Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 27 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 22. júli. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3284,9 (3322,45) Allied Signal Co 52,625 (53,25) AluminCoof Amer. 71,25 (72) Amer Express Co... 24 (24) AmerTel&Tel 43,5 (44,375) Betlehem Steel 13,5 (14,375) BoeingCo 39,5 (40,376) Caterpillar 53,125 (63,625) Chevron Corp 67,5 (69,125) Coca Cola Co 40,75 (41,5) Walt Disney Co 35,5 (36) Du Pont Co 48,875 (49,625) Eastman Kodak 41,75 (41,875) Exxon CP 61,75 (62,125) General Electric 76,75 (77,375) General Motors 39,125 (39,626) GoodyearTire 64,5 (64,625) Intl BusMachine.... 93,25 (93,875) Intl PaperCo 63,75 (64,6) McDonaldsCorp.... 44,625 (45,75) Merck &Co 49,125 (49) Minnesota Mining. 98,25 (98,875) JP Morgan &Co 58,875 (59,5) Phillip Morris 77,5 (78) Procter&Gamble.. 49,75 (50,375) SearsRoebuck 38,375 (39,125) Texaco Inc 62,125 (62,375) Union Carbide 13,5 (13,75) UnitedTch 53,875 (53,375) Westingouse Elec. 16,25 (16,75) Woolworth Corp.... 26,875 (27) S & P500lndex.... 411,04 (414,59) AppleComp Inc.... 44,625 (46,26) CBSInc 194,25 (195,125) Chase Manhattan. 25,875 (26,625) ChryslerCorp 18,75 (19) Citicorp 20 (20,25) Digital EquipCP.... 40,75 (41,625) Ford MotorCo 43 (43,76) Hewlett-Packard... 69,5 (68,875) LONDON FT-SE 100 Index.... 2387,9 (2415,6) Barclays PLC 302 (300) British Airways 255 (270.5) BRPetroleumCo... 202 (203) British Telecom 338,875 (340,5) Glaxo Holdings 713 (715) GrandaMetPLC ... 439 (441) ICI PLC 1119 (1128) Marks&Spencer.. 298 (299) Pearson PLC 353 (353) Reuters Hlds 1102 (1126) Royal Insurance.... 182 (190) ShellTrnpt(REG) .. 470,5 (472) Thorn EMI PLC 740 (746) Unilever 183,75 (181,5) FRANKFURT Commerzbklndex. 1834,6 (1854,5) AEGAG 175,5 (178,5) BASFAG 221,1 (226,2) Bay MotWerke 538,5 (544) Commerzbank AG. 240,5 (244,6) Daimler Benz AG... 705,5 (719,5) Deutsche BankAG 651,9 (665) Dresdner Bank AG. 323 (325,6) Feldmuehle Nobel. 507,2 (507,2) Hoechst AG 233 (239) Karstadt 594 (600) KloecknerHBDT... 120,5 (127,8) KloecknerWerke... 100 (108,5) DTLutthansaAG... 111 (113,8) ManAG STAKT.... 343,5 (355) Mannesmann AG.. 269,5 (278,2) Siemens Nixdorf.... 1,85 (1,9) Preussag AG 368 (376) Schering AG 698,5 (702,5) Siemens 623,3 (633,5) Thyssen AG 207,6 (223) Veba AG 373,2 (378) Viag 373 (379) Volkswagen AG 354 (363,9) TÓKÝÓ Nikkei225 Index 15541,95 (16002,41) AsahiGlass 980 (995) BKof Tokyo LTD.... 1040 (1080) Canon Inc 1280 ■ (1280) Daichi KangyoBK.. 1180 (1210) Hitachi 748 (752) Jal 660 (676) MatsushitaElND.. 1200 (1200) Mitsubishi HVY 510 (533) MitsuiCoLTD 510 (514) Nec Corporation.... 785 (808) Nikon Corp 591 (615) Pioneer Electron.... 3120 (3230) SanyoElec Co 394 (401) Sharp Corp 910 (931) Sony Corp 3940 (4030) Symitomo Bank 1240 (1270) ToyotaMotor Co... 1380 (1430) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 308,92 (309,17) Baltica Holding 462 (455) Bang & Olufs. H.B. 279 (278,13) Carlsberg Ord 285 (282) D/SSvenborg A.... 129000 (129000) Danisco 710 (710) Danske Bank 257 (258) Jyske Bank 293 (294) Ostasia Kompagni. 122 (116) Sophus Berend B .. 1840 (1870) Tivoli B 2500 (2450) Unidanmark A 167 (168) ÓSLÓ OsloTotal IND 373,89 (378,11) Aker A 50,5 (51,5) Bergesen B 86,5 (88,5) ElkemAFrie 73 (75) Hafslund A Fria 163 (162) KvaernerA 157 (160) Norsk Data A 2,5 (2,4) Norsk Hydro 145 (148) Saga Pet F 70 (74) STOKKHÓLMUR StockholmFond... 840,65 (848,56) AGA BF 295 (295) Alfa Laval BF 357 (367) AseaBF 522 (529) AstraBF 286 (292) AtlasCopcoBF... 