Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992
ÓÐURTIL
HAFSINS
Sýnd kl. 7.05.
ENGLISH SUBTITLE
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 7 í A-sal.
Sýndkl. 9. B.i.14
Sýndkl. 11.15. B.i.16.
HNEFALEIKA
KAPPINN
SkeTiiiiitilcgur kokktcill af
gömlum brýnum og nýju
hæfilcikafólki og kemur
manni þægilega á óvart.
Ekki spillir fyrir þctt og
hröö tónlistin scm spiluö cr
mcð. Það vcröur cnginn
svikinn af kvöld stund í
Stjörnubíói.
★ ★ ★
FI. BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Doktor í vatnalíffræði
HILMAR J. Marlmquist
varði þann 4. júlí rannsókn-
arverkefni um fæðuvist-
fræði bleilguafbrigða í
Þingvallavatni til dokt-
orsgráðu í Náttúrufræði-
deild Háskólans í Kaup-
mannahöfn og hélt fyrir-
lestur um orkubúskap
bleilgunnar og orkuflæði í
vistkerfi Þingvallavatns.
Andmælendur voru dr.
Erik Mortensen fiskifræð-
ingur, Vatnalíffæðistofn-
unni i Silkeborg, og Claus
Lindegaard vatnaliffræð-
ingur, lektor við Háskólann
í Kaupmannahöfn.
Doktorsritgerðin ber heitið
„Fjeldorredens (Salvelinus
alpinus (L.)) trofíske okologi
í soen Þingvallavatn, Island:
fænotypisk-ekologisk spec-
ialisering i en polymorfisk
fiskebestand, “ og byggist rit-
gerðin á níu erlendum fag-
tímaritsgreinum sem Hilmar
hefur unnið einn að og í sam-
vinnu við íslenska og skandin-
avíska líffræðinga. I verkefn-
inu er fjallað um sérstæða
flölbreytileika í útliti og líf-
AFKOMENDUR Sigurðar
Jónassonar og Bjargar
Bjarnadóttur frá Móum á
Skagaströnd efna til niðja-
móts dagana 25. og 26.
júlí næstkomandi á Eddu-
hótelinu á Húnavöllum.
Af þessu tilefni kemur út
niðjatal Móaættarinnar, sem
er vönduð bók skreytt á
þriðja hundrað mynda. Niðj-
ar þeirra Sigurðar og Bjarg-
ar eru orðnir um fjögur
hundruð.
Mótið hefst á iaugardag-
inn kl. 13 með skráningu
niðja og niðjatalið afhent.
Kl. 17 hefst dagskrá í
íþróttasal hótelsins með
kynningu. Rakin verður saga
Sigurðar og Bjargar og
barna þeirra í stuttu máli.
Kl. 20 hefst kvöldverður og
kvöldvaka að honum lokn-
um. Dagskráin heldur áfram
á sunnudaginn kl. 13 og um
miðjan dag verður kaffisam-
sæti og niðjamótsslit í
íþróttasal hótelsins.
Gist verður á Edduhótel-
inu á Húnvöllum, Hótel
söguþáttum Þingvallableikj-
unnar og er mismunandi bú-
svæðivali, fæðuvistfræði og
sníkjudýrum bleilq'uafbrigð-
anna gerð ítarleg skil. Fram
kemur að óvenju skýr og stöð-
ug tengsl eru á milli svipgerð-
ar bleikjuafbrigðanna og
fæðuvals þeirra, og bendir
margt til að fjölbreytileiki
bleikjunnar sé til orðinn innan
Þingvallavatns. Atferlistil-
raunir leiða jafnframt í ljós,
að ýmis konar munur er með-
al bleikjuafbrigðanna varð-
andi hvar og hvernig þau bera
sig að við að éta. í ritgerðinni.
er einnig sérstök umfjöllun
um murtuna, og er m.a. varp-
að ljósi á samspil lóðréttra
dægurferða dýrasvifs og
murtu, og dagleg fæðuneysla
murtunnar metin.
