Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Leigubílstjórarnir og veður. (Rides) (3:6). Breskur mynda- flokkur um Patrice Jenner og JMSTÖÐ2 bæjarins bestu leigubílstjóra. 21.10 ► Svona grill- um við. 21.20 ► Jóreykur. Sjá kynningu. 21.50 ► Undirferli (True Betrayal). I tvö ár hefur lögreglan leitað að morðingjum Campebell-fjölskyldunnarán árang- urs. Ættingjarnireru að vonum langþreyttirá að ráða einka- spæjara til að rannsaka málið. Þau sem helst eru grunuð eru dóttirCampbell-hjónanna og þáverandi kærasti henn- ar. Stranglega bönnuð börnum. Sjá kynningu. 23.25 ► Ipcress-skjöiin (The Ipcress File). Bresk njósnamynd eing og þær gerast bestar. Michael Caine er í hiut- verki útsendara bresku leyniþjónustunn- ar. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Til bjargar jörðinni Viljum við þetta? ■I Til bjargar jörðinni nefnist 35 bandarísk heimildamyndaröð “ sem fjalla um hinn gífurlega umhverfisvanda sem steðjar að jarðarbú- um. í hveijum hinna tíu þátta er dregin upp mynd af hinu flókna samspili pólit- ískra, þjófélagslegra og hagfræðilegra þátta sem hafa áhrif á náttúruna og sýnt fram á hvemig vistfræðileg vandamál, sem í fljótu bragði virðast með öllu óskyld, reyn- ast nátengd þegar nánar er að gáð. Þætt- imir voru teknir upp í rúmlega þrjátíu lönd- um í öllum heimsálfum og gefa því rauns- Fjallað er um meng- anna mynd af ástandinu í umhverfismálum un á iðnaðarsvæðum. í heiminum, en í þeim er einnig bent á ýmislegt það sem mannkynið getur gert til bjargar jörðinni. Þriðji þátturinn ber yfirskriftina Viljum við þetta? og þar er farið ofan í saumana á því hve dým verði framfarir í iðnaði eru keyptar og skoð- aðar sérstaklega aðstæður í Los Angeles og við ána Rín. Stöð 2: Jóreykur Wm Dagana 11. og 12. júlí héldu 20 hestamenn mót sem kallað er Jóreykur. Mótið er orðið árviss viðburður enda er hér á ferðinni spennandi keppni þar sem reynir á sam- spil knapa og hests. Á fyrsta degi var riðið frá Laxnesi í Mosfellsdal yfir Mosfellsheiði og að Þingvöllum. Er Dýralæknir hugar að þangað kom voru gæðingarnir skoðaðir hestum keppenda. af dýralækni til að ganga úr skugga um að þeir væru ekki keyrðir of hart. Knapar þeirra hrossa sem voru orðin of móð fengu sekt. í þessari keppni borgar sig því að flýta sér hægt. Seinni daginn var riðið til baka frá Þingvöllum, gegnum Almannagjá yfir í Laxnes. Veðrið þessa daga var afskaplega gott og því gefur ekki einvörð- ungu að líta glæsta gæðinga heldur líka fagrar náttúrulífsmyndir. Fegurð Þingvallasvæðisins á sumardögum sem þessum ætti að láta neinn ósnortinn. Umsjónarmaður þáttarins er Jón Örn Guðbjartsson, myndatöku önnuðust Magnús B. Magnússon og Yngvi R. Yngason. Stöð 2: Undirférli ■■■■ Kvikmyndin sem frumsýnd Q1 50 er í kvöld er spennumyndin ^ Undirferli (True Betrayal). Þótt undarlegt megi virðast er sagan sem sögð er í myndinni sönn. Þar seg- ir frá morðum sem framin eru á kald- rifjaðan hátt í Houston í Texas. Hjón eru myrt, sofandi í rúmi sínu um miðja nótt. Tveimur árum eftir morðin ræður Kim kemst í óþægilega stöðu er hún verður ást- fangin af David. fjölskylda hjónanna einkaspæjara í málið og hann setur unga stúlku, Kim Paris, í það verkefni að fara í dulargervi og kynnast einum aðila málsins, sem mögulega gæti verið morðinginn. Hann heitir David, ungur maður sem var í tygjum við dóttur hinna myrtu hjóna er morðin voru framin. Kim kynnist David og fyrr en varir fella þau hugi saman og hún er vægast sagt komin í óþægilega stöðu, er ástfangin af manni sem heldur að hún sé allt önnur en hún er. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Bjarni Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð — Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að.utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í París Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Sessélja síðstakkur" eftir Hans Aanrud. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (9) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd, Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókín. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisíréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál, 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Krókódill- inn“ eftir Fjodor Dostojevskij. 4. þáttur af 5. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdótt- ir, Steindór Hjörleifsson, Þórunn Sigurðardóttir, Erlingur Gíslason og Guðrún Þ. Stephensen. 13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í fyllirii" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (7). 14.30 Miðdegistónlist. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Alban Berg kvartettinn leikur. 5.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Hannesar Lárussonar. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsd. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Örnólfur Thorsson les Kjalnes- ingasögu (2). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. ■■■3HQÍ2M33SEESIEI3HBH 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. - 19.40 Kvöldstund í óperunni. Um tónsköpun Um- bertos Giprdano. Meðal annars óperan „Andrea Chénier" i flutningi kórs og hljómsveitar óperunn- ár í Róm. Gabrieíe Santini stjórnar. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir Heimsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Sérðu það sem ég sé. Um islensk lausamáls- rit frá siðaskiptum til okrar daga. Þriðji þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjarnason. 23.10 Fimmtudagsumræðan. Sigríður Árnadóttir stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: DægurmálaúNarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir, - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nu. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómassoð og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32- Úf um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 I dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsd. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blítt og létt. fslensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, óskalög, litið í blöðin, fróðleik- molar, umhverfismál, neytendamál o.fl. Fréttir kl. 8. Fréttirá ensku frá BBC World Service kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tískan tekin fyrir. Fréttir kl. 10. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Bílahorn, viðtöl og óska- lög. Freftir kl. 11, fréttir á ensku kl. 12. Radius Steins Ármanns og Davlðs Þórs kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Matarkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttirá ensku kl. 17.00. Radíuskl. 14.30 og 18. 18.05 íslandsdeildin. Dægurlögfráýmsumtímum. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 I sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveð- ur. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemborg til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. 7.45- 8.15 Morgunkorn. 9.00 ÓlafurJón. 13.00 Asgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Ragnar Schram. 19.05 Mannakorn — Einar Gíslason. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30, 22.45 og 23.50. Bænalinan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar í umsjá Eiriks Jóns- sonar. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Bírgisdóttir með tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. Anna Björk heldur áfram. Frétt- ir kl. 14. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorstéinsson og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Björn Þórir Sigurðsson. Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veitingastaðnum Púlsinum, þar sem flutt verður lífandi tónlist. 24.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurðsson meö tónlist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12:00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tón- list við allra hæfi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. 10.00 Jóhannes. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Kvöldmatartónlist. 21.00 ðlafur Birgissón. 1.00 Næturdagskrá. I ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Eramhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.