Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl*£ Þróun mála á vinnustað er þér mjög hagstæð í dag. Skemmtu þér vel í kvöld án þess þó að eyða allt of miklu. Naut (20. aprfl - 20. maí) (&£ Sumir eru að undirbúa frá- bært ferðalag. Fjölskyldu- hagsmunir eru í fyrirrúmi. Ný tækifæri gefast í vinn- unni í dag. Tvíburar (21. maf - 20. júnf) íöfc Frumkvæði þitt skilar árangri og hagnaði í dag. Þótt þú viljir skvetta úr klaufunum í kvöld þarftu ekki að fara út í öfgar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiB Rómantíkin er í brennidepli og sumir eru með giftingu á prjónunum. Þér hættir til að eyða of miklu við inn- kaupin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <íí Þér er falið áhugavert verk- efni í vinnunni og þú kemur miklu í verk í dag. Sjálfum- gleði ber að varast í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september)áí Sumir verða ástfangnir í dag. Nýstárleg skemmtun stendur til boða í kvöld. Hafðu eftirlit með útgjöld- unum. (23. sept. - 22. október) Igfö Heppnin er með þér í við- skiptum í dag, en varastu að ofmeta stöðuna. Hófleg harðfylgni er við hæfí þeg- ar þörf krefur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^lrl Listrænir hæfileikar njóta sín í dag. Sumir fara í bíó eða á hljómleika. Athyglin beinist að ferðalögum og rómantík. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ftð Þú hefur auga fyrir fegurð í dag og gætir keypt eitt- hvað til heimilisins. Sumir fá fjárhagslegan stuðning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ?t3? Óvenjulegt ferðalag gæti verið framundan. Ekki ætl- ast til of mikils af öðrum. Sinntu félaga þínum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) v?K Þú finnur eitthvað áhuga- vert í afskekktri búð í dag. Þetta verður dagur annríkis og afkasta í vinnunni. Gættu hófs. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2« Víkkaðu sjóndeildarhring þinn með þátttöku í félags- Iífinu. Ferðalög og skemmt- anir eru í sviðsljósinu. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. .................................................................................... DYRAGLENS IMMIliii GRETTIR UllllllllllllllllllillllllHllllltfWlillllUIIWlllllllllllllllllllllllllllilllllllimilll.lllTTTHITTIIlllDD.iJiillllllllUllHUI.IIHII TOMMI OG JEIMNI JpAJNf. þO VEtSTA* BS GsTBKK/ SOF/0 'AH peSSAÐ LJOSKA Tuadfaea' U'SKAfHÆ A FMTVR yll W/AÞBZÞADVEKSTA TW | |ír áSt YKÐt heima 7 CKFS/Distr. BULLS m5$ Dorwn/msft oörtv þKJuAmiÐ'^srÖ i HUG i HUG !{ii!!!iii!i?i3:!!i::i ¦???!'?:?:"!?::'": ¦::-i^iin"nT^?r?rn?i!?!tlw!Hiili!tii!iiitH!h!!ii:!i!iiHilil!Miíi:!:iii!??"!r!??''ilTT' FERDINAND \T77 *** / Mik miiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii SMAFOLK HERE'S THE UJ0RLD FAM0U5 HOCKEY PLAYER ON HI5 UJAYTOTHE GAME.. ^2T /-27 UNPER THE NEU) RULE5 IFY0U5TARTAFI6HT,Y0U ARE AUTOMATICALLY EJECTED FR0MTHE6AME.. 50 I MI6HT A5 UJELL^ GO HOME NOU).. J j Hér er hin heimsfrægi hokkíleikari Samkvæmt nýju reglunni er manni Svo ég get alveg eins farið heim á leið til leiks ... sjálfkrafa hent útaf ef maður fer strax ... að slást ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eftiráspekingar eru þeir kallaðir, sem gagnrýna á grundvelli allra spil- anna 52ja. Svokölluð „heimskuleg dobl" eru slikum spekingum einkar hugleikin. Vestur hefði til dæmis ekki fengið háa einkunn hjá Terencc Reese fyrir doblgleði sfna í spili dagsins: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ? G VG743 ? D97632 Vestur ? 