Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 53 URSLIT Handknattleikur Úrslitakeppni 2. deildar karla ÍH - KR................................................19:26 UBK - HKN.........................................33:23 Körfuknattleikur Úrslitakeppni 1. deildar ÍA - Reynir.........................................79:84 Stigahæstir lA: Jðn Þór Þórðarson 28, Keith Stewart 23, Eggert Garðarsson 14, Björn Steffensen 8. Stigahæstir hjá Reyni: Mo Toomer 32, Axel Nikulásson 18, Gestur Gylfason 13. Þór - ÍR.............................................106:69 Stig Þórs: Konráð Óskarsson 31, Azouias 26, Birgir Birgisson 11, Örvar Erlendsson 10, Björn Sveinsson 8, Einar Valbergsson 6, Davíð Hreiðarsson 6, Þórir Guðlaugsson 6, Helgi Jóhannesson 2. Stig ÍR: Maurus Arnarson 18, Eirfkur Ög- mundsson 18, Broddi 17, Gunnar 6, Hilmar Gunnarsson 3, Gunnar Örn Þorsteinsson 3, Aðalsteinn 2, Guðmundur 2. Úrslitakeppni 1. deildar kvenna ÍBK - UMFG.......................................75:64 Stig ÍBK: Olga Færseth 20, Hanna Kjart- ansdóttir 18, Krístfn Blöndal 18, Björg Hafsteinsdðttir 16, Lóa Gestsdóttir 2, Sig- rún Skarphéðinsdóttir 1. Stig UMFG: Anna Dfs Sveinbjörnsdðttir 22, Svanhildur Káradðttir 12, Hafdís Haf- berg 11, Stefanfa Jðnsdðttir 10, Marfa Jó- hannesdðttir 8, Guðrún Sigurðardðttir 1. BGrindavfk byrjaði betur, en Keflavík komst fljótlega- inni leikinn og var yfir f hálfleik, 38:24. Grindavíkurstúlkur börðust vel og minnkuðu muninn og eru til alls Ifk- legar á heimavelli. Björn BlSndal ÍR - KR...............................................39:63 Stig ÍRj Linda Stefánsdðttir 18, Dðra Gunn- arsdðttir 8, Frfða Torfadóttir 6, Sigrún Hauksdðttir 3, Hildigunnur Hilmarsdóttir 2, Valdfs Rögnvaldsdóttir 2. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 22, Helga Þorvaldsdðttir 12, Anna Gunnarsdóttir 11, María Guðnadðttir 8, Kristfn Jónsdðttir 5, Sólveig Pálsdðttir 2, Hrund Lárusdðttir 2, Sólveig Ragnarsdðttir 1. BKR-stúlkur áttu mjög gððan leik, voru 12 stigum yfir í hálfleik, 82:20, og sigruðu örugglega. Sem fyrr léku ÍR-stúlkur illa á heimavelli og var hittni þeirra slök. Hildigunnur Hilmarsdóttir NBA-deildin Charlotte-Washington.................124:104 Detroit-LALakers........................121:123 Chicago - Seattle........................... 86: 83 Houston - Miami Heat....................104: 94 Milwaukee - Atlanta Hawks..........103:117 SanAntonio-Dallas......................119: 84 UtahJazz-Minnesota...................116:107 Sacramento - Phoenix....................108:128 Knattspyrna Þriggja þjóða mót Ungverjar og Bandarfkjamenn gerðu jafn- tefli, 0:0, f þriggja þjóða móti, sem stendur yfir f Japan. Staðan er þessi f mótinu þegar einn leikur er eftir, Bandaríkin - Japan: Ungverjaland.....................2 1 1 0 1:0 3 Bandaríkin.........................1 0 1 0 0:0 1 Japan..................................1 0 0 1 0:1 0 Undankeppni HM 2. riðill: San Marínó - Tyrkland............................0:0 Staðan: Noregur......................4 3 1 0 15: 2 7 England......................3 2 1 0 11: 1 5 Holland.......................4 2 11 9: 6 5 Pðlland.......................2 110 3: 2 3 Tyrkland.....................6 1 1 4 6:12 3 SanMarínó.................5 0 1 4 1:22 1 Meistarakeppnin Barcelona - Werder Bremen................2:1 Stoickov (32.), Goicoechea (48.) - Bode (41.). PBarcelona vann 3:2 samanlagt. ítalía Undanúrslit bikarkeppninnar Roma - AC Milan....................................2:0 (Muzzi 12., Caniggia 89.). ¦Fyrri leikur. Milan hefur leikið 57 leiki í rðð