Morgunblaðið - 22.04.1992, Side 31

Morgunblaðið - 22.04.1992, Side 31
MORGÚNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 31 ERLEND HLUTABREF Reuter, 21. apríl. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3329,83 (3347,5) AlliedSignalCo 56,125 (56) AluminCoof Amer.. 75,75 (77,25) Amer Express Co.... 22,375 (22,875) AmerTel&Tel 43 (42,75) Betlehem Steel 13,625 (14) Boeing Co 46,625 (46,75) Caterpillar 54,75 (65,25) Chevron Corp 67,125 (67,5) Coca Cola Co 81,125 (81,875) Walt Disney Co 162,375 162,875) Du Þont Co 50,25 (49,875) Eastman Kodak 39,25 (39,75) ExxonCP 58,875 (58,5) General Electric 77,5 (78,875) General Motors 41,625 (42,125) GoodyearTire 74,375 (73) Intl Bus Machine 89,875 (88,875) Intl PaperCo 75,125 (76) McDonalds Corp 40,75 (42,375) Merck&Co 144,5 (146,5) Minnesota Mining... 94 (92,75) JP Morgan &Co 54 (52,75) Phillip Morris 75,625 (77,125) Procter&Gamble.... 100 101,875) Sears Roebuck 44,25 (44,75), Texacolnc 59,375 (60,625) Union Carbide 27,125 (26,875) UnitedTch 55,25 (55) Westingouse Elec... 17,875 (17,875) Woolworth Corp 28,875 (28,875) S & P 500 Index ‘409,15 (411,84) AppleComplnc 56,5 (57,5) CBS Inc 184,375 (184,75) Chase Manhattan... 23,875 (24) ChryslerCorp 18,25 (18,875) Citicorp 17,75 (16,75) Digital EquipCP 44,375 (44,625) Ford MotorCo.. 42,375 (42,125) Hewlett-Packard 77,25 (80,5) LONDON FT-SE 100lndex 2625,8 H Barclays PLC 332 (-) British Airways 279 (-) BR Petroleum Co 256 (-) British Telecom 341 (-) Glaxo Holdings 755 H Granda Met PLC 461 (-) ICI PLC 1352 (-) Marks & Spencer.... 328 (-) Pearson PLC 862 (-) Reuters Hlds 1155 (-) Royal Insurance 196,125 (-) ShellTrnpt(REG) .... 475,5 (-> Thorn EMI PLC 838 (-) Unilever 190,875 (-) FRANKFURT Commerzbk Index... 2006 (-) AEGAG 215,6 H BASFAG 249,8 (-) Bay Mot Werke 584 (-) Commerzbank AG... 266,8 H Daimler Benz AG 785,8 (-) DeutscheBankAG.. 717,3 H Dresdner Bank AG... 357 (-) Feldmuehle Nobel... 539 (-) Hoechst AG 269,7 (-) Karstadt 634 (-) Kloeckner HB DT 146,5 <-) KloecknerWerke 114 H DT Lufthansa AG 153,5 H ManAG STAKT 386 H Mannesmann AG... 292,2 H Siemens Nixdorf 119 (-) Preussag AG 406,2 (-) Schering AG 805,8 (-> Siemens 688,6 H Thyssen AG 226 (-) Veba AG 392,5 H Viag 394,8 (-) Volkswagen AG 373,7 (-) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 16787,33 (17071,36) Asahi Glass 1030 (1050) BKofTokyoLTD 940 (960) Canon Inc 1340 (1350) DaichiKangyoBK... 1240 (1320) Hitachi 823 (823) Jal 730 (750) Matsushita E IND... 1340 (1330) Mitsubishi HVY 566 (566) Mitsui Co LTD 575 (579) Nec Corporation 1020 (1020) Nikon Corp 610 (615) Pioneer Electron 3730 (3750) Sanyo Elec Co 422 (436) Sharp Corp 1340 (1340) Sony Corp 4150 (4120) Symitomo Bank 1370 (1380) Toyota MotorCo.... 1430 (1430) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 334,66 (->. Baltica Holding 665 (-) Bang & Olufs. H.B.. 349 (-) Carlsberg Ord 298 (-) D/S Svenborg A 130000 H Danisco 810 (-) Danske Bank 294 (-) Jyske Bank 314 (-) OstasiaKompagni.. 135 H Sophus Berend B... 1840 H Tivoli B 2500 (-) Unidanmark A 214 (-) ÓSLÓ Oslo Total IND 423,52 (-) Aker A 54 H Bergesen B 108,5 (-) Elkem AFrie 78 (-) Hafslund A Fria 274 H Kvaerner A 210 H Norsk Data A 3 H Norsk Hydro 158,5 H Saga Pet F 87 (-) STOKKHÓLMUR StockholmFond.... 