Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / FRJALSÍÞROTTIR
Morgunblaðið/Frosti
Bestu spretthlauparar landslns í sínum aldursflokkum. Sigurvegarar í 50 metra hlaupinu. Talið frá vinstri: Sunna Gestsdóttir USAH (6.60 sek) sem sigraði
í stúlknaflokki, Haukur Sigurðsson Ármanni (6 sek)sigurvegari í drengjaflokki, Amgrímur Amarson HSÞ (6.30 sek) sigurvegari í sveinaflokki og Linda Olafs-
dóttir USAH (6.90 sek)í meyjaflokki.
Jöfn keppni í
flestum greinum
Barátta Hauka og Fjölnis
ÚRSLITALEIKIR
2. FLOKKUR:
Undanúrslit:
Valur- Sindri...........0:2
■Valur sigraði 2:1 í víta-
spymukeppni.
Breiðablik - Stjaman....2:1
Úrslitaleikur:
UBK-Valur...............8:0
Katrín Jónsd. og Eria Hendriksd. 2,
Margrét R. Ólafsd., Helga Ósk Hano-
esd., Hjördís Símonard. og Heleua
Magnúsdóttir.
3. FLOKKUR:
Þriggja liða úrslitakeppni:
ÍA - Haukar...................0:0
Fjölnir-ÍA....................3:0
Halldóra Hjörleifsd., Elín Heiður
Gunnarsd. og Erla Kristjánsd. -.
Haukar - Pjölnir..............2:0
Hanna G. Stefánsd. og Soffía Þórar-
insd.
4. FLOKKUR
Þriggja liða úrslitakeppni:
Stjaman - Valur...............0:0
KR- Stjarnan..................1:1
Elín ÞorsteinBd. - Guðný Grétarsd.
Valur-KR......................0:0
Úrslitaleikur:
Stjaman - KR..................2:0
Elfa Erlingsdóttir og Guðný Grét-
arsd.-
Haukar urðu meistarar í þriðja
flokki eftir spennandi keppni við
Fjölni. Liðin léku ásamt ÍA í þriggja
liða úrslitakeppni og nægði Fjölni
jafntefli í síðasta leiknum, gegn
Haukum til að vinna sinn fyrsta
íslandsmeistaratitil í knattspymu.
-élaukar höfðu betur í leiknum með
mörkum Hönnu G. Stefánsdóttur
og Sofflu Þórarinsdóttur í sitthvor-
um hálfleiknum og Grafarvogsfé-
lagið þarf því að bíða enn um sinn
eftir sínum fyrsta íslandsmeistarat-
itli. Líklegast varir sú bið ekki lengi
ef Fjölnismenn halda áfram við að
byggja upp öflugt starf í kvenna-
knattspymunni. Sömu sögu er
Morgunblaöið/Frosti
Brelðabllk - íslandsmeistari í öðrum flokki kvenna í innanhússknattspymu. Neðri röð frá vinstri: Sunna Guðmunds-
dóttir, Erla Hendriksdóttir, Bima Albertsdóttir, Margrét R. Ólafsdóttir fýrirliði, Fanney Kristmannsdóttir, Helena Magn-
úsdóttir, Agnes Þorvaldsdóttir og Kristborg Þórsdóttir. Efri röð frá vinstri: Árni Guðmundsson form. knattspymud.,
Sóley Stefánsdóttir, Díana G. Amfjorð, Hjördís S. Símonardóttir, Helga Ósk Hannesdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Katrín
Jónsdóttir, Ragnhildur Sveinsdóttir og Jón Óttar Karlsson þjálfari.
Létt hjá UBK í 2. flokki
ÍSLANDSMÓTINU í innanhúss-
knattspyrnu lauk í Grafarvogin-
um um sfðustu helgi þar sem
leikið var í öðrum, þriðja og
fjórða flokki kvenna. UBK,
Haukar og Stjarnan urðu
meistarar.
^Jreiðablik hreppti sigurinn í öðr-
um flokki og óhætt er að segja
að það hafi verið á sannfærandi
hátt. Liðið þurfti reyndar að hafa
mikið fyrir sigri á Stjömunni 2:1
til að tryggja sér réttinn til að leika
til úrslita en segja má að úrslitaleik-
urinn gegn Val hafi verið formsatr-
iði. Kópavogsliðið skoraði þijú mörk
í fyrri hálfleiknum og fimm í þeim
síðari og lokatölur því 8:0.
reyndar að segja af liði Sindra frá
Homafírði sem átti skemmtileg lið
á mótinu, þar hafa framfarimar
verið miklar og lið félagsins eru
ekki lengur gefín veiði í keppni við
stærri félögin af höfuðborgarsvæð-
inu.
