Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993
Sjónvarpið
16.45
íhDfÍTTID ►HM ' handbolta:
lrIIUI IIII ísland - Ungverja-
land Bein útsending frá leik íslend-
inga og Ungverja í Gautaborg. Lýs-
ing: Samúel Örn Erlingsson.
18.25
pinyiccyi ►Stundin okkar
DllllnflLrni Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi. CXD
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (92:168)
19.25 CDJCIIDI II ►Úr ríki náttúrunn-
rilfCUdLH ar Vatnið - for-
senda Iffsins (Water - the Essence
of Life) Svissnesk fræðslumynd um
leit villtra dýra í Botswana að vatni.
Þýðandi og þulur: Matthías Krist-
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Sumartfskan f Parfs, Róm og
Reykjavík Umsjón: Katrín Pálsdóttir.
21.10 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin-
um verður íjallað um sýndar-raun-
veruleika, fyrirtíðaspennu, tilbúna
demanta, fund týndrar borgar, undir-
búning bama fýrir aðgerð og maka-
val eftir lykt. Umsjón: Sigurður H.
Richter.
21.30 ►Upp, upp mín sál (1:16) (Pll Fly
Away) Ný syrpa í bandarískum
myndafiokki um saksóknarann Forr-
est Bedford og Qölskyldu hans. Aðal-
hlutverk: Sam Waterston og Regina
Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson.
22.25 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art-
hursson.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►HM f handbolta: ísland - Ung-
verjaland Endursýndur verður seinni
hálfleikurinn í viðureign Islendinga
og Ungveija sem sýnd var í beinni
útsendingu fyrr um daginn.
23.40 ►Dagskrárlok
ÚTVARPSJÓNVARP
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur frama-
haldsmyndaflokkur.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 blFTTIII ►Eiríkur Viðtalsþáttur
rfLlMHí beinni útsendingu.
Umsjón. Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur II (House of Eliott
II) Breskur myndaflokkur um syst-
urnar og fatahönnuðina Beatrice og
Evangelinu. (8:12)
21.30 ►Aðeins ein jörð Fróðlegur þáttur
um umhverfismái.
21.40 ►Móðurást (Mother Love)
Síðasti hluti breskrar þáttaraðar um
Helenu Vesey og son hennar, Kit.
(4:4)
22.35 IfUltf MVUIIID^Ekki se9Ía t!l
nvInln VnUlllmín (Don’t Tell
Her It's Me) Þetta er glettin og róm-
antísk gamanmynd um mann sem
er nýbúinn að ganga í gegnum geisla-
meðferð og farinn að fóta sig úti í
lífinu á ný. Gus er sköllóttur og hálf-
tuskulegur eftir meðferðina en batinn
er góður og hann er hæstánægður
með lífið. Systur hans, Lizzie, finnst
þó að bróður sinn vanti smá róman-
tík og reynir að finna stúlku sem
hæfir honum. Gus kærir sig ekki um
afskiptasemi systur sinnar en hún
skrifar ástarsögur og telur sig vera
sérfræðing á sviði ástarinnar. Lizzie
fínnur hina fullkomnu konu fyrir
Gus, Eiisu, en vandamálið er að henni
finnst ekkert til hans koma. Ástar-
söguhöfundurinn setur ekki svoleiðis
smámuni fyrir sig og breytir bróður
sínum í þann mann sem helst höfðar
til Elisu. Aðalhlutverk. Steve Gutten-
berg, Jami Gantz, Shelley Long og
Kyle MacLachlan. Leikstjóri. Malcom
Mawbray. Maltin gefur ★ %. Mynd-
bandahandbókin gefur
0.05 ►Óbyggðaferð (White Water Sum-
mer) Nokkur borgarbörn fara út fyr-
ir mölina til að læra að bjarga sér.
Þau komast í læri hjá strák sem leið-
beinir þeim um stigu villtrar og ótam-
innar náttúrunnar. Aðalhlutverk:
Kevin Bacon, Sean Astin og Jonathan
Ward. Jeff Bleckner. 1987. Lokasýn-
ing. Bönnuð börnum. Maltin gefur
★ 'A. Myndbandahandb. gefur ★V2.
1.35 ►Svikavefur (Web of Deceit) Ung
kona er kyrkt eftir að henni hefur
verið nauðgað. Nakið iík hennar
finnst í garði eins auðugasta manns
í Atlanta. Sönnunargögn benda til
að morðinginn sé Andy Sorva, ungur
bifvélavirki, en veijandi hans, Lauren
Hale, telur að um samsæri sé að
ræða. Aðalhlutverk: Linda Purl, Ja-
mes Read, Larry Black og Barbara
Rush. Leikstjóri. Sandor Stern. 1990.