971,36 (-) AGABF 310 (-) Alfa Laval BF 363 H Asea BF 540 H Astra BF 301 H Atlas Copco BF 260 H Electrolux B FR 129 H EricssonTel BF 165 H Esselte BF 48,5 (-) Seb A 72 (-) Sv. Handelsbk A 435 ' H Verð á hlut er i i gialdmiðli viökomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð j daginn áður. 5 hornfirsk- ir listamenn 100 ár frá upphafi skólahalds Höfn. „FIMM hornfirskir listamenn" er heitið á málverkasýningu sem verkalýðsfélagið Jökull stendur fyrir á Höfn í tilefni 50 ára af- mælis félagsins. 44 verk listamannanna Bjarna Guðmundssonar (1886-1962), Jóns Þorleifssonar (1891-1961), Höskuldar Björnssonar (1907- 1963), Svavars Guðnasonar (1909-1988) og Bjarna Henrikss- onar (1927-1989) eru þar til sýn- is. Verk Svavars koma frá Lista- safni ASÍ og ennfremur tvö verka Jóns, en aðrar myndir eru í eigu heimamanna. Ekki höfðu allir þessara listamanna lífsviðurværi sitt af listinni. Þannig var Bjarni Guðmundsson sá elsti þeirra, starfsmaður kaupfélagsins lengst af og kaupfélagsstjóri í áratug á Höfn. Jón, Svavar og Höskuldur voru allir landskunnir listamenn en Bjarni Henriksson starfaði um árabil á Höfn sem húsamálari en var afkastamikill listmálari í frí- stundum sínum. - JGG.- Eitt atriða kvöldskemmtunarinnar. Hofshreppur: Hnappavöllum. NEMENDUR og kennarar grunnskóla Hofshrepps í Oræf- um stóðu fyrir kvöldskemmtun í Hofgarði 10. apríl sl. þar sem minnst var að 100 ár eru frá því barnakennsla hófst í Oræf- um með farskóla. Margt var til skemmtunar og kaffiveitingar á borðum. Pálína Þorsteinsdóttir skólastjóri rakti sögu og þróun skólans. Þorsteinn Jóhannsson sem var skólastjóri í 45 ár flutti nokkrar af eigin vísum er höfðu orðið til í skólastarfinu Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson ur um vandað efni til fróðleiks og skemmtunar svo sem leikþætti, spurningakeppni, söng og bingó. Einnig gáfu nemendur út skólablað með ýmsu efni s.s. teikningum, krossgátum, þrautum og Ijóðum. - S.G. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 21. apríl 1992 FISKMARKAÐURINN hf. í Reykjavík Hœsta Lœgsta Meftal- Magn Heildar- verft verð verö (lestir) verft (kr.) Þorskur 1.18 75 97,94 3,052 298.914 Þorskursmár 90 90 90,00 0,517 46.530 Grálúða 94 91 93,16 11,425 1.064.435 Lúða 485 475 480,71 0,021 10(095 Samtals 94,56 15,015 1.419.974 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96 50 94,25 2,079 195.950 Þorskur(ósL) 92 76 88,73 20,600 1.827.800 Ýsa (ósl.) 138 128 135,18 3,300 446.100 Ufsi 36 32 35,33 3,000 106.000 Langa 50 20 47,78 0,216 10.320 Keila 36 20 32,75 0,251 8.220 Steinbítur 59 46 52,77 4,800 253.300 Lúða 47Q 200 338,71 1,071 362.760 Grálúða 82 77 79,35 92,677 7.353.575 Skarkoli 70 50 50,65 3,084 81.650 Undirmálsþorskur 69 50 61,86 1,320 81.650 Samtals 78,29 106,419 8.332.025 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 96 96 96,00 2,000 192.000 Þorskur(ósL) 79 79 79,00 0,600 47.400 Ýsa 130 130 130,00 0,200 26.000 Steinbítur 59 59 59,00 0,050 2.950 Skarkoli 70 70 70,00 0,100 7.000 Steinbítur(ósL) 46 46 46,00 0,200 9.200 Undirm.þorskur 69 69 69,00 0,350 24.150 Undirm.