218 (225) Electrolux B FR 120 (123) EricssonTel BF.... 125 (127) Esselte BF 26,5 (27,5) Seb A 50,5 (50) Sv. Handelsbk A.... 334 (338) Verö á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð I daginn áður. I Morgunblaðið/Alfons Yngstu félagsmenn úr Umf. Reyni taka hér fyrstu handtökin að nýju íþróttasvæði félagsins. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 22. júK 1992 FISKMARKAÐUR HF. í HAFNARFIRÐI Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 91 77 84,89 39,489 3.352.397 Ýsa 100 91 97,77 0,564 55.140 Ufsi 25 25 25,00 0,129 3.218 Steinb./H. 39 39 39,00 0,548 21.356 Karfi 30 30 30,00 0,241 7.230 Smáþorskur 67 43 50,86 5,238 266.387 Steinbítur 36 36 36,00 0,086 3.096 Lúða 215 205 208,94 0,051 10.656 Skarkoli 75 58 66,14 1,040 68,806 Samtals 79,95 47,385,34 3.788.286 FAXAMARKAÐURINN HF. í i REYKJAVÍK Þorskur 80 77 77,01 3,302 254.281 Ýsa 160 80 141,35 0,386 54,560 Grálúða 50 50 50,00 0,042 2,100 Karfi 20 17 17,61 16,559 291.615 Keila 19 19 19,00 0,060 1.140 Langa 50 50 50,00 0,197 9.850 Lúða 390 390 390,00 0,036 14.040 Skarkoli 30 30 30,00 0,120 3.600 Steinbítur 45 35 37,84 2,968 112.320 Tindabikkja 33 33 33,00 0,021 693 Ufsi hausl. fros. 33 33 33,00 1,740 57.420 Ufsi 41 30 38,84 2,028 78.772 Undirmálsfiskur 58 20 50,89 9,508 488.459 Samtals 36,94 37,056,84 1.368.850,28 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 86 62 81,68 1,135 92.708 Ýsa 125 103 111.34 2,163 240.835 Ufsi 37 21 24,47 0,932 22.804 Lýsa 20 20 20,00 0,015 300 Langa 50 20 25,74 0,705 18.150 Keila 18 18 18,00 0,525 9.450 Steinbítur 40 15 36,63 0,423 15.495 Skötuselur 330 330 330,00 0,057 18.810 Ósundurliðað 20 20 20,00 0,036 720 Lúða 200 200 200,00 0,012 2.400 Undirmálsþorskur 36 36 36,00 0,030 1.080 Sólkoli 72 72 72,00 0,096 6.912 Karfi 36 20 32,11 1,954 62.740 Samtals 60,92 8,083 492.404 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 97 80 94,49 3,533 333.840 Undirm. þorsk. 30 30 30,00 0,018 540 Ýsa 119 119 0,119 125 14.875 Ufsi 14 14 14,00 0,115 1.610 Steinbítur 38 38 38,00 0,022 836 Samtals 92,23 3,813 351.701 FISKMARKAÐURINN (SAFIRÐI Þorskur 76 51 73,27 32,695 2.395.510 Ýsa 93 90 91,09 4,864 443.040 Ufsi 25 24 24,41 1,490 36.370 Karfi 23 23 23,00 0,481 11.063 Steinbítur 21 21 21,00 0,440 9.240 Hlýri 15 15 15,00 0,358 5.370 Lúða 130 130 130,00 0,004 520 Grálúða 66 66 66,00 2,424 159.984 Skarkoli 42 42 42,00 0,283 11.886 Karfi (ósl.) 23 23 23,00 0,022 506 Undirmálsþorskur 53 37 51,10 16,040 819.640 Samtals 65,87 59,101 3.893.129 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS HF. Þorskur 69 69 69,00 0,124 8.556 Hlýri 21 ' 21 21,00 0,224 4.704 Karfi (ósl.) 23 23 23,00 0,330 7.590 Grálúða 77 77 77,00 0,231 17.787 Samtals 42,50 0,909 38.637 FISKMARKAÐURINN [ ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 94 78 93,15 4,935 459.698 Ufsi 39 19 36,82 23,506 865.572 Langa 50 50 50,00 0,602 30.100 Keila 18 18 18,00 0,123 2.214 Karfi (ósl.) 30 30 30,00 1,278 38.340 Lúða 190 190 190,00 0,094 17.860 Óflokkað 20 20 20,00 0,003 60 Samtals 46,29 30,541 1.413.844 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 101 90 91,10 4,195 382.159 Ýsa 133 133 133,00 0,423 56.259 Karfi 28 28 28,00 0,018 504 Keila 20 20 20,00 ■ 0,008 160 Langa 50 50 50,00 0,017 850 Lúða 330 255 301,32 0,414 124.897 Skata 100 100 100,00 0,119 11.900 Skötuselur 175 175 175,00 0,006 1.050 Steinbítur 34 33 33,23 1,545 51.345 Ufsi 36 36 36,00 0,331 11.934 Undirmálsfiskur 44 44 44,00 0,009 396 Samtals 90,52 7,086 641.454 Gerð íþróttasvæðis hafin á Hellissandi Ólafsvlk. UNGMENNAFELAGINU Reyni, Hellissandi, var úthlutað landsvæði skammt suðvestur af gamla íþróttasvæðinu