Jöfn úrslitakeppni
Jafnasta keppnin var án efa í
ft'órða flokki þar sem öll þijú liðin
í úrslitakeppninni gerðu jafntefli í
leikjum sínum í úrslitakeppninni.
Stjaman og KR hrepptu sæti í
hreinum úrslitaleik þar sem liðin
skoruðu eitt mark í innbyrðis leik
liðanna. Valsstúlkur þurftu því frá
að hverfa en leikjum liðsins gegn
Stjörnunni og KR lyktaði báðum
með markalausu jafntefli. Elfa Erl-
ingsdóttir náði forystunni fyrir
Stjömuna strax í byijun og Guðný
Grétarsdóttir gerði út um leikinn í
síðari hálfleiknum.
STEFÁN Gunnlaugsson, UMSE
og Sunna Gestsdóttir USAH
létu mikið að sér kveða á
Meistaramóti 15-18 ára sem
fram fór um síðustu helgi. Stef-
án sigraði ífimm greinum í
drengjaflokki og Sunna í fjórum
greinum í stúlknaflokki. Góð
þátttaka var á mótinu og hörð
barátta um efstu sætinu íflest-
um greinum. Þrátt fyrir ágætan
árangur f sumum greinum
tókst ekki að setja íslandsmet
á mótinu.
Stefán var sigursæll í stökk-
greinunum. Hann sigraði í
langstökki og þrístökki, bæði með
og án atrennu auk þess sem hann
sigraði í hástökki án atrennu. Að-
eins átta keppnisgreinar voru í
stúlknaflokki og sigraði Sunna í
helmingi þeirra, í báðum hlaupa-
greinunum, hástökki og langstökki.
Spennandl langstökkskeppnl
Keppnin í langstökki án atrennu
í drengjaflokki var ein sú minni-
stæðasta á mótinu en þar áttust
þeir Stefán og Róbert Einar Jensson
úr HSK við. Báðir stukku þeir 6,29
metra snemma í keppninni, næst-
lengsta stökk Róberts var þó lengra
og allt leit út fyrir að hann færi
með sigur af hólmi. En blanda af
krafti og keppnisskapi tryggði Stef-
áni sigurinn með risastökki í síð-
ustu tilrauninni. Hann stökk 6,69
m og tryggði sér sigurinn.
„Eg bjóst ekki við að fara svona
langt, ég setti stefnuna á 6.30 -
6.40 metra fyrir keppnina," sagði
Stefán sem keppti í sex greinum á
mótinu. Róbert varð í fjórgang að
Góðlr vlnlr utan vallar en harðir
keppinautar innan hans. Róbert Ingi
Jensson HSK og Stefán Gunnlaugsson
UMSE.
sætta sig við annað sætið, þar af
þrisvar sinnum á eftir Stefáni en
Róbert sagði að vinskapur þeirra
mundi ekki líða fyrir keppnina.
„Við erum góðir vinir en ég var
vonsvikinn yfír að tapa langstökk-
inu. Ég er í mjög góðu formi og
reiknaði með að stökkva lengra á
mótinu."
KNATTSPYRNA
ÚRSLIT
Úrslit á meistaramóti 15 - 18 ára í fijáls-
íþróttum innanhúss. Keppt var í tveimur
aldursflokkum. Meyju- og drengjaflokki
(15-16 ára) og í stúlku- og sveinaflokki
(17-18 ára).
