Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JULI 1992 1 ARNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Laugardaginn 27. júní voru gefín saman í Bústaða- kirkju af séra Pálma Matthíassyni Þorbjörg Gísladóttir og Gísli Wium. Heimili þeirra er í Engihlíð 18, Ól- afsvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar. HJÓNABAND. Hinn 6. júní voru gefín saman í hjónaband í Selja- kirkju Sigríður María Gísladóttir og Kristinn Richter. Sr. Valgeir Ástr- áðssson gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður að Jörvabakka 12, Reykjavík. Ljósmyndastofan Mynd HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 6. júní Guðmundur Víðir Reyn- isson og Sigrún María Kristjáns- dóttir af sr. Kjartani Emi Sigur- bjömssyni í Háteigskirkju. Þau eru til heimilis á Fumgmnd 76, Kópa- vogi. HJÓNABAND. Hinn 20. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Þingvallakirkju af séra Hönnu Mar- íu Pétursdóttur, Eva Marie Sand- gren og Pétur Jóhannsson. Heimili þeirra er að Korparsvag 16, Umeá, Svíþjóð. HJÓNABAND. Á þjóðhátíðardag- inn, 17. júní, voru gefin saman í hjónaband Lise Kjær Nielsen Stensved, S-Sjálandi og Geir Eð- varðsson, námsmaður. Heimili þeirra er að Skeggjagötu 15, Rvík. RADA UGL YSINGAR Lögfræðingur óskast nú þegar til afleysingastarfa í 7-8 mánuði. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 28. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar enn hjúkrunarfræðing til starfa við nýja hjúkrunardeild aldraðra í Grindavík. Deildin er legudeild með 14 rúmum til að byrja með og er öll aðstaða góð og vel búin tækjum. Aðstoð við húsnæðismál. Vinsamlegast hafið samband við hjúkrunar- forstjóra í síma 92-14000 og fáið upplýsingar um starfið og launakjör. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar að ráða sjúkraþjálfara til að annast endurhæf- ingu sjúklinga og undirbúning þeirra sem eru svæfðir á skurðstofu. Vinnuaðstaða er í Sjúkrahúsinu í Keflavík og síðar meir einnig á hjúkrunardeild fyrir aldraða í Grindavík. Þeir sjúkraþjálfarar, sem hafa áhuga, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við yfirlækni eða framkvæmdastjóra sem allra fyrst í síma 92-14000. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Amma óskast Barngóð og áreiðanleg amma óskast til að gæta 4ra ára stúlku í Selási í 5 klst. á dag, 3-4 daga vikunnar, frá 15. ágúst. Heimilisstörf samningsatriði. Upplýsingar í síma 686288 eftir kl. 17.00. Ritari Virt fasteignasala óskar eftir að ráða ritara í 50-100% starf. Verksvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. bók- hald, innheimtustörf, útskrift reikninga, síma- varsla og fleira. Þarf að geta byrjað strax. Starfsreynsla æskileg. Reykleysi skilyrði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum um- sóknum verður svarað. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl merktar: „Ritari - 10409“ fyrir 27. júlí. Sumarbústaðalönd Til sölu eru nokkur sumarbústaðalönd í Hval- firði, aðeins 40 mín akstur frá Reykjavík á malbiki. Um er að ræða land sem liggur að sjó, landið verður afgirt og vegur lagður um svæðið. Einnig er til staðar á landinu heitt og kalt vatn. Á svæðinu eru veiðiaðstaða, golfvöllur, bátabryggja, veitingarekstur, hestaleiga og ýmislegt fleira t.d. er væntan- leg sundlaug. Hver lóð verður ca 0,4 ha. Upplýsingar gefur Fjárfesting fasteignasala, sími 624250. Til sölu Steinunn RE-257 5 tonna SELFA plastbátur. Vél SAAB diesel 117 hö. Skiptiskrúfa. Tæki um borð m.a.: Loran, dýptarmælir, radar, sjálfstýring, tal- stöð APELCO VXE 200 og 4 DNG handfæra- rúllur. Krókaleyfi. Málflutningsstofa Baldvins Hafsteinssonar hdl., sími 627888. Til leigu í Síðumúla 24-26. Hús 327 m2 og lóð 3.480 m2. Upplýsingar í síma 621566. Erum tveir vel uppaldir, hljóðlátir og reyklausir væntan- legir námsmenn við Háskóla íslands nú í haust. Okkur vantar því 2ja-3ja herb. íbúð, helst í göngufæri við Háskólann. Finnur Fiðriksson, Akureyri, sími 96-22519 og Karl Pálsson, Selfossi, sími 98-22712. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Fjölbreyttar helgarferðir 24.-26. júlí. 1. Miðsumarsferð í Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Muníð sumardvölina. 2. Landmannalaugar- Brandsgil-Brennisteinsalda. Gist ( sæluhúsi F.l. 3. Á fjallahjóli í óbyggðum. Gist í sæluhúsinu I Land- mannalaugum. Hjólað á laug- ardeginum í Eldgjá og um Dómadal á sunnudeginum. 4. Leppistungur-Kerfingargljúfur. Ferð á nýjar slóðir í nágr. Kerlingarfjalla. Staðfestið pantanir fyrir hádegi föstu- dag. Styttri ferðir um helgina Laugardagur 25. júlí kl. 8.00 Hekla. Ekið í Skjólkvíar og gengið þaðan. 7-8 klst. ganga. Verð 2.000,- kr. Sunnudagur 26. júlí. Raðgangan um Hvalfjörð 6. ferð. 1. Kl. 10.30 Hvalfell-Glymur. 2. Kl. 13.00 Brynjudalur -Botnsdalur. Athugið breytingu á ferð nr. 2 frá þvf sem stendur í prentaðri áætlun. Sunndags- og miðvikudags- ferðir f Þórsmörk kl 8.00. Brott- för í allar ferðir frá Umferðarm- iðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag íslands. fámhjálp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum. Mikill söngur og vitnisburðir. Orð hefur Helgi Jósefsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. UTIVIST Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Helgarferð 24.-26. júlí kl. 20.00. Básará Goðalandi. Gönguferðir um Þórsmörk og Goðaland við allra hæfi. Gisting við góðar aðstæður í skála eða í tjöldum. Sjáumst í Útivistarferð. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Fimmtudagur 23. júlí kl. 21: Skemmtisigling um Kolla- fjörð með m/s Árnesi Brottför frá Grófarbryggju (gamla Akraborgarbryggjan). Siglt norður fyrir Viðey að Lund- ey (mikil lundabyggð). Um Þer- neyjarsund á bakleiö. Tekin botnskafa með ýmsum sjávarlíf- verum. Harmónikuleikari verð- ur með í för. Siglingartími 1,5 klst. 'Verð 700,- kr., fritt fyrir börn með fullorðnum. Ferð fyrir unga sem aldna. Kynnið ykkur ferðirnar um verslunarmannnhelgina, 6 ferðir í boði. Ferðafélag íslands. Miðilsfundir Miðillinn Jean Murton af Kent verður með einkafundi, lófalest- ur, tarotlestur og dáleiðslu (fyrri líf) frá 21. júlí. Jean rekur skóla í dulrænum málefnum og hefur yfir 30 ára reynslu. Silfurkrossinn, Sími 688704.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.