þ. (ósl.) 50 50 . 50,00 0,070 3.500 Samtals 87,45 3.570 312.200 gegnum árin. Einnig sáu nemend- Langholtskirkja í Meðallandi: Orgelið flutt af kirkjuloftinu Hnausum í Meðaliandi. GESTKVÆMT var í héraðinu um hátíðina og mikil umferð um hnngveginn. Fermingar voru her þeirra komu ættingjar langt að. Fermt var hér í Langholtskirkju á páskadag og gerðist þar sú ný- lunda að orgelið var flutt af kirkju- loftinu í kórinn og sungið þar við guðsþjónustuna. Er ekki annað hægt að segja en að nokkuð væri fyrir því haft og þurfti til tvo bisk- upa og þijá sóknarpresta að þetta næði fram að ganga. Er þó frátal- inn núverandi biskup en hann hef- ur ekki vísiterað hér ennþá. Orgelið sem nú er kom í Lang- holtskirkju um 1932 og var þá flutt á kirkjuloftið. Áður var sungið í kórnum. En í kórnum var orgel fyrir síðustu aldamót og var organ- istinn Ingimundur fiðla, bróðir Jó- hannesar Kjarvals. Hafa það lík- í flestum soknarkirkjum og td lega verið fyrstu spor hans á lista- mannsbrautinni sem var ekki blómum stráð. íslenska sveitar-" samfélagið kunni ekki að meta Ingimund fiðlu. Báðir þessir lista- menn voru fæddir í Efri-Ey. Langholtskirkja í Meðallandi er byggð 1863 og í íslenska stílnum, aðeins bogarnir milli kórs og fram- kirkju eru þar umfram en kirkjan er það stór að hún nýtur sín ágæt- lega. Og ekki er ólíklegt að ein- hvern tímann eigi eftir að koma í kór hennar hljóðfæri gefið til minn- ingar um fyrsta organistann Ingi- mund fiðlu. - Vilhjálmur. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 12.123 'A? hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 22.930 Heimilisuppbót ........................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalifeyrirv/1 barns ................................... 7.425 Meðlag v/1 barns ......................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ........................ 11.389 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............... 140,40 Húsavík: Einstakur vetur kveðnr Húsavík. ÞAÐ MUN einstakt að ekki hefur verið hægt að renna sér á skíðum í Húsavíkurfjalli heilan vetur vegna snjóleysis, en svo hefur sá vetur verið sem við nú erum að kveðja. Þetta hafa skíðaunnendum orðið mikil vonbrigði og hefur því skíðadeild Völsungs brugðist þannig við því að deildin hefur komið upp spjaldalyftu í Gyðu- hnjúk sem er 709 metra hár og um 6 km suðaustur af Húsavík- urfjalli. Þangað liggur jeppaveg- ur austan Húsavíkurfjalls og var hann vel fær nú um páskana og fjölmenntu skíðamenn þang- að, þó sérstaklega á páskadag í mikilli veðurblíðu. Þar fór fram fyrsta skíðamót- ið, firmakeppni á skíðum, og sigraði Sveinn Bjarnason, en hann keppti fyrir Grím hf. I Gyðuhnjúk er ávallt snjór og hafa húsvískir skíðamenn mikinn áhuga fyrir því, að þar verði komið upp varanlegri að- stöðu til skíðaiðkana. En til þess að svo verði þarf að gera þang- að veg og margt fleira og til slíks mun ekki vera til fé nú, en framtíðardraumur húsvískrar skíðaæsku er að henni verði sköpuð aðstaða þar í framtíð- inni. - Fréttaritari Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 6. febrúar - 16. apríl, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.