Bönnuð börnum. Maltin segir
myndina yfir meðallagi.
3.05 ►Dagskrárlok
Gus - Gus er að ná sér eftir krabbameinsmeðferð.
Systirin telur sig vera
ástamálasérfræðing
STÖÐ 2 KL. 22.35 Rómantíska
gamanmyndin Ekki segja til mín
(Don’t Tell Her It’s Me) segir frá
Gus sem er nýkominn úr árangurs-
ríkri meðferð við krabbameini.
Hann hefur misst hárið og er hálf
ræfilslegur en er engu að síður
hæstánægður með lífið og tilver-
una. Systir hans, Lizzie, hefur hins
vegar miklar áhyggjur af bróður
sínum. Hún semur rómantískar
skáldsögur og fínnst að Gus vanti
smá ástarævintýri. Gus er ekkert
sérstaklega ánægður með afskipta-
semi systur sinnar en hún setur
ekki slíka smámuni fyrir sig og
breytir bróður sínum í þann mann
sem helst höfðar til konunnar sem
hún telur vera hina einu réttu.
IMý syrpa þáttanna
Upp, upp mín sál
SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Þættirn-
ir Upp, upp mín sál (I’ll Fly Away)
gerast í Suðurríkjum Bandaríkj-
anna á sjötta áratugnum og fjalla
um saksóknarann Forrest Bedford
og fjölskyldu hans. Kona hans hef-
ur átt við mikil veikindi að stríða
og verið langdvölum á sjúkrahúsi
og á meðan hefur blökkukonan Lily
Harper verið ráðskona á heimilinu
og hjálpað Forrest að annast börnin
þijú, Nathan, Francie og John
Morgan. Þegar hér er komið sögu
rennur það upp fyrir Forrest að
hann neyðist til að enda ástarsam-
band sitt við lögfræðinginn Christ-
ine Lekatzis þegar kona hans verð-
ur útskrifuð af sjúkrahúsinu. Þætt-
imir hafa fengið fjölmörg verðlaun
vestanhafs. Meðal annars fengu
aðalleikararnir, Sam Waterston og
Regina Taylor, Golden Globe-verð-
launin fyrir leik sinn í janúar síðast-
liðnum.
Þættirnir hafa
fengið fjölda
verðlauna
Upp, upp mín sál -
Sjónvarpið sýnir nú nýja
syrpu af þáttunum um
saksóknarann Forrest
og fjölskyldu hans.
Leitar að hinni
einu réttu fyrir
bróður sinn
Tvær
konur
Er nokkur munur á út-
varps- og sjónvarpsþáttum
sem annars vegar er stjórnað
af konum og hins vegar körl-
um? Persónulega fínn ég ekki
mun á vinnubrögðum karl-
kyns- eða kvenkyns þáttar-
stjóra. Þjóðfélagsfræðingar
gætu vafalítið fundið slíkan
mun ef þeir beittu vísindaleg-
um rannsóknaraðferðum. En
lítum á tvo útvarpsþætti er
konur stjóma.
Andrea
Andrea Jónsdóttir er ansi
atkvæðamikil í tónlistardag-
skrá Rásar 2. Hún velur lög
og stýrir líka tónlistarþáttun-
um Úr ýmsum áttum á
sunnudögum og þriðjudögum
og líka Rokkþætti á mánu-
degi. Þættir Andreu sem eru
á dagskrá frá kl. 19.32 til
kl. 22.00 eru oftast notalegir
þótt tónlistin sé vissulega
misjöfn eins og gengur. Eg
hafði sérlega gaman af þætti
um George Harrison á dög-
unum en þá mætti Georg
Magnússon hinn velkunni
tæknimaður og Harrison
aðdáandi til Andreu. Georg
skaust yfir borðið og brá
Andrea sér í gervi tækni-
manns. Marrið í stól tækni-
mannsins var einkar notalegt
en vafalítið hefði hann klippt
öll slík aukahljóð á brott.
Þórunn
Þórunn Gestsdóttir stýrir
sunnudagsferðaþætti á Aðal-
stöðinni er nefnist Áfangar.
Þáttur Þórunnar er bæði
fræðandi og áheyrilegur. Má
segja að áheyrandinn komist
í samfylgd Þórunnar og gesta
hennar í ókeypis ferðarispu.
Hér hjálpar tónlistin sem
skapar ákveðið andrúmsloft.