án taps f deildinni — ekki tapaði síðan í maí 1991 — en síðasti tapleikur liðsins var f undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrra. Holland PC Volendam - FC Den Bosch.................3:0 Roda JC Kerkrade - Ajax........................1:3 Staða efstu liða: pSV....................22 16 3 3 53:19 35 Feyenoord...........23 14 7 2 53:22 35 PCTwente..........23 13 6 4 43:19 32 Ajax....................22 13 6 3 58:17 32 Maastricht..........23 13 4 6 39:29 30 Vitesse................23 9 10 4 35:20 28 Skotland URVALSDEILDIN: St Johnston - Rangers..........................1:1 AUy McCoist. Celtic - Hearts.......................................1:0 Andy Payton. HANDKNATTLEIKUR / HM I SVIÞJOÐ Ikvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Borgarnes: Skallgr. - KR....... Digranes: UBK-UMFT........ Strandgata: Haukar - UMFN Stykkishólmur: Snæfell -'Uíi „kl ..kl. ..kl. IFG kl. 20 20 20 20 20 Handknattleikur Urslitakeppni 2. deildar: Varmá: UMFA-Grótta......... Breytt lið hjá Rússum Qússar tefla ekki fram því liði Samveldisins á HM í Skúli Unnar Sveinsson skrífar frá Svíþjóð Svíþjóð, sem varð Ólympíumeistari í Barcelona. Fjóra lykilmenn vantar í liðið, en það eru þeir Jakimo- vítsj og Barbashinski, en þeir eru báðir frá Hvíta Rússlandi, og Bebesko og Gavrilov, en þeir eru frá Úkraínu. Fjór- menningarnir gerðu 13 af 22 mörkum Rússa í úrslitaleiknum gegn Svíum á Ólympíuleikunum þannig að það er mikill missir fyrir Rússa að hafa þá" ekki með. Viacheslav Atavin leikur hins vegar með liðinu en hann var ekki með á Ólympíuleikunum. Atavin er gamal- reyndur því hann lék með Sovétríkjunum á Ólympíuleik- unum 1988 og á HM 1990. Hann leikur nú með Gran- ollers á Spáni og hefur leikið vel þar. Hann er 26 ára, 2,02 metrar og 95 kíló. Hann hefur leikið 84 landsleiki og gert 346 mörk í þeim. Níu leikmenn Rússa hér voru með á Ólympíuleikunum en það vekur athygli að af þeim 18 mönnum sem Rússar tilkynna til þátttöku hafa 9 leikið færri en tíu landsleiki. Leikjahæstur hjá þeim er vinstri hornamaðurinn Valeri Gopin en hann hefur leikið 134 landsleiki. Andrey Lavrov markvörður er næstur með 95 leiki. Fyrsti leikur Rússa á mótinu var í gær er þeir burstuðu Suður Kóreubúa 33:18. Rússar verða í sama milliriðli og íslendingar. SKIÐI Reuter Torgovan, einni nýju leikmannanna í rússneska liðinu, reynir að brjótast gegnum vörn S-K6reumanna í gærkvöldi. Stefán Þár Stefánsson skrifar frá Texas Besti árangur Ástu í Svíþjóð ASTA Halldórsdóttir skíðakona f rá ísaf irði náði um helgina besta árangri sínum á erlendu móti. Hún hafnað í 6. sœti ísvig- móti íá Sundsvall i'Svíþjóð, en sigurvegari var Kristina Anders- son, sem varð fjórða ísömu grein á síðasta heimsmeistara- móti. Asta hlaut 36,95 fis-stig (alþjóð- leg styrkstig) í svigmótinu á laugardag og er það besti árangur hennar erlendis. Sigurvegari var sænska stúlkan Kristina Andersson, sem varð í fjórða sæti í svigi á heims- KORFUBOLTI Dominique Wilkins með átta þriggja stiga körfur DOMINIQUE Wilkins náði að skora átta þriggja stiga körfur þegar hann gerði samtals 37 stig ísigurleik Atlanta Hawks, 117:103, gegn Milwaukee Bucks. NBA-metið er níu þriggja stiga körfur og eiga þeir Dale Ellis og Michael Adams það. Tveir aðrir leik- menn en Wilkins hafa náð því að skora átta þriggja stiga körfur í vetur - Dennis Scott hjá Orlando og Dan Majerle hjá Phoenix. ichael Jordan, lék óvænt með Chicago Bulls, eftir sjúkra- hússlegu, og skoraði kappinn 38 stig í sigurieik, 86:83, gegn Seattle SuperSonics. Jordan skoraði ellefu stig á síðustu fimm