Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Margt getur komið á óvart í dag. Haltu þínu striki ef þú ætlar að ná settu marki. Naut (20. apríl - 20. maí) Aðrir virða dómgreind þína og vilja láta þig ráða ferðinni. Láttu þá ekki einnig koma öllum byrðun- um á þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Þú verð meiri tíma í að leysa vanda annarra en þinn eigin. En ætlistu til að aðrir verði þér þakklát- ir verður þú fyrir von- brigðum. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hig Ágreiningur við nákomna kemur þér illa. Æstu þig ekki upp út af smámunum, og reyndu að slappa af. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér er hætt við að verða afbrýðisamur. Reyndu að beita hlýju og fyrirgefn- ingu í stað illsku og æs- ings. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3t* Þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu. Einhver óróleiki og streita liggja í loftinu. Vog (23. sept. - 22. október) Áhugi þinn á ákveðnu máli getur slævt dóm- greind þína. Með einbeit- ingu og ákveðni ryður þú öllum hindrunum úr vegi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ekki taka afstöðu í deilu tveggja vina. Þú færð trú- lega að heyra einhliða og hlutdrægar útskýringar frá báðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ættingi undir álagi er ef til vill viðkvæmari en ætl- að var. Þú getur fengið óþægilegar fréttir. Steingeit (22. des.„- 19. janúar) í dag nærð þú árangri sem getur aukið sjálfstraust þitt og það álit sem aðrir hafa á þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 0k Þig skortir ekki hugmynd- ir, en þær hafa flestar kostnað í för með sér. Þú skalt ekki búast við ein- róma samþykki þeirra sem málin varða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Skyndiákvörðun reynist rétt ákvörðun. Frumlegar og djarfar hugmyndir geta borið árangur. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. nVRAm FMQ U T r\MULCIMO Æ, Æ.'ÆfZU MAOfZ- o ^ 4FLNIR. NÓ AF rO/Z FARN/R AÐ STBLA Hj6l KDPPOMr-------- SV/íífcx—__ ©1992 Tríbone Medi* Services. Irvc. r/tr \\/&lw GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Æ, ég nenni ekki að spila þetta. Ég spila trompinu fyrst og svína svo einhvern tíma fyrir tígulkóng." Suður gefur; allir áhættu. Norður ♦ 942 ♦ G95 ♦ ÁD842 ♦ K7 Vestur ♦ D10853 ♦ Á82 ♦ 75 ♦ 1082 Austur ♦ Á76 ▼ K ♦ K1093 ♦ 96543 Suður ♦ KG ♦ D107643 ♦ G6 ♦ ÁDG Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Vestur kom út með spaða upp á ás austurs, sem hélt áfram með litinn. Suður leit syfjuðum augum yfir sviðið og lagði svo upp með áðumefndum orðum. „Einn niður,“ sagði austur, enda átti hann tígulkónginn. En það v.oru ekki allir við borðið jafn syfjaðir. „Þú gast unnið spilið," benti norður félaga sínum á. „Þú tekur laufin, hend- ir spaða og spilar trompi. Austur á kónginn blankan og verður að spila tígli eða laufi út í tvöfalda eyðu.“ „Rétt,“ samsinnti vestur, „úr því að makker minn spilaði ekki hjartakóng í öðrum slag!“ „Nú, jæja,“ sögðu suður og austur í kór. „Niðurstaðan er þá eðlileg og þið getið hætt þessu röfli.“ Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Bozen á Ítalíu í júnímánuði kom þessi staða upp i viðureign stórmeistaranna Ger- ardo Barbero (2.485), sem hafð hvítt og átti leik, og Naum Rashkovskí (2.520), Kazakhstan. Svarturlék síðast 26. - Kg8-h7. 27. Rf5! - gxf5 28. Bxf5+ - Kg8 29. Dxh6 og svartur gafstr upp, því eftir 29. - f6 á hvítur margar vinningsleiðir. 30. Bxd7 - Hxd7 31. Dg6+ - Kf8 32. Dxf6+ er líklega sú einfaldasta. Barbero sigraði á mótinu ásamt rússneska stórmeistaranum Malanjuk. Þeir hlutu 7 v. af 9 mögulegum. Næst- ir komu Rashkovskí og alþjóðlegi meistarinn Legky, Úkraínu, með 6 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.