Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.1993, Blaðsíða 8
¦ 8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 í DAG er fimmtudagur 11. mars sem er 70. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.21 og síð- degisflóð kl. 20.43. Fjara er kl. 2.11 og 14.29. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 8.00 og sólarlag kl. 19.17. Myrkur kl. 20.04. Sól er í hádegis- stað kl. 13.38 og tunglið í suðri kl. 3.57. (Almanak Háskóla íslands.) í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftír á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Herbr. 12, 11). 1 2 1 ' m 6 ¦ ¦ 8 9 ,. - 11 ¦ 12 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: - 1 hrósa, 5 fífl, 6 kraft- ur, 7 tveir eins, 8 daufa Íjósið, 11 oaur, 12 krot, 14 biti, 16 fjall. LÓDRÉTT: - 1 ruddana, 2 skemmir, 3 flýtir, 4 sjávardýr, 7 riisk, 9 menn, 10 fífl, 13 bók, 15 skóli. LAUSN SfDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 klessa, 5 rá, 6 urm- ull, 9 mói, 10 óa, 11 la, 12 tað, 13 urta, 15 aða, 17 arkaði. LÓÐRÉTT: - 1 krumnluna, 2 ermi, 3 sáu, 4 aflaði, 7 róar, 8 lóa, 12 taða, 14 tak, 16 að. MINNIIMGARSPJÖLP GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu/Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. ARNAÐ HEILLA *"7/\ára afmæli. Frið- I \J bjðrn Friðbjarnar- son, Túngötu 18, Isafirði, er sjötugur í dag. pff\ára afmæli. Gunnar tþ\J Kárason, Reyni- lundi 2, Akureyri, er fimm- tugur í dag. Hann og kona hans, Svana Þorgeirsdóttir, sem verður fimmtug hinn 14. maí, bjóða gestum að fagna aldarafmælinu með sér í KA- heimilinu nk. laugardag kl. 17-19. pT l\ára afmæli. Davíð tJv/ Guðmundsson, rekstrarfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Pripps-verksmiðjunni í Gautaborg er fimmtugur í dag. Eiginkona hans er Sif Jónsdóttir. Þau búa erlendis að Mallgatan 3, 42179 V-Frö- lunda, Göteborg, Sverige. SKIPIN REYKJAVÍKTJRHÖFN: í fyrradag fór Engey og einn- ig leiguskips Samskips, Jó- hanna. Keflvikingur kom með loðnu í gær og Otto M. Þorláksson. kom af veiðum. Dettifoss kom að utan með viðkomu í Eyjum og Kyndill fór á strönd. Stapafell kom af strönd og fór aftur sam- dægurs og einnig kom Faxi og fór aftur sama dag. Akur- eyrartogarinn Oddeyrin landaði, og leiguskip Sam- skips, Úranus, kom. Reykja- foss fór á strönd og Arnar- fell kom af strönd. Skógar- foss kom að utan og búist var við að Snorri Sturluson og Vigri færu í gær. HAFNARFJARÐARHOFN: í gær komu Kvíltinni, Sel- foss, Sævarklettur og Skotta. Rán fór á veiðar. FRÉTTIR EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist á Hallveigar stöðum í kvöld kl. 20.30. Öll- um opið. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 13-17. Brids- keppni kl. 13. Margrét Thor- oddsen er til viðtals í dag. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er opin mánudaga til föstudaga kl. 14-17 í Lækjargötu 14. í dag kl. 15 ræðir Ogmundur Jónasson, formaður BSRB, um atvinnu- mál opinberra starfsmanna. FULLTRÚARÁÐ sjálfstæð- isfélaganna í Kópavogi halda aðalfund í kvöld í Hamraborg 1,3. hæð kl. 20. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík, standa fyrir fræðslufundi í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Grensás- kirkju. Efni fundarins er at- vinnumissir. Fyrirlesari er Halldór Júlíusson, fram- kvæmdastjóri miðstöðvar fólks í atvinnuleit. Fundurinn er öllum opinn. FÉLAGSSTARF aldraða í Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahúsinu, Strand- götu. Kvenfélag Karlakórsins Þrasta sér um dagskrána. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgun á morgun kl. 10.30-12. KÁRSNESSÓKN: Starf með ölruðum í dag frá kl. 14-16.30._______________ GRINDAVÍKURKIRKJA: Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14-17. Unglingastarf 14-16 ára í kvöld kl. 20. KIRKJUSTARF >U a IiaiIVCl^ai" n,Yooiuuaoijuii iuiuotwvai xxwn -u^ig UM KOSTNAÐARVIT- UND OG AÐRA VITUND eftirÁrnaBjörnssón —--------------_ /n~„ . , _ ¦_— OriiS „kostnaíarvitund" hefur — -fl oftsr og oftar sést á slíum dag- . bladaogheyretfráðorumfjölmidl- lí I /fXTt /O um á volæðis- og krepputímum 7/ l^"| / [^J f\ I rim, sem nú ganga yfir þjóðina. '/ \0/ dt r-c-er-: L ASKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Bíblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Markúsarguðspjall. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HALLGRIMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. HATEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega vel- komnir. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Starf 10-12 ára í-dag kl. 17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Samkoma kl. 20.30 á vegum Seltjamarneskirkju og sönghópsins Án skilyrða undir stjórn Þorvaldar Hall- dórssonar. Mikill söngur, predikun, fyrirbænir. fG-Mu^JO Kvðfd-, nartur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykjavík dagana 5.-11. mars, að báöum dögum meðtöWum er í Uugarnes Apoteki, Kirkjuteigí 21. Auk þess er Árbæj- ar Apótek, Hraunbse !02b, opið til ki. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðsrsími logreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Lajknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndtmottaka - Axlamóttaka. Opín 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlasknavakt - neyöarvakt um helflar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspjtalinn: Vakt 8-17 virka daga ryrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Shysa- og sjúkravakt allan solarhringinn sami simi. Uppi. um ryffabúöir og lælcnapjón. i símsvara 18888. önasfnisaogerotr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellauvemdaratöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnasml: Læknir eða hjukrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. ki. 17-18 [ s. 91-622280. Ekki þarí að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 ki. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga ki. 8-10, á góngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, a heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum, Þag- mælsku gætL Samtðk ihugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, simaþjónustu um alnæmísmál óll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtöfcin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kJ. 20-23. Samhjalp kvenna: Konur sem fengið hafa brjostakrabbameín, hafa viðtalstima á þriðjuoogum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skögarhlið 8, g.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718, MocfeHa Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Uugard. 10-12. Apótek Kopavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garoabatr: Heiteugæslustöð: Læknavakt s. 51100, Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga M. 11-14. Hafnarfjaroarapotek: Opið virka daga 9-19. LaugardÖgum kl. 10-14. Apótek Norður- basjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apólekín opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu 1 s. 51600. Læknavakt fynr bæinn og Alftanes s. 51100. Keffavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag tíl föstudag. Uugardaga, helgidaga og almenna fridaga ki. 10-12, Heilsugæsiustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið lil kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um tæknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um iæknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Siúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. &8£asarouriw/Laugar^0rj<ra frá kL 10-22. SkautasveSð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miovacud. 12-17 og 20-23, fmmtudaga 12-17, fÖstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Upp! simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan solarhringinn, ætlað bÖrn- um og ungfingum að 18 ára akfri sem ekki eíga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhrifiginn. S. 91-822266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Raögjafar- og upplýsingasimi ætfaður börnum og unglingum að 20 ára akjri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, flrœnt númer: 99-6622. LAUF Undssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Slmi. B12833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerf iðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Köpa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vírnulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsíngar: Mánud. 13-16, þriðjud., míðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- hv og f íknief naneytendur. Göngudeild Undspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennuthvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjóf og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Míðslöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð é hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvíst og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allan solar- hringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök tíl verndar ófæddum bómum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kj. 20-22. Fimmtud. 14-16, ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þotendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrífst. Vesturgötu 3. Opið W. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök éhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Sfðumúla 3-5. s. 812399 kl, 9-17. Afengismeöferö og róðgjöf, fjölskvlduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriojud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega. FBA-samtökÍn. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I BOstaðakirkju sunnud. n 11. Unglingaheimili riklsins, aðstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VinaKna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldrl sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feroamila Bankastr. 2: Opin mán./fost. kl. 10-16. Néttúruborn, Undssamtök v/rétts kvenna og bama kripgum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvíkudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sfmi 680790 kl. 10-13. Fréttaseírdingar Ríkísútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19,30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14,10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHzogkl. 23-23.35 é 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frótta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en a&ra mr og síurtúum ekki. rlærrí tíönir henta betur tyrir fangar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvökJ- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Undspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadelkJin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19,30-20.30. Fisðingardelldin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16, Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 ella dafla. Okfrunarfekningadelld Undspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstafladeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barhadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspiftsllnn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19,30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - HvftabandHJ, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Helteuvemdaretoftln: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fisolngarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kkl, 15.30-16. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaalio: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum.-Vfflls8UoaspfUll:Heimsoknarlímidaglegakl. 15-16ogkl. 19.30-20. - St. Josefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimlli í Kopavogi: Heimsóknartlmi VI. 14-20 og eftir samkomulagt. Shíkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugasslustoðvar: Neyðarþjónusta er allan solarhring- inn á HeilsugæslustÖð Suðumesja. S. 14000. Kefíavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um hekjar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl, 22-8, s. 22209. BILAIMAVAKT Vsktþjónusta. Vegna bilana á veftukeríi vatns og hftaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidogum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveite Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIM Undsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. k). 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbygflingu Háskóla Islands. Opið mánudaga'til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibu veittar i aðalsafni. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghoftsstræti ?%, 9,27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud, kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19, Scljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bokabflar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbesjarsafn: I júní, júlí og égúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrífstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Aamunáarum í Stgtúnl: Opib aila úaga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. NorrænahúsÍð.Bókasafnið, 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalír:14-19al!adaga. Listasafn tsiands, Frfkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagniveitu Reyltavlkur víð rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maf. Safn- iö er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um hefgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og taxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki mJovikudaga, kl, 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Usttsafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 HÖgg- myndagarðurinn opinn alla dapa kl. 11-16. Kjarvalsstaðlr: Opið daglega fré kl. 10-18. Safnafeiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjons Olafssonar á Uugarnasi. Sýning á verkum f eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tfma. Reykjavíkurhöfn: Af mælissýningin Hafnarhúsinu, virica daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Scðlabanka/Þjóðminjastfns, Einholti 4: Opið sunnudaaa milli kl 14 oa 16. S. 699964. NAttúrugripasafnÍð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og liitasafn Amesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bokasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NáttúrufraBðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud milli kl 13-18. S. 40630, Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. SióminlBsafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi Bókasafn Ketlavíkur: Opið mánud.-fóstud, 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐTR Sundstaðir I Rcykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjari. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard, 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöflin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frévik á opnunartíma (Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-l. jún[ og er þá Eokað kt. 19 virka daga. Garöab»r:Sundlauginopinmánud.-föstud,: 7-20,30. Uugard.8-17ogsunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suourbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Uugardaga; 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Uugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19,30. Helgan 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Uugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SundmWstoð Keflavíkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17, Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kopavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Uugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Sundlaufl Akureyrar er opin ménuóaga - töstuðagaki.7-2tlíauganíagaklB-t8,8urm- daga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltiarnamess: Opin mánud. - föstud. kJ. 7.10-20.30. Uugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Ménud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skfðabrekkur I Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Oplð ménudaga - föstu- daga kl. 13-21. Uugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl, 8.20-16.15 virka daga. MóttökustÖÖ er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á storhatiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudafla: Jafnaseli. MiðvíkurJaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudafla: Sœvarhöfða og Mosfellsbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.