Morgunblaðið - 11.03.1993, Side 8

Morgunblaðið - 11.03.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 afmæli. Gunnar t) U Kárason, Reyni- Iundi 2, Akureyri, er fímm- tugur í dag. Hann og kona hans, Svana Þorgeirsdóttir, sem verður fímmtug hinn 14. maí, bjóða gestum að fagna aldarafmælinu með sér í KA- heimilinu nk. laugardag kl. 17-19. DAG í DAG er fimmtudagur 11. mars sem er 70. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.21 og síð- degisflóð kl. 20.43. Fjara er kl. 2.11 og 14.29. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 8.00 og sólarlag kl. 19.17. Myrkur kl. 20.04. Sól er í hádegis- stað kl. 13.38 og tunglið í suðri kl. 3.57. (Almanak Háskóla íslands.) ÁRNAÐ HEILLA 7 flára Frið- I vl björn Friðhjamar- son, Túngötu 18, Isafirði, er sjötugur í dag. 1 2 ■ 6 J 1 ■ u 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 hrósa, 5 fífl, 6 kraft- ur, 7 tveir eins, 8 daufa Ijósið, 11 saur, 12 krot, 14 biti, 16 fjall. LÓÐRETT: - 1 ruddana, 2 skemmir, 3 flýtir, 4 sjávardýr, 7 rðsk, 9 menn, 10 fífl, 13 bók, 15 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 klessa, 5 rá, 6 urm- ull, 9 mói, 10 óa, 11 la, 12 tað, 13 urta, 15 aða, 17 arkaði. LÓÐRÉTT: - 1 krumnluna, 2 ermi, 3 sáu, 4 aflaði, 7 róar, 8 lóa, 12 taða, 14 tak, 16 að. í bili virðist ailur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggöar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Herbr. 12, 11). MINNINGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að fínna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. ára afmæli. Davíð Guðmundsson, rekstrarfræðingur og framkvæmdasljóri hjá Pripps-verksmiðjunni í Gautaborg er fímmtugur í dag. Eiginkona hans er Sif Jónsdóttir. Þau búa erlendis að Mallgatan 3, 42179 V-Frö- lunda, Göteborg, Sverige. SKIPIN________________ RE YK JAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Engey og einn- ig leiguskips Samskips, Jó- hanna. Keflvíkingur kom með loðnu í gær og Otto M. Þorláksson kom af veiðum. Dettifoss kom að utan með viðkomu í Eyjum og Kyndill fór á strönd. Stapafell kom af strönd og fór aftur sam- dægurs og einnig kom Faxi og fór aftur sama dag. Akur- eyrartogarinn Oddeyrin Iandaði_ og leiguskip Sam- skips, Úranus, kom. Reykja- foss fór á strönd og Arnar- fell kom af strönd. Skógar- foss kom að utan og búist var við að Snorri Sturluson og Vigri færu í gær. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær komu Kvíltinni, Sel- foss, Sævarklettur og Skotta. Rán fór á veiðar. FRÉTTIR______________ EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist á Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 20.30. Öll- um opið. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 13-17. Brids- keppni kl. 13. Margrét Thor- oddsen er til viðtals í dag. 'MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er opin mánudaga til föstudaga kl. 14-17 í Lækjargötu 14. í dag kl. 15 ræðir Ogmundur Jónasson, formaður BSRB, um atvinnu- mál opinberra starfsmanna. FULLTRÚARÁÐ sjálfstæð- isfélaganna í Kópavogi halda aðalfund í kvöld í Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík, standa fyrir fræðslufundi í kvöld ki. 20.30 í safnaðarheimili Grensás- kirkju. Efni fundarins er at- vinnumissir. Fyrirlesari er Halldór Júlíusson, fram- kvæmdastjóri miðstöðvar fólks í atvinnuleit. Fundurinn er öllum opinn. FÉLAGSSTARF aldraða í Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahúsinu, Strand- götu. Kvenfélag Karlakórsins Þrasta sér um dagskrána. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgun á morgun kl. 10.30-12. KÁRSNESSÓKN: Starf með ölruðum í dag frá kl. 14-16.30. GRINDAVÍKURKIRKJA: Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14-17. Unglingastarf 14-16 ára í kvöld kl. 20. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Bíblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Markúsarguðspjall. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega vel- komnir. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Starf 10-12 ára í'dag kl. 17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Samkoma kl. 20.30 á vegum Seltjarnarneskirkju og sönghópsins Án skilyrða undir stjórn Þorvaldar Hall- dórssonar. Mikill söngur, predikun, fyrirbænir. UM KOSTNAÐARYIT- UND OG AÐRA VITUND eftírÁma Bjömsson Orðið „kostnaðarvitund" hefur oftar cg oftar sést & síðum dag- . _ blaða og heyrst frá öðrum Qölmiðl- / í t //\j f I um á vola^ðis- og krepputlmum ( / V/l I L-/1\ þeim. sem nú ganga yfir þjóðina. * 1 Kvötó-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 5.-11. mars, að báðum dögum meðtöldum er i Laugarnes Apóteki, Kirkjutelgi 21. Auk þess er Árb»j- ar Apótek, Hraunbœ 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími logregiunnar í Rvik: 11166/0112. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. h»ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannl»knavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarapftaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um t/fjabuðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Ónœmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 1 s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smrtaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvök) kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhl'ið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeUs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- baejan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakl fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekrt opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn i LaugardaJ. Opirm aUa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kL 10-22. Skautasvefið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosihúaið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Slmi. 812833. G*samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og ffknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkr- unarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöó fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. . MS-félag íslands: Dagvíst og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Slmsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga ki. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakírkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpains til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 a 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeitóln. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirílcsgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Baitiadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30— Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartimi frjóls alla daga. Faaðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan solarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. RafmagnsveHan bilanavakt 686230. Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstgd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga'til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibu veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyrf: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opió daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safn- iö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl, 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaftln Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga miili kl. 14 og 16. S. e000011 Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossl: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufrœðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjaaafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið ménud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUISIDSTAÐTR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánúd. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartima í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga. Garðab»r: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgan 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fösludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Slminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skfðabrekkur I Raykjavfk: Arlúnsbrekka og Brelðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. So.T’:,Skr!!s,°!a Sorp“ er °Pin kl' 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhatiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.