Morgunblaðið - 11.03.1993, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 11.03.1993, Qupperneq 53
HANDKNATTLEIKUR / HM I SVIÞJOÐ da lj ð i r^i r^i «& STÚLKAr eftir Ariel Dorfman Leikarar: Guðrún S. Gísladóttir, Valdimar Örn Flygenring og Þorsteinn Gunnarsson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Hljóðmynd: Baldur Már Arngrímsson Þýðing: lngibjörg Haraldsdóttir Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinssory J Litla svið y.JM FRUMSÝNING í KVÖLD kl. 20, jg uppselt Laugardaginn 13. mars, uppselt fir 1 Föstudaginn 19. mars. IfÉÍÍÍI LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR | BÖRGARLEIKHÚSIÐ F sími 680 680 URSLIT Handknattleikur Úrslitakeppni 2. deiidar karla ÍH-KR.........................19:26 UBK-HKN.......................33:23 Körfuknattleíkur Úrslitakeppni 1. deildar f A - Reynir..................79:84 Stigahæstir ÍA: Jón Þór Þórðarson 28, Keith Stewart 23, Eggert Garðarsson 14, Bjöm Steffensen 8. Stigahæstir hjá Reyni: Mo Toomer 32, Axel Nikulásson 18, Gestur Gylfason 13. Þór-fR.....................106:69 Stig Þórs: Konráð Óskarsson 31, Azoulas 26, Birgir Birgisson 11, Örvar Erlendsson 10, Bjöm Sveinsson 8, Einar Valbergsson 6, Davíð Hreiðarsson 6, Þórir Guðlaugsson 6, Hejgi Jóhannesson 2. Stig ÍR: Maurus Amarson 18, Eiríkur Ög- mundsson 18, Broddi 17, Gunnar 6, Hilmar Gunnarsson 3, Gunnar Örn Þorsteinsson 3, Aðalsteinn 2, Guðmundur 2. Úrslitakeppni 1. deildar kvenna ÍBK-UMFG......................75:64 Stig ÍBK: Olga Færseth 20, Hanna Kjart- ansdóttir 18, Krístin Blöndal 18, Björg Hafsteinsdóttir 16, Lóa Gestsdóttir 2, Sig- rún Skarphéðinsdóttir 1. Stig UMFG: Anna Dts Sveinbjömsdóttir 22, Svanhildur Káradóttir 12, Hafdís Haf- berg 11, Stefanía Jónsdóttir 10, María Jó- hannesdóttir 8, Guðrún Sigurðardóttir 1. BGrindavík byrjaði betur, en Keflavík komst fljótlega' inní leikinn og var yfir f hálfleik, 38:24. Grindavíkurstúlkur börðust ve! og minnkuðu muninn og em til alls lík- legar á heimavelli. Björn Blöndal ÍR-KR.........................39:63 Stig ÍR: Linda Stefánsdóttir 18, Dóra Gunn- arsdóttir 8, Fríða Torfadóttir 6, Sigrún Hauksdóttir 3, Hildigunnur Hilmarsdóttir 2, Valdis Rögnvaldsdóttir 2. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 22, Helga Þorvaldsdóttir 12, Anna Gunnarsdóttir 11, María Guðnadóttir 8, Kristín Jónsdóttir 5, Sólveig Pálsdóttir 2, Hmnd Lárusdóttir 2, Sólveig Ragnarsdóttir 1. BKR-stúlkur áttu mjög góðan leik, vom 12 stigum yfir í hálfleik, 32:20, og sigmðu örugglega. Sem fyrr léku ÍR-stúlkur illa á heimavelli og var hittni þeirra slök. Hildigunnur Hilmarsdóttir NBA-deildin Charlotte - Washington.....124:104 Detroit - LA Lakers........121:123 Chicago - Seattle.......... 86: 83 Houston - Miami Heat.......104: 94 Milwaukee - Atlanta Hawks..103:117 San Antonio - Dallas.......119: 84 Utah Jazz - Minnesota......116:107 Sacramento - Phoenix.......108:128 Knattspyrna Þriggja þjóða mót Ungvetjar og Bandaríkjamenn gerðu jafn- tefli, 0:0, f þriggja þjóða móti, sem stendur yfir í Japan. Staðan er þessi f mótinu þegar einn leikur er eftir, Bandarfkin - Japan: Ungveijaland............2 1 1 0 1:0 3 Bandaríkin..............1 0 1 0 0:0 1 Japan...................1 0 0 1 0:1 0 Undankeppni HM 2. riðill: San Marínó - Tyrkland...........0:0 Staðan: Noregur............4 3 1 0 15: 2 7 England............3 2 1 0 11: 1 5 Holland...........4 2 11 9: 6 5 Pólland............2 110 3: 2 3 Tyrkland...........6 114 6:12 3 San Marínó.........5 