Hilmar er fæddur á Akur-
eyri 30. janúar 1957 og er
sonur Jóhanns B. Malmquist,
verkstjóra hjá Ú.A., og Liesel
P. Malmquist. Eiginkona hans
er Helga Bogadóttir, sjúkra-
þjálfari, og böm þeirra eru
Hrafn og Húni. Hilmar lauk
stúdentsprófi frá Menntaskól-
Blönduósi og í tjöldum við
Húnavelli. (Fréttatilkynning)
í gagn-
rýninni seg-
ir m.a.,
undir yfír-
skriftinni
„Frá krafti
til mýktar",
að sérstaka
hrifningu
gagnrýn-
andans hafí
vakið flutningur Sigurðar
Bragasonar á Gamansöngv-
um Atla Heimis, sem saminn
sé við íslenskar þjóðvísur.
Þá segir síðar í gangrýninni:
Dr. Hilmar J. Malmquist.
anum á Akureyri 1977 ög
B.Sc. Honor-prófi frá Háskóla
íslands 1983. Frá 1981 starf-
aði hann við margvíslegar líf-
ríkisrannsóknir í Þingvalla-
vatni, sem prófessor Pétur
M. Jónasson við Háskólann í
Kaupmannahöfn hefur stjóm-
að. Hilmar lauk kandidats-
prófi frá Hafnarháskóla 1988
og fjallaði ritgerðin einnig um
bleikjuafbrigðin i Þingvalla-
vatni.
Hilmar starfar nú sem for-
stöðumaður Náttúrfræðistofu
Kópavogs og stjóma yfírlits-
könnun á lífrfki íslenskra
stöðuvatna, sem er samvinnu-
verkefni og milli veiðimála-
stofnunar, Líffræðistofnunar
HÍ, Bændaskólans á Hólum í
Hjaltadal og Náttúrfræðistofu
Kópavogs. Doktorsritgerðin
fæst í Bóksölu stúdenta.
„Hinn framúrskarandi bari-
ton Sigurður Bragason kom
öllum þessum söng og þjóð-
lögum beint til skila með
sinni blæbrigðaríku túlkun.
F'yrir þessa kynningu á ís-
landi og íslenskri tónlist
þökkuðu áheyrendur með
landvinnu lófataki".
Sigurður Bragason og
Hjálmur Sighvatsson voru
heiðursgestir Tónlistarhá-
skólans í Köln og héldu þar
tónleika 16. júní. Þá héldu
þeir einnig tónleika í Stuttg-
art þann 18. júní.
Niðjamót Signrðar
Jónassonar frá Móum
Þýskaland:
Sigurður Bragason
fær góða dóma í Bonn
Ljóðatónleikar Sigurðar Bragasonar, söngvara, og
Hjálms Sighvatssonar, píanóleikara, sem haldnir voru á
vegum alþjóðlega listaklúbbsins Le Redoute i Bonn þann
23. júní, fengu góða dóma tónlistargagnrýnandans Rain-
ers Lersmachers í þýska blaðinu Bonner Rundschau.
Sigurður
Andrew
Heleit
FAVOUR.
il.cWATCH,
&tlȒvcjyj
BRómantísk
[gamanmynd
utan,
venjulegrar
A reynslu.
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ' ■
ALLIR SALIR ERU FYRSTA j. ,
flokks HASKOLABÍO SIMI22140
FRUMSVNIR SUMARSMELLINN
BARA ÞÚ
loii
A comefly abwut having llie righl feelings
for lh«‘ wrons girl.
Toppleikarar í fjörugri og splunkunýrri gamanmynd. I fríunum getur allt gerst.
Clifford er í fríi með kærustunni sinni. Þegar önnur kona kemur í spilið breytist
sælan í martröð.
GRÍIM, SPENNA OG RÓMANTÍK!
Aðalhlutverk: ANDREW McCARTHY (St. Elmos Fire, Pretty in Pink, Weekend at Berni-
es), KELLY PRESTON (Twins og Run), HELEN HUNT (Project X, Peggy Sue got married).
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
iW, ILJcim
JclTOoUUum Nicladu Kkliantwkn
»~l MirW tlhn<
iít«i:tiw KMMR
Greiðasemi borgar sig ekki alltaf, og
sennilega hvað síst í þeim málum er
tengjast hinu Ijúfa lífi. Louis kynnist
Sybil, Sybil kynnist ástinni, ástsjúkur
píanisti tryllist.
Sýnd kl. 7, 9 og 11. - Bönnuð i. 12 ára
iiiJ+Yj
★ * ★ ★TVÍIWÆLALAUST
GAMANMYMD SUMARSINS
F.l. Bíólinan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Metsölublcið á hverjum degi!