Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992
43 .
í rútu um hún-
vetnskar sveitir
'92
Sólveig S. Helgadóttir:
Mikið fannst mér leitt að lesa grein
sem Anna M. Sæmundsdóttir
fyrrv. sauðfjárbóndi í Hjarðar-
holti, Dalasýslu, skrifaði í Mbl. 16.
júlí um ferð sem hún fór norður
að Blönduvirkjun 4.-5. júlí. Það
Vill svo til að ég fór þessa sömu
ferð og var í sömu rútu og hún
og með Ingva Þ. Þorsteinsson
náttúrufræðing sem fararstjóra.
Bréf til
blaðsins
Morgunblaðið hvetur les-
endur til að skrifa bréf til
blaðsins um hvaðeina, sem
hugur þeirra stendur til. Meðal
efnis, sem vel er þegið, eru
ábendingar og skoðanaskipti,
fyrirspurnir og frásagnir, auk
pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa að vera vélrituð, og nöfn,
nafnnúmer og heimilisföng að
fylgja.
Sérstaklega þykir ástæða til
að beina því til lesenda blaðs-
ins utan höfuðborgarsvæðis-
ins, að þeir láti sinn hlut ekki
eftir liggja hér í dálkunum.
Velvakandi
Velvakandi svarar eftir sem
áður í síma frá mánudegi til
föstudags.
Ég er alveg viss um að það eru
fáir jafn fróðir um landið okkar
og hann. Ingvi lýsti fjöllum, dölum,
ám og vötnum af fagmennsku.
Hann benti okkur á mörg myndar-
leg býli, ég man t.d. eftir Bólstarð-
arhlíð og Stóru Giljá sem hann
sagði vera með stærstu sauðfj-
árbúum landsins og bæina í
Blöndudalnum sem er falleg sveit.
Hann sagði okkur frá lónunum
sem húnvetnskir bændur höfðu
áður sem afrétt en var nú undir
vatni og að bændur hefðu fengið
einhveijar bætur fyrir. Aldrei
heyrði ég bændum hallmælt eða
að þeir væru vondir menn, þvert
á móti. Ég hafði mjög gaman af
þessari ferð og ég vona að Anna
M. Sæmundsdóttir hafi skemmt
sér með okkur í Húnvallaskóla og
þar sem stoppað var. Ég vil senda
öllum ferðafélögum bestu kveðjur.
Og sérstakar þakkir til Ingva
fararstjóra fyrir frábæra lýsingu
á fallegum sveitum landsins.
SÓLVEIG S. HELGADÓTTIR,
Kjalarlandi 26, Reykjavík.
Verð frá: 969.000,-
Greiðslukjör við allra hæfi
Til sýriis núna að Vatnagörðum 24
virka daga kl. 9:00 - 18:00
Nánari upplýsingar í síma 68 99 00
HJ
Þú svalar lestraiþörf dagsins
ásíóum Moggans! y
Pennavinir
Þýsk kona, 37 ára gömul tveggja
barna móðir, óskar eftir pennavin-
konum á íslandi. Hún hefur áhuga
á listum, ferðalögum, tungumálum
og útilífi. Skrifið á ensku, norsku,
dönsku eða þýsku.
Ute Beining,
Karl-Arnold-Str. 19,
D-4005 Meerbusch 1,
Deutschland
Frá Ghana skrifar 18 ára strákur
og óskar eftir pennavinum á Islandi:
Amanor Seth
Revival Outreach
P.O. Box 29
Asokorc - Koforidua
Ghana
Verð til
að taka eftir:
Bússur frá kr. 3.390.-
Vöðlur frá kr. 4.490.-
Mikiö úrval qf regnfatnaði
0PID LAUGARDAGA FRA KL. 10-14
Sími 31290
SPORTl
MARKAÐURINN
í Skeifunni 7 HÚSI J.P. INNRÉTTINGA.
(&\T\ ÚTSALAN
ER HAFIN
CM kvenfataverslun,
Laugavegi 97 - sími 17015.
VinÉeimamelar - verslunarmannahelgin
Hestamót Skagfiróinga
Gæðingakeppni - unglingakeppni -
kynbótasýning - opið íþróttamót
250 m skeið, 1. verðlaun 75.000
150 m skeið, 1. verðlaun 40.000
Lágmarkstími til þátttöku í 250 m 25 sek.
og í 150 m 16,5 sek.
Skráning hjá Magnúsi Lárussyni, Hólum,
í síma 95-36587 dagana 27. og 28. júlí
frá kl. 9.00-22.00.
ACD 3000 LW/MW/FM sterió hljómgæði. Geislaspilari. 30 stöðva
minni magnari 2x25 wött. Geislaspilari lagaleitara o.fl.
Útgangur fyrir kraftmagnara.
ARC 603 Kraftmikið tæki með fjarstýringu sem stýrir aðgeröum 2x25 watta
magnari. Sjálfvirk spólun á snældu. Stafrænn gluggi. Tenging fyrir CD
geislaspilara. Útgangur fyrir kraftmagnara
ARC180 Alvöru taeki MW/FM sterió útvarp og segutband. 2x25 wött. Upplýstur
stafrænn gluggi. Sjálfvirk spólun á snældu. Tenging fyrir CD geislaspilara.
Útgangur fyrir fjóra hátajara með fullkomið steró innbyrgðis.
ARC 716 L MW/FM sterió hágæða útvarp með segulbandi.
Sjálfvirkur leitari á bykjju og „skanner“ sem finnur allar rásir og spilar brot af
hveni. - Stafrænn gluggi er sýnir bæði byigjulengd og klukku.
ARC 710 MW/FM sterio útvarp og segulband. Sjálfvirkur leitari og »skanner“,
magnari 2x12 wött. Frábær hljómgæði. Tækið er með klukku og sérstakléga
skemmtilegri lýsingu I tökkum.
°9 'fo.
/verslaf"r ° rWi '^Þessab hlusta'
bíltæki.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNI SlUI 6915 20
/uþerhHJt
—/uperiechj mu#H