Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 9
I- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 '-------Rýmingarsala-------* Verslunin hættir Valborg, Eiðistorgi 15, sími 1 1 181. Viltu gera góð kaup? Hefur þú skoðað afsláttarstandinn í Pelsinum? I afsláttur DÆMI UM ÞESSA VIKU: Minkapelskápur og jakkar, pelsfóðurkápur og jakkar, kasmírkápur, ullarkápur, leðurkápur og jakkar. Greiðslu- kjör við allra hæfi. Fallegur fatnaður frá PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 Páskatmob AS(3 á sturtuklefum oS^hreinlœtistœkjum CAPRI klefi úr öryggisgleri. Kr. 43.537,- Botnkr. 12.045,- AZUR úr öryggisgleri, kr. 29.721,- m/botni, hitastýröum bl.tækjum og sturtustöng kr. 49.842,- IBIZA kjaraklefi kr. 16.822,- m/sturtubotni, blöndunartækjum og sturtustöng kr. 29.942,- DKA heill klefi m/botni og blöndunanœkjum kr. 43.974,- Rabgreibslur allt upp í 18 mánuöi Aö\B BYGGINGAVÖRUR SKEIFUNNI 7 W - SÍMI681570. aii Iiolui* tónn í málflutiiingi Alþýðublaðið segir í forystugrein: „Verkföll við þær að- stæður, sem nú ríkjii, hefðu verið glapræði. Leiðir vinnustöðvun til meiri afla úr sjónum? Koma verkföll í veg fyrir stórstigar verðlækkanir á af urðum okkar? Borga verkföll erlendar skuld- ir? Að sjálfsögðu ekki. Verkfóll hefðu ekki leitt til neins nema enn meira atvinmíleysis og enn minni tekna þjóðarbús- ins ... Á túnum vaxandi' at- vinnuleysis koma vissar þverstæður í málflutn- ingi sumra verkalýsðleið- toga í Ijós með nöturlegri hætti en áður. Þeir krefj- ast hærri launa fyrir þá sem hafa vinnu. Þeir krefjast erlendra lána — sem stuðla að atvinnu- leysi næstu kynslóða. Það er holur tónn í svona málflutningi og fólkið, sem hugsar líkii um franitíð barnanna sem eiga að borga reikning- inn, skynjar það. Þess vegna felldu opinberir starfsmenn hinar bernsku verkfallstillögur forystu sinnar og þess vegna munu reyndari leiðtogar ASÍ fara aðrar leiðir, sem örugglega munu skila samtökum þeirra iiðru en vonlausri vígstöðu." Hvorki tíma- bærar né takt- vissar kröfur I forystugrein DV segir nu.: Frjálst.óh.SÖ dagblað Veruleikafirrtir foringjar Formenn Kennarasambands Islands og Bandalags apinberra starfsmanna hafa boriö sig mannalega cftir aö úrslit i atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun þessara samtaka lágu fyrir. Formennirnir hafa að visu láuð i b'ós vonbrigöi en það er alls ekki aö heyra að þeir vUji viðurkt Verkföllumhafnað um «8 beila verktbllum Ul kjarabóta. UgUUn-voru ' ,nnan BSRB Tnnara voru i-^-^^STSÍfSSS m* forys.u sam- .... m.m..rinn ennbá mein; þar greioöu aoems ti ..... hjhnnka í kosn- BSRB-forystan viðskila við grasrótina Staksteinar staldra í dag við skrif Alþýðu- blaðsins, DV og Tímans um ótvíræða höfnun ríkis- og bæjarstarfsmanna, sem og kennara, á verkfallshugmyndum for- ystunnar í viðkomandi stéttarfélögum. Alþýðublaðið segir: „Óvenju góð þátttaka í kosningunum og afdráttarlaus niður- staða speglar vel, hversu rækilega við- skila forystumenn samtakanna, einkum BSRB, hafa orðið við grasrótina ífélögun- um." „Þegar verkfallsboðun er hafnað er ekki aðeins verið að hafna verkfalli heldur er líka verið að Iýsa óánægju með vinnu- brögðin og forystumenn- ina sem fyrir þeim standa — og kröfugerðina, ef hún er úr takti. Fólk hef- ur ekki trú á að kröfurn- ar séu tímabærar eða taktvissar. Það sem lesa má út úr niðurstöðum atkvæða- greiðslunnar er einfald- lega sú ályktun að kenn- arar og opinberir starfs- menn meti það mest að hafa trygga vinnu og vilji þreyja þorrann og góuna án þess að tefla á tvær hættur. Þetta álit meirihlutans hefði mátt vita fyrirfram. Foringi, sem er í jarð- sambandi, hefði haft til- fínningu fyrir þessu hug- arfari og beðið með að láta skerast í odda ... Þvi hefur verið haldið fram að forysta KÍ og BSRB sé veruleikafirrt. Því miður virðist sú full- yrðing ekki út i hött Úrslit atkvseðagreiðsl- unnar sýna að forystan er firrt þeim tengslum við félagsmenn sina sem nauðsynleg verða að te(j- ast og er með málatilbún- að sem gengur þvert á meirihlutavih*a umbjóð- enda hennar." Auðsær trún- aðarbrestur Oddur Ólafsson, að- stoðarritstjóri Túnans, segir í blaði sinu: „í áróðurshryðjunni, sem þau Svanhildur og Ogmundur efndu til þeg- ar þau leitnðu verkfalls- heimilda, fóru þau ekki dult með að höfuðand- stæðingurinn var ríkis- sljórniu og að þau leituðu stuðnings til að luskra á henni. En það fór eins og það fór. Þeim var ekki treyst Tæpast er það þó vegna þess að láglaunaliðið, sem þau lofuðu kjarabót- um, sé svo hliðhollf stjórninni. Það fær ekki staðist, þegar haft er i huga, að þrír fjórðu at- kvæðisbærra manna eru andvígir stjórnimii og stefnu hennar. Hér er greinilega um magnaða forystukreppu að ræða. Launafólkið vantreystir þeim leiðtog- um, sem það hefur sjálft kosið til að gæta hags- muna sinna ... Það má hafa uppi alls kyns get- gátur um hvers vegna fólk þorði ekki að af- henda samninganefndum sínum verkfallsheimild, en það breytir ekki þeirri staðreynd að trúnaðar- bresturinn er auðsær." SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Þegar árekstur verður milli bíla á gatnamótum þar sem umferð af hliðarvegi hefur biðskyldu eða stöðvunar- skyldu og fremri bílnum, A, er beygt til vinstri á sama augnabliki og aftari 1 nliuim. B, er ekið fram úr, getur A lent í órétti gagnvart B. Samkva^mt 15. gr. um- ferðarlaganna er sú skylda lögð á þann sem beygir á gatnamótum að hann gefi umferð sem á eftir kemur sérstakan gaum. Sýndu aðgæslu í umferð- inni, einnig umferð sem á eftir kemur. TILLITSSEMII VMFERÐINNI ER ALLRA MÁL. SJOVAQPALIVIENNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.