0 1 4 1:22 1 Meistarakeppnin Barcelona - Werder Bremen.......2:1 Stoickov (32.), Goicoechea (48.) - Bode (41.). PBarcelona vann 3:2 samanlagt. Ítalía Undanúrslit bikarkeppninnar Roma-ACMilan....................2:0 (Muzzi 12., Caniggia 89.). ■Fyrri leikur. Milan hefur leikið 57 leiki í röð án taps f deildinni — ekki tapaði síðan f maí 1991 — en síðasti tapleikur liðsins var I undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrra. Holland FC Volendam - FC Den Bosch......3:0 Roda JC Kerkrade - Ajax.........1:3 Staða cfstu liða: PSV............22 16 3 3 53:19 35 Feyenoord......23 14 7 2 53:22 35 FC Twente......23 13 6 4 43:19 32 Ajax...........22 13 6 3 68:17 32 Maastricht.....23 13 4 6 39:29 30 Vitesse........23 9 10 4 35:20 28 Skotland URVALSDEILDIN: St. Johnston - Rangers..........1:1 AUy McCoist. Celtic - Hearts.................1:0 Andy Payton. Ikvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Borgarnes: Skallgr. - KR.kl. 20 Digranes: UBK-UMFT.......kl. 20 Strandgata: Haukar-UMFN...kl. 20 Stykkishólmur: Snæfell - UMFG ........................kl. 20 Handknattleikur Úrslitakeppni 2. deildar: Varmá: UMFA-Grótta.......kl. 20 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR 1 % iItIm 1 rnnA FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 Besti árangur Ástu í Svíþjóð ÁSTA Halldórsdóttir skíðakona frá ísafirði náði um helgina besta árangri sínum á erlendu móti. Hún hafnað í 6. sæti í svig- móti í á Sundsvall f Svíþjóð, en sigurvegari var Kristina Anders- son, sem varð fjórða í sömu grein á sfðasta heimsmeistara- móti. Asta hlaut 36,95 fís-stig (alþjóð- leg styrkstig) í svigmótinu á laugardag og er það besti árangur hennar erlendis. Sigurvegari var sænska stúlkan Kristina Andersson, sem varð í fjórða sæti í svigi á heims- meistaramótinu í Japan fyrir skömmu. Andersson fékk saman- lagðan tíma 82,62 sek. en Ásta 85,86 sekúndur. Ásta var í 8. sæti í svigi á sama stað daginn eftir á tímanum 89,30 sek. og hlaut 40,82 stig. Krist- ina Andersson sigraði, eins og fyrri daginn, á tímanum 85,55 sekúndum. 65 keppendur tóku þátt í báðuin svigmótunum. Ásta tók þátt í svig- móti í Þrándheimi í Noregi um fyrri helgi og varð önnur á eftir Ulriku Nordberg frá Svíþjóð, sem fékk tím- ann 1.44,60 mín. en Ásta var með 1.47,20 mín. Kristinn Bjömsson frá Ólafsfírði varði í 10. sæti í svigi í Sundsvall á laugardag og hlaut 50,59 stig (75,76 mín.), sem er töluvert frá hans besta. Sigurvegari var Svíinn Peter Lind á 74,41 mín. Jóhann Gunnarsson frá ísafírði varð í 39. sæti á 82,18 sek. og hlaut 103,22 stig. Vilhelm Þor- steinsson og Amór Gunnarsson vom úr leik. Strákamir kepptu aftur í svigi á sunnudag og var Vilhelm Þorsteinsson sá eini sem kláraði. Hann hafnaði í 21. sæti á 84,11 sek. og hlaut 76,11 stig. Sigurvegari var Andreas Ericsson frá Svíþjóð á 79,64. 107 keppendur tóku þátt í mótinu. KR-ingar stofna stuðningsmannaklúbb Stuðningsmenn knattspymudeild- ar KR hafa ákveðið að stofna sér- stakan klúbb sem hefur það að mark- miði að þjappa stuðningsmönnum félagsins betur saman og efla skipu- lag varðandi stuðning við knattspym- ulið félagsins i öllum flokkum. Stofnfundur klúbbsins verður í kvöld, fímmtudagskvöld, í Félags- heimili KR, og hefst klukkan 20.30. Aðalræðumaður fundarins verður EU- ert B. Schram, forseti ÍSÍ, en auk hans taka til máls Kristinn Jónsson, formaður KR, og Atli Eðvaldsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður meist- araflokks. Sveinn Jónsson, fyrrum