Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 39 TOPPGRINMYND MEÐ TOPPFOLKI VINNY FRÆNDI Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne. Framleiðandi: Dale Launer og Paul Schiff. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. I HONDIN SEM VÖGGUNNIRUGGAR A TT11*11 tiiæ^ks Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAMBOKONGARNIR Sýnd kl. 11. OSYNILEGI MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9, og 11. ALLT LATIÐFLAKKA immm Sýnd kl. 5,7 og 9 TffftfW V erslunarmannahelgin: Fjölskylduhátíð á Úlfljótsvatni IJM verslunarmannahelgina verður efnt til samkomu fyrir fjölskyldufólk að Úlfljótsvatni í Grafningi. Úlfljóts- vatn hefur um áratuga skeið verði bækistöð skáta á Islandi og aðstaða fyrir samkomuhald á staðnuin er því hin ákjósanlegasta. Samkoman hefur hlotið nafnið Fjölskyldumótið og er haldin í samstarfi Foreldrasam- takanna, skáta, nýstofnaðs Félags náttúruvina og Eim- skips. Mótinu er ætlað að vera vettvangur þeirra sem hafa áhuga á því að njóta útilífs með fjölskyldum sínum. Umhverfisvitund fólks er að eflast og þama gefst fjöl- skyldum kostur á að taka þátt í móti þar sem náttúran er höfð í öndvegi og dag- skráin að miklu leyti helguð bömum. Dagskrá mótsins tekur mið af náttúrunni, mikið verður um dagskrárliði sem tengjast henni beint eða óbeint. Af þeim má nefna gróðursetningu, náttúru- skoðun, skipulagðar göngu- ferðir, vatnasafarí og kvöld- vökur. Víkingaskipið Örninn verður í siglingum á Úlf- ljótsvatni og er gestum mótsins boðið að sigla með skipinu. Mótsgjaldið er 2.300 kr. fyrir fullorðna og 600 kr. fyrir börn í fylgd með þeim. Aðgangseyrir mun þó aldrei fara yfir 5.500 kr. fyrir hveija fjölskyldu, óháð því hve bömin eru mörg. Ekki verður tekið á móti meira en þúsund gestum. (Fréttatilkynning) Vjterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 TOPPMYND ARSINS TVEIRÁT0PPNUM3 MEL GIBSBX , DAXXY ELOVER ★ ★★ A.I.Mbl. „LETHAL WEAPON 3“ er fyrsta myndin sem frumsýnd er í þremur bíóum hérlendis. „LETHAL WEAPON 3“: 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grín. Þú er ekki maður með mönnum nema að sjá þessa mynd! Aðalhlutverk: Mel Glbson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. bí. uára. FRUMSYNING A SPENNUMYNDINNI FYRIRB0ÐINN 4 ÁLFABAKKA3, SÍMI 78 900 STÆRSTA MYND ARSINS ER KOMIN TVEIRÁT0PPNUM3 MEL EIBSOX , DAXXY ELOVER ★ ★★ A.I.MBL. „LETHAL WEAPON 3“ er vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum! Fyndnasta, besta og mest spennandi „Lethal“-myndin til þessa. Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci er óborganlegir. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 ísal A ÍTHX. Sýnd kl. 7 og 10.05 ísal B ÍTHX. SJÁH) „LEIHAL" í THX í GLÆSILE6USTU BÍÓSÖLUM LANDSINS! LEITIN MIKLA - sýnd kl.5. mriTT Hver man ekki eftir hinum vinsælu OMEN-myndum, sem sýndar voru við metaðsókn um allan heim. „OMEN 4“ - spennandi og ógnvekjandi í senn! Aðalhlutverk: Faye Grant, Michael Woods og Michael Lerner. Framleiðendur: Harvey Bernard og Mace Neufeld. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. GRAND CANYOIM ★ ★★MBL Sýnd kl. 9. STEFNUMOT VIÐVENUS Sýnd kl. 6.45 EINUSINNI Oi« tViwo.1* hinny Movk. Sýnd kl. 5 og 11.15. Hljómsveitin Galíleó. ■ HLJÓMS VEITIN Gal- íleó mun leika fyrir Akur- nesinga og Patreksfirð- inga núna um helgina á föstudags- og laugardags- kvöld. Galíleó skipa um þess- ar mundir þeir Sævar Sverr- isson, söngvari, Rafn Jóns- son, trommur, Einar Bragi Bragason, saxafón, og flautu, Jósep Sigurðsson, hljómborð, Orn Hjálmars- son, gítar og Viggó Magn- ússon, bassi. Júpiters á Púlsinum HLJÓMSVEITIN Júpiters leikur á Púisinum í kvöld, fimmtudaginn 23. júlí, í beinni útsendingu á Bylgj- unni í boði Goða frá kl. 22-01. Markmið þessara beinu útsendinga, sem orðnar eru 10 talsins, er að stuðla að innlendri dagskrárgerð þar sem lifandi tónlistarflutning- ur skipar öndvegi og um leið að skapa nýjum tónlistar- mönnum og hljómsveitum tækifæri til að kynna sig og sína tónlist fyrir hlutstend- um. Hljómsveitina Júpíters skipa 13 einstaklingar er leika á hljóðfæri af ýmsum toga, lúðra af öllum stærðum og gerðum, ótal trommur og ásláttarhljóðfæri, gítara, mandólín, orgel o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.