Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 MIDAVERD KR. 300 KL.SOG7 ALLA DAGA SYLVESTER STALLONE • ESTELLE GETTY HLEYPIR AF EÐA liil ÓBORGANLEGT GRÍN OG SPENNA Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TÖFRALÆKNIRINN NÆSTUMÓLÉTT MITT EIGIÐIDAHO **** Pressan. Leikur Sean Comiery gerir þessa mynd ógleymaulega. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Eldfjörug gamanmynd. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14ára. Frábær verðlaunamynd. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. w Vitastíg 3 Sími 623137 Fimmtud. 23. júlí opið kl. 20-01 Tónlistarsumar ’92 - Púlsinn á Bylgjunr Bein útsending kl. 22-24 í boði GOÐA Tónleikarnir verða hljóðritaðir og hefjast stundvíslega kl. 22 og standa til kl. 1 STÚDEHT ALEIKHÚSIB sýnir IIEDID EITIR GODOT eftir Samuel Beckett Næst síðsta sýning í kvöld. Síðasta sýn. lau. 25/7. Sýningar hefjast kl. 20.30. Sýnt er á Galdraloftinu, Hafn- arstræti 9. Ekki er unnt að hleypa gestum inní salinn eft- ir að sýningin er byrjuð. Miöa- sala í s. 24650 og á staðnum eftirkl. 19.30. REGNBOGINN SÍMI: 19000 \ I ./> : SIÐLAUS... SPENIMANDI... ÆSANDI... ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT... GLÆSILEG... FRÁBÆR. „BESTA MYND ÁRSINS" ★ ★★★GísliE.DV KOLSTAKKUR Bokin er nýkomin út í ís- lenskri þýðingu og hefur fengið frábærar viðtökur. Missið ekki af þessu meist- araverki Bruce Beresford. ★ ★ ★ Mbl. ★★★'/! DV ★ ★★■/1 Hb. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Synd kl. 5,9 og 11.30 Stranglega bönnuð innan 16 ára. LOSTÆTI ★ ★★★ SV MBL. ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.Bönnuðinnan14 HOMOFABER Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★ ★ 'h Bíólínan „HRAÐUROG SEXÍ ÓGNARÞRILLER“ ★ ★★ Al Mbl. V erslunarmannahelgin: Sæludagar í Vatnaskógi STARFSHÓPAR innan kirkjunnar ætla að standa fyrir Sæludögum í Vatna- skógi um komandi verslunarmannahelgi. Að sögn aðstandenda verður hátiðin fyrir alla aldurs- hópa þar sem útivist og skemmtun munu haldast í hendur við boðskap kirkjunnar. Með þessu framtaki segj- ast aðstandendur hátíðar- innar vera að bjóða upp á áhugaverðan möguleika fyrir þá sem kjósi heilbrigða skemmtun í fallegu um- hverfí. Meðal þess sem á döfínni verður í Vatnaskógi má nefna kvöldvökur, varðeld, fræðslustundir, þrauta- keppni, kappróður, guðs- þjónustu og grillveislu. Einnig verður sérstakur krakkaklúbbur starfræktur og boðið upp á siglingu á vatninu. Verð á Sæludaga í Vatnaskógi með gistingu á tjaldsvæði er 1800 kr. en börn yngri en 13 ára fá ókeypis aðgang. Vatna- skógur ’92 er vímuefnalaus hátið. Þaðverðurgrillað stuð á Púlsinum í kvöld! JAPISS 7^ PULSINN - staður í stöðugri sókn! 7m989 UOK'tEE] VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Heimdallur: Fundur með utan- ríkisráðherra í kvöld HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til fund- ar með Jóni Baldvini Hannibalssyni, utanríkis- ráðherra og formanni Al- þýðuflokksins, í kvöld kl. 21. Heimdallur hefur að und- anförnu haldið almenna fundi með ráðherrum ríkis- stjórnarinnar og er þessi hinn áttundi í röðinni. Fund- urinn fer þannig fram, að fyrst flytur utanríkisráð- herra framsöguerindi en að því loknu verða almennar umræður og gefst fundar- mönnum þá kostur á að koma með fyrirspurnir og athugásemdir. í fréttatilkynningu frá félaginu segir að höfuð- markmið fundarins sé að gefa ráðherranum kost á að útskýra störf sín og stefnumál fyrir ungu fólki. „í kjölfar hruns Sovétríkj- anna og annarra breytinga á alþjóðavettvangi hafa Is- lendingar tekið ýmsa þætti utanríkisstefnu sinnar til endurskoðunar og hefur núverandi utanríkisráð- herra átt ríkan þátt í henni. Mikilvæg skref hafa þeg- ar verið stigin við mótun hinnar nýju stefnu og má þar nefna samninginn um Evrópska efnahagssvæðið og viðræður við Vestur-Evr- ópusambandið um hugsan- lega aukaaðild íslendinga að því. Verður án efa fróðlegt að heyra álit ráðherrans á því, hver næstu skref ís- lendinga í utanríkismálum eigi að vera,“ segir í frétta- tilkynningunni. Fundurinn verður hald- Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. inn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og er öllum opinn. Verslunarmannahelgin: Dagskrá verður á Klaustri UM verslunarmannahelg- ina verður ýmislegt við að vera á Kirkjubæjar- klaustri. Hljómsveitin Mannakorn spilar á dansleikjum laugar- dags- og sunnudagskvöld. Þeir munu einnig vera á kvöldvöku á laugardags- kvöldið á tjaldsvæðinu Kleifum þar sem einnig verður útigrill, varðeldur og flugeldasýning. Þá verður götuleikhús bæði á laugardag og sunndag, polla- og pæjumót í knattspymu, listflugssýn- ing, gönguferðir m/leiðsögn og skoðunarferðir, ungl- ingadansleikur og auk þess verður á staðnum hesta- leiga. Fyrir golfáhugafólk má geta þess að í nágrenninu er 9 holu golfvöllur, einnig er víða hægt að fá veiði- leyfí og sundlaug er á staðn- um. Verslun verður opin bæði laugardag og sunnudag auk þess sem Skaftárskáli er opin alla daga kl. 9-23. Tjaldsvæði er á Kleifum (um 1 km frá Klaustri) en auk þess er hótel Edda á Klaustri og nokkrir ferða- þjónustubæir í næsta ná- grenni. Ekki er selt inn á svæðið, venjulegt gjald á tjaldsvæði og annars staðar fyrir gist- ingu en selt verður sérstak- lega inn á dansleikinn og þátttökugjald í polla- og pæjumót. (Fréttatílkynning) Háskólabíó sýnir „Bara þú“ HÁSKÓLABÍÓ hefur haf- ið sýningar á myndinni Bara þú. Með aðalhlut- verk fara Andrew McCarthy og Kelly Presto. Bara þú er saga af Clif- ford Godfrays, brúðuhúsa- hönnuð, sem hefur sérstakar hugmyndir um ástina, hjónaband og fjölskyldulíf. Þegar hann fer í frí með kærustunni sinni á hvíta pálmaströnd hittir hann aðra konu sem hann verður hrifínn af og verður að gera upp við sig hvor þeirra stenst kröfur hans um hina fullkomnu eiginkonu. Þrír af aðalleikurum myndarinnar Bara þú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.