Sveinar
50 m hlaup
Amgrímur Amarson, HSÞ 6,30
Snæbjöm Ragnarsson, HSÞ 6,30
Freyr Ævarsson, UFA 6,30
50 m grindahlaup
Guðmundur I. Guðbrandsson, UMSB 8,20
Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 8,20
Öm Smárason, UFA 8,60
Langstökk
Hafsteinn Sigurðsson, UBK 6,05
Ólafur Sveinn Traustason, FH 5,98
Amgrímur Amarson, HSÞ 5,81
Hástökk
Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 1,75
Smári Stefánsson, UFA 1,75
Þorsteinn Húnijörð, HSÞ 1,70
Þrístökk
Hafsteinn Sigurðsson, UBK 12,31
Ólafur Sveinn Traustason, FH 12,11
Örvar Ólafsson, HSK 11,66
Stangastökk
Örvar Ólafsson, HSK 2,70
Langstökk án atrennu
Davfð Ólafsson, UMSB 2,95
Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 2,90
Þorsteinn Húnfjörð, HSÞ 2,87
Hástökk á atrennu
Þorsteinn Húnfjörð, HSÞ 1,49
Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 1,49
Davið Ólafsson, UMSB 1,30
Þristökk án atrennu
Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 8,91
Þorsteinn Húnfjörð, HSÞ 8,69
Davíð Ólafsson, UMSB 8,54
Kúluvarp
Stefán Ragnar Jónsson, UBK 13,55
Óskar Finnbogason, USAH 12,33
Láms Páll Pálsson, UMSB 12,12
Mejjar:
50 m hlaup
Linda Ólafsdóttir, USAH 6,90
Valgerður Jónsdóttir, HSÞ 7,00
Guðbjörg Alda Þorvaldsdóttir, FH 7,00
50 m grindahlaup
Jóhanna Jensdóttir, UBK 8,00
A. Millý Steindórsdóttir, Umf. Selfoss 8,00
Rakel Tryggvadóttir, FH 8,10
Langstökk
Gerður B. Sveinsdóttir, USH 5,00
JóhannaJensdóttir, UBK 4,97
Valgerður Jónsdóttir, HSÞ 4,85
Hástökk
Rakel Tryggvadóttir, FH 1,55
Jóhanna Jensdóttir, UBK 1,50
Þórdís Sigurðardóttir, UMSB 1,50
Langstökk án atrennu
Guðbjörg Alda Þorvaldsdóttir, FH 2,51
Finnborg Guðbjömsdáottir, UMSS 2,48
Soffía Gunnlaugsdóttir, UMSE 2,48
Hástökk án atrennu
Jóhanna Jensdóttir, UBK 1,28
Guðbjörg Alda Þorvaldsdóttir, FH 1,28
Þórdís Sigurðardóttir, UMSB 1,28
Þrístökk án atrennu
JóhannaJensdóttir, UBK 7,28
Guðbjörg Alda Þorvaldsdóttir, FH 7,24
Kúluvarp
Halldóra Jónsdóttir, UMSB 10,63
Eva Sonja Schiöth, Umf. Selfossi 9,23
Stúlkur
50 m hlaup
Sunna Gestsdóttir, USAH 6,60
Sólveig Björnsdóttir, Ármanni 6,80
50 m grindahlaup
Sunna Gestsdóttir, USAH 8,00
Guðrún E. Guðmundsdóttir, HSK 8,10
Langstökk
Sunnar Gestsdóttir, USAH 5,48
Guðrún E. Guðmundsdóttir, HSK 4,82
Hástökk
Sunna Gestsdóttir, USAH 1,50
Ástríður Guðmundsdóttir, UMSB 1,45
Langstökk án atrennu
Ragnhildur Eianrsdóttir, USU 2,66
Vidís Guðjónsdóttir, HSK 2,53
Hástökk án atrennu
Vigdís Guðjónsdóttir, HSK 1,28
Harpa S. Magnúsdóttir, HSK 1,20
Þrístökk án atrennu
RagnhildurEinarsdóttir, USU 7,22
Sigurrós Friðbjamardóttir, HSÞ 7,11
Kúluvap
Vigdís Guðjónsdóttir, HSK 11,82
Rakel Bára Þorvaldsdóttir, UMSB 9,59
Drengir
50 m hlaup
Haukur Sigurðsson, Ármanni 6,00
RóbertEinar Jensson, HSK 6,10
50 m grindahlaup
RóbertEinar Jensson, HSK 7,10
TheódórKarlsson, UMSS 7,70
Langstökk
Stefán Gunnlaugsson, UMSF 6,69
Róbert Einar Jensson, HSK 6,29
Hástökk
RóbertEinarJensson, HSK 1,85
Stefán Gunnlaugsson, UMSE 1,80
Þrístökk
Stefán Gunnlaugsson, UMSE 13,17
Theódór Karlsson, UMSS 12,49
Stangasökk
Theódór Karlsson, UMSS 3,35
Magnús A. Hallgrímss., Umf. Felfoss 2,55
Langstökk á atrennu
Stefán Gunnluagsson, UMSE 2,98
Illugi M. Jónsson, HSÞ 2,91
Hástökk án atrennu
Stefán Gunnluagssson, UMSE 1,52
RóbertEinar Jensson, HSK 1,49
Þrístökk án atrennu
Stefán Gunnlaugsson, UMSE 9,07
Róbert Einar Jensson, HSK 9,02
Kúluvarp
Bergþór Olason, UMSB 13,04
Magnús A. Hallgrímss., Umf. Selfoss 12,86