formaður KR, verður fundarstjóri. Klúbburinn er opinn öllum stuðnings- mönnum og velunnurum KR-inga. /BwMWy FOLK Stefán Þór Stefánsson skrifar frá Texas l — ■ FRIÐA Rún Þórðardóttir, UMSK, náði besta árangri sínum í 3.000 metra hlaupi innanhúss á móti í Gatesville í Flórida í síð- ustu viku. Hún varð önnur og hjóp á 9.31,37 mín. og nægir það til að tryggja henni þátt- tökurétt á bandaríska háskóla- meistaramótinu í Indianapolis um næstu helgi. __ 'i — ■ MARGRÉT Brynjólfsdóttir, IJMSB, sló persónulegt met í 800 metra hlaupi — hljóp á 2.15,08 mín. sem einnig er betri en árangur hennar utanhúss. ■ GUÐRÚN Arnardóttir úr Ár- manni keppti í 55 m grindahlaupi og fékk Jfmann 7,94 sek. en íslands- met hennar er 7,90 sek. Dominique Wilkins með átta þriggja stiga körfur DOMINIQUE Wilkins náði að skora átta þriggja stiga körfur þegar hann gerði samtals 37 stig í sigurleik Atlanta Hawks, 117:103, gegn Milwaukee Bucks. NBA-metið er níu þriggja stiga körfur og eiga þeir Dale Ellis og Michael Adams það. Tveir aðrir leik- menn en Wilkins hafa náð því að skora átta þriggja stiga körfur í vetur - Dennis Scott hjá Orlando og Dan Majerle hjá Phoenix. Michael Jordan, lék óvænt með Chicago Bulls, eftir sjúkra- hússlegu, og skoraði kappinn 38 stig í sigurleik, 86:83, gegn Seattle SuperSonics. Jordan skoraði ellefu stig á síðustu fimm mín. leiksins og tryggði liði sínum sigur. Cedric Ceballos náði sínu besta skori, þegar hann setti 40 stig í sigurleik Phoenix Suns gegn Sacra- mento Kings, 128:108. Ceballos var í byrjunarliðinu í staðinn fyrir Ric- hard Dumas, sem er meiddur. James Worthy skoraði ellefu af 28 stigum sínum undir lokin þegar Los Angeles Lakers vann fyrsta leikinn í fimm leikja ferð sinni - 123:121 í Detroit. Joe Dumars setti 41 stig fyrir Pistons. Hakeem Olajuwon skoraði 34 stig og tók 15 fráköst er Houston Rockets vann, 104:94, Miami Heat, sem hafði unnið sex leiki í röð. Houston er nú efst í miðvestur- deildinni - í fyrsta skipti síðan í mars 1987. Breytt lið hjá Rússum Rússar tefla ekki fram því liði Samveldisins á HM í Svíþjóð, sem varð Ólympíumeistari í Barcelona. Pjóra lykilmenn vantar í liðið, en það eru þeir Jakimo- ■■■■■ vítsj og Barbashinski, en þeir eru báðir Skúli Unnar. frá Hvíta Rússlandi, og_ Bebesko og Sveinsson Gavrilov, en þeir eru frá Úkraínu. Fjór- skrifarfrá menningarnir gerðu 13 af 22 mörkum Sviþjóð Rússa í úrslitaleiknum gegn Svíum á Ólympíuleikunum þannig að það er mikill missir fyrir Rússa að hafa þá ekki með. Viacheslav Atavin leikur hins vegar með liðinu en hann var ekki með á Ólympíuleikunum. Atavin er gamal- reyndur því hann lék með Sovétríkjunum á Ólympíuleik- unum 1988 og á HM 1990. Hann leikur nú með Gran- ollers á Spáni og hefur leikið vel þar. Hann er 26 ára, 2,02 metrar og 95 kíló. Hann hefur leikið 84 landsleiki og gert 346 mörk I þeim. Níu leikmenn Rússa hér voru með á Ólympíuleikunum en það vekur athygli að af þeim 18 mönnum sem Rússar tilkynna til þátttöku hafa 9 leikið færri en tíu landsleiki. Leikjahæstur hjá þeim er vinstri homamaðurinn Valeri Gopin en hann hefur leikið 134 landsleiki. Andrey Lavrov markvörður er næstur með 95 leiki. Fyrsti leikur Rússa á mótinu var í gær er þeir burstuðu Suður Kóreubúa 33:18. Rússar verða í sama milliriðli og íslendingar. Reuter Torgovan, einni nýju leikmannanna í rússneska liðinu, reynir að bijótast gegnum vörn S-Kóreumanna í gærkvöldi. SKIÐI FELAGSLIF KORFUBOLTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.