Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 í DAG er fimmtudagur 23. júlí, 205. dagurársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.49 og síðdegisflóð kl. 24.10. Fjara kl. 5.34 og kl. 18.05. Sólarupprás í Rvík kl. 4.06 og sólarlag kl. 23.00. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 7.28. (Almanak Háskóla íslands.) Þvf þótt fjöllin færist úr stað og hálsarnir riði skal mín miskunnsemi við þig ekki færast úr stað og minn friðarsáttmáli ekki raskast... (Jes. 54, 10.) KROSSGÁTA 1 2 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 stara, 5 skortur, 6 grískur stafur, 7 skóli, 8 toga, 11 smáorð, 12 óhljðð, 14 kvenmanns- nafns, 16 hékkst. LÓÐRÉTT: 1 greiðslugeta, 2 minn- ast á, 3 keyra, 4 flöt, 7 sjór, 9 leik- tæki, 10 raggeit, 13 mergð, 15 sam- hljóðar. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT: 1 rætast, 5 ón, 6 sunnan, 9 ata, 10 LI, 11 la, 12 gis, 13 erta, 15 óma, 17 tomman. LÓÐRÉTT: 1 rosalegt, 2 tóna, 3 ann, 4 týnist, 7 utar, 8 ali, 12 gamm, 14 tóm, 16 aa. ára afmæli. Á morg- un, 24. júlí, er 95 ára Borghildur Thorarensen, hjúkrunarheimilinu Skjóli við Kleppsveg, áður Ljós- vallagötu 10, Rvík. Eigin- maður hennar var Jakob Thorarensen skáld. Hún tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Fríkirkjunnar, Laufás- vegi 13, kl. 15-18 á afmælis- daginn. ára afmæli. Á morg- un, 24 júlí, er sjötug Jóhanna Elín Árnadóttir, Furugrund 30, Kópavogi. Maður hennar er Einar Jóns- son. Þau taka á móti gestum í sal hjúkrunarfélagsins, Suð- urlandsbraut 22, kl. 17-20 á afmælisdaginn. ára afmæli. í dag, 23. júlí, er sjötugur Þor- leifur Bragi Guðjónsson frá Fáskrúðsfirði, Nýbýlavegi 102, Kópavogi. Kona hans er Ursula von Balson frá borginni Liibeck í Þýskalandi. ára afmæli. í dag er sextugur Steinþór Ingvarsson oddviti, Þránd- arlundi, Gnúpverjahreppi. Eiginkona hans er Þorbjörg G. Aradóttir. Hann er að heiman í dag, afmælisdaginn, en þau hjónin taka á móti gestum á föstudagskvöldið í blómasal Hótels Arkar í Hveragerði. ára afmæli. í dag er fímmtugur Róbert Jónsson, Bæjartúni 15, Kópa- vogi. Kona hans er Sigríður Bjamadóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Kópa- vogs í dag, afmælisdaginn kl. 20-23. OAára afmæli. Á morg- Ovl un, 24. þ.m., er átt- ræð Guðrún Sveinsdóttir, Hæðargarði 35, áður Soga- vegp 160, Rvík. Eiginmaður hennar er Þorsteinn Ketils- son. Þau taka á móti gestum í samkomusal í Hæðargerði 35 eftir kl. 18 á afmælisdag- inn. KIRKJUSTARF___________ LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12 í dag. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. FRETTIR ÞAÐ VAR næturfrost uppi á hálendinu í fyrrinótt og norður á Homi var tveggja stiga hiti. í Rvík voru 5 stig. Þar var sólskin í fyrradag í rúmlega 16 klst. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Snemma í gærmorgun var hitinn í Iqaluit 3 stig, eitt í Nuuk, í Þrándheimi 15 stig og 19 stig austur í Vaasa. í DAG byrjar 14. vika sum- ars. MOSFELLSBÆR. Orlof húsmæðra verður í sumar að Varmalandi í Borg. 4.-11. ágúst. Nánari «ppl. í s. 666602 hjá Hjördísi. GARÐABÆR, félagsstarf aldraðra. Á þriðjudaginn kemur verður farin dagsferð, skoðunarferð, til Reykajvíkur. Nánari uppl. og skráning í s. 656622. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag kl. 14 í Rofabæ. KIWANISKLÚBBARNIR á suðvesturhorninu halda sam- eiginlegan sumarfund í kvöld kl. 20.00 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Fundurinn er í umsjón Kiwanisklúbbsins Ness. HAFNARGANGAN. í kvöld kl. 21 verður farið frá Hafnar- húsinu og gengið á milli gömlu hafnarinnar óg hafnar- svæðis Reykjavíkurhafnar í Skeijafirði. Gengið verður með Tjörninni um Hljómská- lagarðinn, háskólalóðina, suð- ur að birgðastöð Skeljungs í Skerjafirði og notið útsýnisins yfir Skeijaljörð. Göngunni lýkur með því að leið 5 verður tekin til baka. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. í gærkvöldi fór Brúarfoss til útlanda. Norska rannsóknar- skipið Johan Hjort kom og þýskur togari, vegna bilunar. Leiguskipið Inkop kom að utan. Glæsiskútan Galileo fór í gærdag. Er hún var komin út á móts við Akurey var þrýst á hnapp í brúnni og á svipstundu var stórseglið og önnur fokkan komin upp. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kom ísanes að utan og togarinn Skúmur fór á veiðar. Þessi sigurstranglega sveit tók þá ákvörðun fyrir nokkru að leggja Rauða krossi íslands lið og halda hlutaveltu „Hjálparsjóði RKÍ“ til styrktar. Rúmlega 4.550 kr. komu inn í beinhörðum peningum. Krakkarnir heita Iris Dögg, Kristín Jóna, Ása Laufey, Óli Jóhann, Dana Björk, Anna Rósa og Hafdís Kristín. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna { Reykjavík dagana 17. júlí til 23. júli að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstrætl. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heifsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 13.30-16.30. S. 812833. Hs 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröíð hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- ötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Þriðjud.—föstud. kl. 13—16. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfróttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegis- fréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartírai fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsajur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) sömudaga9-1. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu- daga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl., 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafníð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14- 18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnír sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00* 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundiaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.