42 V ÁK865 ? Á4 ? DG102 ? 94 Austur ? ÁD109865 V 1092 ? 10 ? 73 Suður ? K73 ?D ? KG85 ? ÁK865 Vestur Norður Austur Suður — — 3 spaðar 3 grönd Dobl? Pass Pass 4 lauf Dobl?? Pass Pass Pass Hið alsjáandi auga gagnrýnand- ans telur doblið á þremur gröndum vafasamt, af þeirri undarlegu ástæðu að líklegt er að spilið tapist. Spekingurinn segir sem svo: „And- stæðingarnir eiga tígulinn og hugs- anlega vinnast fjórir tíglar. Með doblinu er verið að reka þá úr spili sem að öllum líkindum fer niður í bút sem gæti unnist. Það er heimskulegt." Það reyndist rétt metið að suður þorði ekki að sitja. En hann flúði ekki í fjóra tfgla, heldur fjögur lauf. Hleypum spekingnum aftur að: „Do- blið á þremur gröndum er vont, en að dobla fjögur lauf er fráleitt. Þar fara þeir örugglega niður, svo það er best að þegja og ýta þeim ekki í tígulinn." Lesendum til upplýsingar skal þess getið að spilið kom upp nýlega í sveitakeppni hjá BR. Það minnti dálkahöfund á marga pistla Recse, þar sem hann amast við doblum af þessu tagi, „sem ættu með réttu að losa andstæðingana úr klfpunni". Það sem fer mest í taugarnar á þess- um eftiráspekingum er hversu oft mótherjarnir þráast við að láta bjarga sér. í þessu tilviki sátu NS f fjórum laufum. Norður gat ekki breytt I 4 tígla, því frá hans bæjar- dyrum leit út fyrir að suður væri með 6-7-lit f laufi og jafnvel einn tfgul (suður á einspil í hjarta, ekki satt). Vissulega gat suður SOS-re- doblað þrjú grönd, en hann var ekki viss um að sögnin skildist. í stuttu máli: NS sáu ekki öll spilin og tóku rangar ákvarðanir. Fjögur lauf dobluð fóru 5 niður! (Hjartaas, tígulás og tfgull trompað- ur og hjarta, sem suður trompaði, o.s.frv.) Heimskulegu doblin tvö gátu AV því 1100 og 12 IMPa. Á hinu borðinu spiluðu AV fjóra spaða, sem standa; 420. Ef vestur hefði „tryggt sér töluna" með passi, hefði sveit hans því tapað a.m.k. 5 IMPum og hugsanlega 13 IMPum, því þrjú grönd vinnast með litlu hjarta út! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Það hafa sést snilldarleg tilþrif á stórmótinu í Linares. í nfundu um- ferðinni hafði Karpov (2.725) svart og átti leik gegn Ljubojevic (2.605) ' þessari stöðu: 28. - Rd4!, 29. exd4 - exd4, 30. Hf2 (Það var ekki ráðlagt fyrir hvft að reyna að halda í manninn. Eftir 30. Bal — Be5 á hann ekkert betra en 31. f4 - Bxf4, 32. Hxf4 - Dxf4 og svartur hefur hrók, tvö peð og stórsókn fyrir tvo létta menn. Ekki gengur 31. g3 - Bxg3!, 32. hxg3 - Dxg3+, 33. Rg2 - He2 og mátar) 30. - dxc3, 31. dxc3 - Bg5, 32. g3 - Dh5, 33. f4 - Hde8, 34. Rg2 - He2, 35. Hd2. Karpov hefur unn- ið manninn til baka og allir menn hans taka þátt í sðkninni. Hann flétt- aði nú aftur laglega og þvingaði Ljubojevic til uppgjafar. Lokin birt- ast hér í skákhorninu á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.