Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 fclk í fréttum ÞRÍÞRAUT Skemmtileg keppni á Akranesi hannesson úr Reykjavík fékk besta tímann í karlaflokknum. í unglinga- flokki var Karl Kristjánsson fyrstur en í þeim flokki var fyrst synt 400 metra sund, þá hjólaðir 10 km og að lokum hlaupnir 2,5 km. Níu ára gamall drengur, Guðgeir Guð- mundsson, vakti athygli, en hann náði fjórða sæti í unglingaflokkn- um. Þessir urðu efstir að stigum: í karlaflokki: Einar Jóhannesson, Guðmundur Bjömsson, Bjami Svavarsson, Óskar Ö. Guðbrands- son, Ingþór frá Reykjavík og Hall- dór Matthíasson. í unglingaflokki 14 ára og yngri: Karl K. Kristjánsson, Kristín M. Pétursdóttir, Anna L. Smáradóttir og Guðgeir Guðmundsson. - J.G. Akranesmótið í þríþraut var í karlaflokki var fyrst synt 750 haldið á þjóðhátíðardaginn 17. metra sund, þá hjólaðir 20 km og júní og var keppt í tveimur flokkum. að lokum hlaupnir 5 km. Einar Jó- Sigurvegarar í karlaflokki. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Morgunblaðið/Pétur Þorsteinsson Stundum getur verið þreytandi að vera með 67 hressar stelpur frá því kl. átta á morgnana til miðnættis, viku eftir viku. Á myndinni má sjá starfsstelpurnar styðja hönd undir kinn við matarborðið. SUMARBÚÐIR Lokkarnir lokka * Isumarbúðunum í Vindáshlíð í Kjósarsýslu verða 10 flokkar af stelpum þetta sumarið, auk kvenna- flokks. Byggist dagskráin upp af Biblíulestrum, helgistundum kvölds og morgna, kvöldvökum, íþrótta- keppni, brennó, gönguferðum og busli í Laxánni, þótt lítið sem ekkert hafí viðrað til þess háttar í sumar vegna kulda og sífelldrar rigningar. I sumar var tekin upp sú ný- breytni, að stelpumar hafa fengið að búa til sína eigin eyrnalokka, og hefur það verið rosalega vinsælt hjá þeim, einkum þar sem ekki hefur viðrað vel til útivera. Þó geta stelpurnar verið í innileikjum í íþróttahúsinu í Vindáshlíð, þegar ekki viðrar vel. Það mátti því sjá flestar stelpurnar með eyrnalokka sem þær höfðu hannað sjálfar og búið til, og sögðust þær vera lokk- andi með svona fína lokka. P.Þ. Mannrækt undir Jökii BREKKUBÆ, HELLNUM, SNÆFELLSNESI, 31. JÚLÍ - 3. ÁGÚST 1992 Góður valkostur um verslunarmannahelgina Ein af athyglisverðari útihátíðum um verslunarmannahelgina undan- farin ár hefur verið SNÆFELLSÁSMÓTIÐ, en það er sjötta mót sinn- ar tegundar og verður haldið að Brekkubæ, Hellnum, Snæfells- nesi. Að þessu sinni verður þemað helgað gleðinni. Mótið verður sett föstudaglnn 31. Júlí og slitið eftir hádegi þann 3. ágúst. AðgöngumiAaverA er 4.000,- krónur fyrlr gesti eldri en 14 ára, en aAgangur fyrlr börn er ókeypis. Innifalinn í miðaverði er aðgangur að öllum dagskrárliðum mótsins, að undanskildum námskeiðum og einkatímum. Dagskrá mótsins verður fjölbreytt að vanda og verða fyrirlesarar og leiðbeinendur bæði innlendir og erlendir. M.eðal erlendra gesta má benda á tónlistarheilunarmeistar- ann dr. Molly Scott, sem mun sjá um tónlist- arflutning og námskeið, og Chukchansi indí- ánann Harold Hammond, sem stjórnar svita- hofi og helgiathöfn að hætti indíána. Meðal annars efnis má benda á útiguðsþjónustu, dulspeki, heilun, söng, nýja framtíðarsýn, miðlun frá æðri verum og margt fleira. Einnig verða leiddar hugleiöslur. Hægt verður að stunda svltahof (sweat lodge) að hætti indíána og námskeið í tónlistarheil- un og æðri hugleiðslu; Á sunnudagsmorgn- inum verður helglstund við Lffsllndlna. Á kvöldin verða kvöldvökur með fjöldasöng og varAeldl. Á mótssvæðinu eru tjaldstæði, en í gegnum mótsstjórn er einnig hægt að panta svefn- pokapláss í félagsheimilinu á Amarstapa. Þaðan erfimm mínútna aksturað móttsvæð- inu. Aðgangur að mótssvæðinu verður tak- markaður við ákveðínn fjölda, en forsala aðgöngumiða og upplýsingar um dagskrá verður í versluninni Betra líf, Laugavegl 66, Reykjavík. Hundaeigendum er bent á að hundar meiga ekki ganga lausir á mótssvæðinu. Fylglð nýjum straumum. Veljlð SNÆFELLSÁS '92 um verslunarmannahelglna. Mótsnefnd SNÆFELLSÁSS '90 Áfengisneysla er bönnuð á mótssvæðinu. HARD ROCK HAMBORGARI.............. GRÍSASAMLOKA...................... HICKORY-REYKTUR BAR-B-QUE KJÚKLINGUR EFTIRLÆTIROKKARANS................ GOSDRYKKIR - SOFT DRINKS.......... _________ Allirfá afmælitertu REYIifAVIK 5 ÁRA 4 DAGA AFMÆLISTILBOÐ FIIVIIVITUDAG, FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG AFMÆLISHATIÐ, SEM ENDAR MEÐ ÓKEYPIS ÚTITÓNLEIKUM SUNNUDAGINN 26. IÚLÍKL. 16 FYRIR FRAMAN HARD ROCK CAFE Tommi eldri og Tommi yngri skera i afmælistertuna á HardRock á UTIGRILL næsta sunnudag (26. Júlí) kl. 16.00 Síóan skein sól, Ný dönsk, Stjórnin, Sléttuúlfarnir, Bogo- mil, Júdas, Testimony, Silfurtónar, Laddi, Tveir m/öllu Jón og Gulli. Allir velkomnir næsta sunnudag á útitónlcika og útigrill i tilefni 5 ára afmælis okkar. TEYGJUHOPP (Bungee jump) í fyrsta sinn á íslandi sunnudag ld. 17. Tommi stekkur sjálfur. Allur ágóói af útigrilli rennur til þroskaheftra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.