og voru fyrstu handtökin tekin fyrir skömmu er yngstu félagsmennirnir lyftu allir sínum steinun- um hver til merkis um að hafíst væri handa um gerð þessarar vallar og vonast til að hægt verði að gera skjólgott íþróttasvæði með hraunk- öntum og skjólgörðum þannig að skjól myndist fyrir vind úr öllum áttum. Áætlað er að koma fyrir grasvelli Umf. Reynir 60 ára. Mikil starfsemi á landsvæðinu sem verður 150x80 hefur verið í sumar hjá íþróttamönn- m að stærð. Stefnt er að taka völl- um á Hellissandi, og eru tveir þjálf- inn í noktun árið 1994 en þá verður arar í fullu starfi. Morgunblaðið/Helga Frá athöfninni þegar fyrsta skóflustungan að nýju íþróttasvæði á Þingeyri var tekin. Skóflustunga tekin að fþróttamiðstöð á Þingeyri Þingeyri. ÞAÐ VAR bjart yfir Þingeyringum laugardaginn 18. júlí sl. þegar tek- in var fyrsta skóflustungan að íþróttamiðstöð á Þingeyri. Athöfnin fór fram í yndislegu veðri og hófst á því að Jónas Ólafsson formaður fram- kvæmdanefndar rakti aðdragandann að byggingn sundlaugar á Þing- eyri og bað síðan oddvita Þingeyrarhrepps, Bergþóru Annasdóttur, að taka fyrstu skóflustunguna. Er hér um að ræða byggingu á sundlaug og íþróttahúsi með sameig- inlegri búningsaðstöðu og er heild- arflatarmál tæpir 1.500 fermetrar. Arkitekt er Helgi Hjálmarsson, en verkfræðivinna er í höndum Olafs Erlingssonar hjá Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen. Samkvæmt áætlun verður heild- arkostnaður við verkið rúmar 100 miiljónir og á því að ljúka á fjórum til fímm árum. Þó er reiknað með að taka sundlaugina í notkun mun fyrr og ætla þeir bjartsýnustu í fram- kvæmdanefndinni að stinga sér til sunds eftir tvö ár. Búið er að bjóða út fyrsta hluta verksins, en það er bygging sökkla ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1992 MánaðargreiAslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .............. 12.329 'h hjónalífeyrir ....................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................. 29.036 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 29.850 Heimilisuppbót .......................................... 9.870 Sérstök heimilisuppbót ................................ 6.789 Barnalffeyrirv/1 barns ................................. 7.551 Meölag v/1 barns ....................................... 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.398 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .......... 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir .................................. 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 15.448 Fæðingarstyrkur ...................................... 25.090 Vasapeningarvistmanna ...................................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ........... 142,80 28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í júlí, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar. og kjallara og hefur verið samið við Sigmund Þórðarson byggingameist- ara um þann hluta. Hljóðaði tilboð hans upp á 13,5 milljónir og á því verki að Ijúka f haust. Gegnum árin hefur verið mikill áhugi á Þingeyri fyrir byggingu sundlaugar og hafa íbúar um margra ára skeið lagt sitt af mörkum í sund- laugarsjóð. Einn af þeim er Gunnar Gísli Sigurðsson frá Ketilseyri, sem strax að lokinni fyrstu skóflustung- unni steig upp í gröfu sína og byij- aði að grafa fyrir sundlauginni, hreppnum að kostnaðarlausu, og var það hans framlag í sundlaugarsjóð. - Helga Olíuverö á Rotterdam-markaði, síöustu tíu vikur, 12. maí - 21. júlí, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.