Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 17 Borgarráð: Umhverfi Rauðavatns verði útivistarsvæði LOGÐ hefur verið fram í borgarráði tillaga um að umhverfi Rauða- vatns verði gert að fjölbreyttu útivistarsvæði. Er þá átt við aðliggj- andi láglendi og hlíðar norðan vatnsins. Ennfremur að lagður verði göngustígur yfir í Skálardal með nýtingu hans í huga fyrir manna- mót. Tillögunni var vísað til Skipulagsnefndar og Umhverfismála- ráðs. Katrín Fjeldsted fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins, lagði tillöguna fram í borgarráði. I greinargerð með tillögunni segir meðal annars, að umhverfi Rauðavatns sé nú þegar grænt svæði, sem að mestu leyti er undir borgarvernd. Svæðið sé kjörið til útivistar vegna legu sinnar og náttúrufegurðar auk þess að vera mikilvægt vegna ná- lægðar við fjölfarna aðkomuleið til borgarinnar. „Mikil ræktun hefur átt sér stað við austanvert vatnið, en þar hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur staðið afar vel að tijárækt og gerð göngustíga. Auk þess hefur mikil tijárækt verið á vegum Reykjavík- urborgar og einkaaðila á þessu svæði. Með tillögunni er gert ráð fyrir að auka til muna fjölbreytni til útivistar við Rauðavatn. Áríð- andi er að taka ákvörðun þar að lútandi hið fyrsta ekki síst vegna göngutengsla við svæðið, þar sem nú er unnið að hönnun vegar yfir Hádegismóa sem tengja mun Suð- Verð frá: 1.184.000,- urlandsveg við Vesturlandsveg. Við þá hönnun þarf að gera ráð fyrir undirgöngum fyrir gangandi vegfarendur og hestamenn.“ Fram kemur að Reykjavíkurborg er ört vaxandi borg og þarf að huga að fleiri framtíðarsvæðum fyrir úti- vist. Rauðavatn og umhverfi þess bjóða upp á marga aðlaðandi kosti og náttúrufegurð gerir svæðið kjörið hvað þetta varðar. Elín G. Ólafsdóttir fulltrúi Kvennalista, lagði fram tillögu um að borgarráð samþykkti að beina því til Umferðarnefndar að göngu- tengsl byggðar handan Suður- landsbrautar við Rauðavatn verði bætt hið fyrsta. —...■» ■♦■■■ ♦- Borgarráð: Ráðstefnumið- stöð styrkt um 1,2 milljónir BORGARRÁÐ hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn einu, að styrkja markaðskönnun vegna ráðstefnumiðstöðvar í Reykjavík. 1 umsögn ferðamálanefndar vegna erindis nefndar um ráð- stefnumiðstöð í Reykjavík, kemur fram að ferðamálanefnd samþykkir með þremur atkvæðum gegn tveim- ur að mæla með því við borgarráð að styrkurinn verði veittur. Það er samgönguráðherra sem skipað hef- ur nefndina um ráðstefnumiðstöð í Reykjavík í samráði við borgar- stjóra og fjármálaráðherra. ISi GARÐHÚSGÖG Við rýmum fyrir nýjum haustvörum og seljum ÖLI GARÐHÚSGÖGNmeð Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 2\ virka daga kl. 9:00 - 18:00 Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 H) 1 HONDA Skjótvirkur stíflueyÓir Eyðir fljótt stíflum Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell- og Esso -stöðvar og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 77878. MlDft o ötfDDdgjfyjöi]® - §(qíW(qí - Vönduó þýsk fjölskyldutjöld. Verð kr. 10.900,- til 29.900,- Kúlutjöld, 3ja-4ra manna, álhúöuö. Verð kr. 8.500,- Gönguskór meö GORE-TEX eiginleika. Verö frá kr. 5.500,- Bakpokar. Verö kr. 5.500,- 50 I Bakpokar. Verö kr. 6.990,- 62 I Frábærir svefnpokar. Verö frá kr. 4.500,- gengt UmferSarmiSstöSinni, Feröa-gasgrill kr. 5.700,- símar 19800 og 13072. m/grillteini og vindhlíf kr. 7.990,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.