í seinasta þætti var þannig
fjallað um Mexíkó og þá
hljómaði mexíkósk tónlist er
lyfti rýni til hvítra sanda
undir pálmatré.
Ólafur M.
Jóhannesson
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.56 Bæn. 7.00
Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna
G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverr-
isson. 7.30 Fréttayfirlit, Veðurfregnir.
Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn
Jónsson. 7.50 Daglegt mál, Ólafur
Oddsson flytur þátlinn 8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska homið. 8.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menn-
ingarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Kóngsdóttirin
gáfaða eftir Diönu Coles. Þýðing:
Magdalena Schram. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (4:8)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunfeikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Ásdis Em-
ilsd. Petersen og Bjarni Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlít á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin, Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Með krepptum hnefum. Sagan af Jón-
asi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp
úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing:
Karl Emil Gunnarsson. Níundi þáttur
af fimmtán, Gull-mærin. Leikendur:
Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvalds-
son, Ární Pétur Guðjónsson, Erling
Jóhannesson, Stefán Sturfa Sigurjóns-
son og Jakob Þór Einarsson.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Halldóra Friðjóns-
dóttir og Jón Karl Helgason.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen.
Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu
Kjartans RagnatS. (13)
14.30 Sjónarhóll. Jórunn Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón-
lístarkvöldi Ríkisútvarpsins 1. apríl nk.
Sálumessa eftir Giuseppe Verdi (síðari
hluti.) Herbert von Karajan stjómar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ís-
oddar. Ingibjörg Stephensen les. (4).
Ragnheiður G. Jónsd. rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir, Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Með krepptum hnefum. Sagan af
Jónasi Fjeld. Endurflutt hádegisleikrit.
20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins -
Óperan „Wozzeck" eftir Alban Berg.
Óperan flutt í heild sinni. Einsöngvar-
arnir Eberhard Waechter, Anja Silja,
Hermann Winkler og fleiri syngja með
kór Vínaróperunnar og Vínarfjlharmón-
íunni; Christoph von Dohnnyi stjómar.
Áður en flutningur hefst er rætt við
Þorstein Hannesson óperusöngvara,
en hann var einn þeirra sem tóku þátt
í fyrstu uppfærslu óperunnar í Lundún-
um. Umsjón: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Tónlist. Lestur Passíusálma. Helga
Bachmann les 28. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Kysstu mig þúshund kossa" Um
latinuþýðingar á 19. öld. Þriðji þáttur
af fjórum um íslenskar Ijóðaþýðingar
úr latínu. Umsjón: Bjarki Bjarnason.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Híldur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum.
Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson-
ar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnars-
dóttir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl.
f 0.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Biópistill Ólafs H. Torfason-
ar. Böðvar Guðmundsson talar frá Kaup-
mannahöfn. Hér og nú. 17.00 Heims-
meistaramótið í handknattleik. ísland -
Ungverjaland. Arnar Björnsson lýsir frá
Sviþjóð. 18.10 Þjóðarsálin. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson. 19.32
Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur
Guðmundsson. 21.00 Vinsældalisti göt-
unnar. 22.10 Allt i góðu. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
ursþá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét
Blöndal. 1.00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20,14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóltir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af yeðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr-
ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu-
lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00
Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson.
16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist.
20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa
tónlist. 24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 (slands eina
von. Erla Friðgeirsdóttir og Sígurður Hlöð-
versson. 12.15 Tónlist í hádeginu. Frey-
móður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni
pagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00
Islenski listinn. 40 vinsælustu lög lands-
ins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrár-
gerð er í höndum Ágústar Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, Iþréttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðumesj-
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og
iþróttafréttir kl. f 6.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00
Gælt við gáfurnar. Spurningakeppni fyrir-
tækja og félagasamtaka. Undanúrslit.
24.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 (var Guðmundsson. 16.05. í takt
við tímann. Árni Magnússon ásamt Stein-
ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafnið, Ragnar Bjarnason.
19.00 Vinsældalisti Islands. Ragnar Már
Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurf. 3.00
(var Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar
Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, fþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöö 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón
Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00
Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva-
son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur
Daöi. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00
Stefán Sigurðsson. Bíóleikurinn. 1.00
Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan-.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þanka-
brot endurtekið kl. 15.16.00 Lífiö og tilver-
an. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan
endurtekin. 18.00 Út um víða veröld. Þátt-
ur um kristniboð o.fl. í umsjón Guðlaugs
Gunnarssonar kristniboða. 19.00 islenskir
tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guömundsson..
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.