Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 34 A TVINNUAUGL YSINGAR Viðskiptafræðingur Eldri maður, með reynslu í bókhaldi, uppgjöri og endurskoðun, sérstaklega hvað varðar sjávarútveg og fiskvinnslu, óskar eftir starfi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 17/3, merkt: „Bókhald - 4711". Tölvuumbrot -hönnun Prentsmiðja í Reykjavík vill ráða umbrots- mann, auglýsingateiknara eða grafískan teiknara. Okkur vantar mann sem er vanur að vinna í Macintoshumhverfi og hefur gott vald á Quark-Xpress og Freehand-forritum. Góð íslenskukunnátta áskilin. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „T - 14087“, fyrir 15. mars. REYKJALUNDUR Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Reykjalundi - endurhæfingamiðstöð er laus frá 1. apríl nk., eða síðar eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir, m.a. um hversu starfstími á Reykjalundi nýtist til lækninga- og sérfræðileyfa. Bókasafnsfræðingur Bókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráða bóka- safnsfræðing til starfa sem deildarstjóra upplýsingaþjónustu og skjalasafns. Umsóknir skulu sendartil Bókasafns Hafnar- fjarðar fyrir 23. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Anna Sigríður Ein- arsdóttir, forstöðumaður, í síma 50790. Forstöðumaður. AUGLYSINGAR Byggingakrani óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar gefa Hans og Stefán í símum 687535, 35832 og 985-20369. A’ VERSLUNARMANNAFÉLAG )\ SUÐURNESJA J Allsherjar- atkvæðagreiðsla Samþykkt hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Verslunarmannafélags Suður- nesja fyrir árið 1993. Kosið er um 3 menn í stjórn og 3 til vara, 7 menn í trúnarðamannar- ráð og 7 til vara, 2 endurskoðendur og 1 til vara. Framboðslistum sé skilað á skrifstofu félags- ins eigi síðar en klukkan 17.00 fimmtudaginn 18. mars 1993. Öðrum listum en lista stjórnar og trúnaðar- mannaráðs skulu fylgja meðmæli 50 full- gildra félgsmanna. Kjörstjórn. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu 140 fm skrifstofuhæð í Bankastræti 6. 140 fm skrifstofuhæð á Háteigsvegi 3. 100 fm geymsluhúsnæði á sama stað. Tvö rúmgóð skrifstofuherbergi í Brautarholti 2. Upplýsingar veitir Sigurður Karlsson í síma 628982 eða fax 628989. Bessastaðasókn Aðal safnaðarfundur Bessastaðasóknar verð- ur haldinn sunnudaginn 14. mars kl. 15.30 í hátíðarsal íþróttahúss Bessastaðahrepps. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Kl. 14.00 sama dag verður guðsþjónusta í Bessastaðakirkju með þátttöku nemenda Álftanesskóla og Tónlistarskóla Bessastaða- hrepps. Sóknarnefnd. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Aðalfundur 1993 í samræmi við samþykkt fundar deildarinnar 4. mars 1993 er aðalfundur Slysavarnadeild- ar kvenna í Reykjavík boðaður fimmtudaginn 18. mars 1993 kl. 20.30 í Hótel Lind, Rauðar- árstíg. Dagskrá samkvæmt lögum deildarinnar: 1. Starf liðins starfsárs. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og afgreiddir. 3. Kosning stjórnar: a) Kosning formanns til eins árs. b) Kosning gjaldkera til 2ja ára. c) Kosning ritara til 2ja ára: d) Kosning 6 meðstjórnenda til 2ja ára. 4. Kosning 2ja endurskoðenda til eins árs og eins til vara. 5. Kosning í fjáröflunarnefnd og aðrar nefndir deildarinnar. 6. Umræður um framtíðarstarf deildarinnar. a) Húsnæðismál deildarinnar. Stjórnin. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Vornámskeið hefst 15. mars Innritun á vornámskeið alla þessa viku frá kl. 8.30-14.00. Kennt verður mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00. Námskeiðinu lýkur 28. apríl. Kennslugreinareru siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur, siglinga- tæki, fjarskipti, skyndihjálp, veðurfræði og umhirða véla í smábátum. 10 klst. í Slysa- varnaskóla sjómanna, leiðbeiningar í slysa- vörnum og meðferð björgunartækja, verkleg- ar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum. Nemendur fá stuttar æfingar í siglingahermi. Námskeiðið er samtals 125-130 kennslu- stundir. Öllum er heimil þátttaka. Allar nánari upplýsingari síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. A'J’iAS i Æ t Jk Ji mmJLJr T !«# ATLAS-RR291 ATLAS-RF181/80 # ATLAS-RR154 * Kælir 150 Itr. <h Án frystihólfs * Sjálfvirk affrysting * H:85cm B:58cm D:60cm 26.900:. ATLAS-RR247 * Kælir 240 Itr. ífi Án frystihólfs * Sjálfvirk affrysting * H:120cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 34.900- 32.900; * Kælir 280 Itr. « Án frystihólfs * Sjálfvirk affrysting * H:142cm B:58cm D:60cm ISSt 35.900:. ATLAS-RF181/80 A »** * Kælir 180 Itr. $ Frystir 80 Itr. aö neðan * Sjáifvirk affrysting H:144cm B:58cm D:60cm * 43.900 STGR RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 J t' Kt-K » •»- 9 14P > fl ■f fl »» »»■»■#■*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.