Morgunblaðið - 22.04.1992, Page 51

Morgunblaðið - 22.04.1992, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 51 Breytt miðaverð - kr. 300 - fyrir 60 ara og eldri á allar sýningar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga. Laugarásbíó frumsýnir: HETJUR HÁLORANNA Þræífiörug gaman- og spennumynd um leikara sem á að taka að sér „TOP GUN" hlut- verk í mynd. Hann er sendur í læri til reyndasta flugmannsins á þessu sviði. Útkoman er keimlík þeirri hjá Miehael J. Fox er hann sótti skóla hjá James Woods. Aðalhlutverk: Michael Peré og Antony Michael Hall. ★ ★ ★ 'h DV ’ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára __★ ★ ★ ★ MBL. VIGHOFÐI CAPEFEAH Stórmyndin með Robert DeNiro og Nick Nolte. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bonnuð innan 16 ára. REDDARINIM Eldf jörugur spennu/grínari með HULK HOGAN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ekki fyrir yngri en 10 ára. REGNBOGINN SÍMI: 19000 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! iíiiL STÓRA SVIÐIÐ: Laxnessveisla frá 23. apríl - 26. apríl í tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness STÓRA SVIÐIÐ: Hátíðardagskrá byggð á verkum skáldsins, leiklestrar, söngur og margt fleira. Sýn. fim. 23. apríl kl. 20 og sun. 26. apríl kl. 20. Flytjendur: Leikarar og aðrir listamcnn Þjóðleikhússins, Blái hatturinn og félagar úr Þjóðleikhúskórnum. Aðgöngumiðaverð: Kr. 1000,-. Prjónastofan Sólin Sviðsettur leiklestur fös. 24. april og lau. 25. apríl kl. 20. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Strompleikur Sviðsettur leiklestur fös. 24. apríl og lau. 25. apríl kl. 20. LEIKHÚSKJALLARINN: Straumrof Sviðsettur leiklestur fim. 23. april kl. 16.30 og sun. 26. apríl kl. 16.30. Veiðitúr í óbygðum Leiklestur lau. 25. apríl kl. 15.30. Hnallþóruveisla í Leikhúskjallara Ókeypis aðgangur á alla leiklestra. LITLA SVIÐIÐ: [H3 A JELENA 3 eftir Þórunni Sigurðardóttur. 7. sýning fim. 30. april kl. 20. 8. sýning fös. 1. maí kl. 20. Sýn. fös. 8. maí, fös. 15. maí, lau. 16. maí. IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Næstu sýningar: Fim. 23. apríl kl. 14 uppselt. lau. 25. april kl. 14 uppselt, sun. 26. apríl kl. 14 uppscll, mið. 29. apríl kl. 17 uppselt, lau. 2. maí kl. 14 uppselt og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 3. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, lau. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 10. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 fáein sæti Inus, sun. 17. maí kl. 14 og kl. 17, lau. 23. mai kl. 14 og kl. 17, sun. 24. maí kl. 14 og kl. 17, fim. 28. maí kl. 14, sun. 31. mal kl. 14 og kl. 17. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu ella seldir öörum. eftir I.judmilu Razumovskaju þri. 28. aprfl kl. 20.30 uppselt, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt. Lau. 2. maí kl. 20.30 upp- selt, sun. 3. maí kl. 20.30 uppselt, mið. 6. mai kl. 20.30, 100. sýning, uppselt, lau. 9. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 10. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 12. maí kl. 20.30 uppselt, fim. 14. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 17. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 19. maí kl. 20.30, uppselt, fim. 21. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, lau. 23. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 24. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, þri. 26. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, sun. 31. maí kl. 20.30 fáein sæti laus. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn cftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Þri. 28. apríl kl. 20.30, örfá sæti laus, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt, lau. 2. maf kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl. 20.30, mið. 6. maí kl. 20.30, lau. 9. maí kl. 20.30, sun. 10. maí kl. 20.30, fim. 14. maí kl. 20.30, sun. 17. maí kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánu- daga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekió við pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. llópar, 30 manns eða íleiri, hafi samband í síma 11204. LEIKIIÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. HUGLEIKUR sýnir söngleikinn FERMINGARBARNAMÓTIÐ Höfundar tónlistar og texta eru 7 félagar í leikféiaginu. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. í kvöld uppselt, fös. 24. apríl uppselt, lau. 25. apríl, uppselt. Aukasýningar 28. apríl, 30. apríl og lau. 2. maí, allra síóasta sýning. Sýnt cr í Brautarholti 8. Miöapantanir í síma 36858 (símsvari) og 622070 eftir kl. 19.15 sýningardaga. Garðatorg 1 . Sfmi 656116 Hljómsveitio Næturgalar ásamt Þorvaldi Halldórssyni leika í kvöld. OPIÐ KL. 18-03 • ALDURSTAKMARK 23 ÁR IA LEIKFELA6 AKUREYRAR 96-24073 • ISLANDSKLUKKAN eftir Halldór Laxness Sumardaginn fyrsta kl. 15.00. Fös. 24. apríl kl. 20.30. Lau. 25. apríl kl. 15.00. Hátíöarsýning Orfá sæti laus. Fös. 1. maí kl. 20.30. Lau. 2. maí kl. 20.30. Fáar sýningar cftir. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjón- usta. Sími i miðasölu (96) 24073. Barnaleikritið Dimma- limm sýnt í Gerðubergi Sumat’daginn fyrsta, 23. apríl, sýnir leikfélagið Augnablik „Barnaleikrit um Dimmalimm" í menning- armiðstöðinni Gerðubergi. Haldnar verða tvær hátíð- arsýningar og hefst sú fyrri kl. 15 en sú seinni kl. 16. Sagan um Dimmalimm Atla Heimi Sveinsson og er er ævintýri um litla prins- essu sem heimsækir svan á hvetjum degi í heilt ár og leysir hann þannig úr álög- um með góðvild sinni og hugrekki. Þessi saga, sem er öllum íslenskum börnum að góðu kunn, er sögð í „Barnaleikriti um Dimma- limm“ á einfaldan og lát- lausan hátt sem mótvægi við barnaefni sein byggir á hraða og æsingabrellum. Tónlist í sýningunni er eftir hún leikin á þverflautu og sungin. Þannig myndar leiksýningin samspil sjón-^ leiks og tónlistar. Leikarar í sýningunni eru þrír, þau Asta Arnardóttir, Björn Ingi Hilmarsson og Harpa Andrésdóttir, og flautuleikari er Kristín Guð- mundsdóttir. Björg Vil- hjálmsdóttir myndlistar- maður gerði leikmynd sýn- ingarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.