgáfan Skjaldborg hf. hefur gefið út bókina Péle, Svarta perlan, sem er endurútgáfa á bókinni um Péle, sem kom út á íslensku fyr- ir rúmum áratug. Bætt hefur verið við kafla, sem greinir frá íslandsför Péle s.l. sumar. I fréttatilkynningu segir m.a. um bókina: „Þar segir þessi frægasti knattspyrnumaður allra tíma frá glæsilegum ferli sínum. Péle kom til Islands í ágúst 1991 og í tilefni af því hefur 32 blaðsíðum verið bætt við bókina, þar sem fjallað er um íslandsför hans í máli og myndum." Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður skrifaði viðaukann, en Ásgeir Ing- ólfsson þýddi bókina, sem er 280 blaðsíður og prentuð hjá Prentsmiðju Árna Valdemarssonar hf. Fatlaðir styrktir Lionsklúbburinn Týr í Reykjavík hefur látið gera svonefnda óskabrunna og rennur allur ágóðinn til styrktar íslenskum keppendum á heimsleikum fatlaðra, sem verða í kjölfar Ólympíuleikanna í Barcelona í sumar. Hreyfihamlaðir keppa þá í Barcelona en þroskaheftir í Madríd. Óskabrunnarnir eru víða í verslunum í Reykjavík, en þrír þeir stærstu eru í afgreiðslu Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli, Miklagarði og Kaupstað í Mjódd. Bergsveinn hefur varið mest Bergsveinn Bergsveinsson, landsliðsmarkvörður úr FH, hefur varið manna mest, eða alls 174/10 skot, en næstur á blaði kemur Sov- étmaðurinn Alexander Revine hjá Gróttu, sem hefur varið 168/5 skot. Eyjamaðurinn Sigmar Þröstur Óskarsson hefur varið 126/6 skot, Bjarni Frostason, HK 120/9, Sig- tryggur Albertsson, Fram 118/7 og Guðmundur Hrafnkelsson, FH 108/10. Markahæstu menn Guðmundur.Albertsson, Gróttu.......92/51 Hans Guðmundsson, FH...............88/29 Michael Tonar, HK..................82/17 Petr Baumruk, Haukum...............79/25 Karl Karlsson, Fram................73/ 5 Sigurður Sveinsson, Selfossi.......73/30 Gunnar Andrésson, Fram.............71/14 Halldórlngólfsson, Haukum..........71/19 Zoltan Belany, ÍBV.................71/26 Patrekur Jóhannesson, Stjömunni....69 Einar G. Sigurðsson, Selfossi......68/ 2 Magnús Sigurðsson, Stjömunni.......68/28 Birgir Sigurðsson, Vikingi.........67/17 Gústaf Bjarnason, Selfossi.........66/ 4 Valdimar Grímsson, Val.............66/11 Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, KA...66/26 Guðmundur Pálmason, UBK............65/18 Kristán Arason, FH.................65/11 Alfreð Gíslason, KA................62/ 8 Brynjar Harðarson, Val.............60/19 Gunnar Beintcinsson, FH............56 Bjarki Sigurðsson, Víkingi.........54 Stefán Kristjánsson, KA............54/ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.