mín. leiksins og tryggði liði sínum sigur. Cedric Ceballos náði sínu besta skori, þegar hann setti 40 stig í sigurleik Phoenix Suns gegn Sacra- mento Kings, 128:108. Ceballos var í byrjunarliðinu I staðinn fyrir Ric- hard Dumas, sem er meiddur. James Worthy skoraði ellefu af 28 stigum sínum undir lokin þegar Los Angeles Lakers vann fyrsta leikinn í fímm leikja ferð sinni - 123:121 í Detroit. Joe Dumars setti 41 stig fyrir Pistons. Hakeem Olajuwon skoraði 34 stig og tók 15 fráköst er Houston Rockets vann, 104:94, Miami Heat, sem hafði unnið sex leiki í röð. Houston er nú efst í miðvestur- deildinni - í fyrsta skipti síðan í mars 1987. meistaramótinu í Japan fyrir skömmu. Andersson fékk saman- lagðan tíma 82,62 sek. en Ásta 85,86 sekúndur. Ásta var í 8. sæti í svigi á sama stað daginn eftir á tímanum 89,30 sek. og hlaut 40,82 stig. Krist- ina Andersson sigraði, eins og fyrri daginn, á tímanum 85,55 sekúndum. 65 keppendur tóku þátt í báðum svigmótunum. Ásta .tók þátt í svig- móti í Þrándheimi í Noregi um fyrri helgi og varð önnur á eftir Ulriku Nordberg frá Svíþjóð, sem fékk tím- ann 1.44,60 mín. en Ásta var með 1.47,20 mín. Kristinn Björnsson frá Ólafsfírði varði í 10. sæti í svigi í Sundsvall á laugardag og hlaut 50,59 stig (75,76 mín.), sem er töluvert frá hans besta. Sigurvegari var Svíinn Peter Lind á 74,41 mín. Jóhann Gunnarsson frá ísafirði varð í 39. sæti á 82,18 sek. og hlaut 103,22 stig. Vilhelm Þor- steinsson og Arnór Gunnarsson voru úr leik. Strákarnir kepptu aftur í svigi á sunnudag og var Vilhelm Þorsteinsson sá eini sem kláraði. Hann hafnaði í 21. sæti á 84,11 sek. og hlaut 76,11 stig. Sigurvegari var Andreas Ericsson frá Svíþjóð á 79,64. 107 keppendur tóku þátt í mótinu. FOLX' ¦ FRÍÐA Rún Þórðardóttir, UMSK, náði besta árangri sínum í 3.000 metra hlaupi innanhúss á móti í Gatesville í Flórida í síð- ustu viku. Hún varð önnur og hjóp á 9.31,37 mín. og nægir það til að tryggja henni þátt- tökurétt á bandaríska háskóla- meistaramótinu í Indianapolis um næstu helgi. 'i — ¦ MARGRÉT Brynjólfsdóttir, UMSB, sló persónulegt met í 800 metra hlaupi — hljóp á 2.15,08 mín. sem einnig er bétri en árangur hennar utanhúss. ¦ GUÐRÚN Arnardóttir úr Ár- manni keppti í 55 m grindahlaupi og fékkjtímann 7,94 sek. en íslands- met hennar er 7,90 sek. FELAGSLIF KR-ingar stofna stuðningsmannaklúbb Stuðningsmenn knattspyrnudeild- ar KR hafa ákveðið að stofna sér- stakan klúbb sem hefur það að mark- miði að þjappa stuðningsmönnum félagsins betur saman og efla skipu- lag varðandi stuðning við knattspyrn- ulið félagsins í öllum flokkum. Stofnfundur klúbbsins verður í kvöld, fimmtudagskvöld, í Félags- heimili KR, og hefst klukkan 20.30. Aðalræðumaður fundarins verður Ell- ert B. Schram, forseti ÍSÍ, en auk hans taka til máls Kristinn Jónsson, formaður KR, og Atli Eðvaldsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður meist- araflokks. Sveinn Jónsson, fyrrum formaður KR, verður fundarstjóri. Klúbburinn er opinn öllum stuðnings- mönnum og velunnurum KR-inga. r^ii\i >Li<,A,r-vjö eftir Ariel Ðorfman Leikarar: Guðrún S. Gísladóttir, Valdimar Örn Flygenring og Þorsteinn Gunnarsson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Hljóðmynd: Baldur Már Arngrímsson Þýðing: Ingibjörg Haraidsdóttir Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinssor Litla svið FRUMSÝNING í KVÖLD kl. 20, uppselt Laugardaginn 13. mars, uppselt Föstudaginn 19. mars. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHl Sími 680 680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.