Morgunblaðið - 11.03.1993, Side 34

Morgunblaðið - 11.03.1993, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 34 A TVINNUAUGL YSINGAR Viðskiptafræðingur Eldri maður, með reynslu í bókhaldi, uppgjöri og endurskoðun, sérstaklega hvað varðar sjávarútveg og fiskvinnslu, óskar eftir starfi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 17/3, merkt: „Bókhald - 4711". Tölvuumbrot -hönnun Prentsmiðja í Reykjavík vill ráða umbrots- mann, auglýsingateiknara eða grafískan teiknara. Okkur vantar mann sem er vanur að vinna í Macintoshumhverfi og hefur gott vald á Quark-Xpress og Freehand-forritum. Góð íslenskukunnátta áskilin. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „T - 14087“, fyrir 15. mars. REYKJALUNDUR Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Reykjalundi - endurhæfingamiðstöð er laus frá 1. apríl nk., eða síðar eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir, m.a. um hversu starfstími á Reykjalundi nýtist til lækninga- og sérfræðileyfa. Bókasafnsfræðingur Bókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráða bóka- safnsfræðing til starfa sem deildarstjóra upplýsingaþjónustu og skjalasafns. Umsóknir skulu sendartil Bókasafns Hafnar- fjarðar fyrir 23. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Anna Sigríður Ein- arsdóttir, forstöðumaður, í síma 50790. Forstöðumaður. AUGLYSINGAR Byggingakrani óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar gefa Hans og Stefán í símum 687535, 35832 og 985-20369. A’ VERSLUNARMANNAFÉLAG )\ SUÐURNESJA J Allsherjar- atkvæðagreiðsla Samþykkt hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Verslunarmannafélags Suður- nesja fyrir árið 1993. Kosið er um 3 menn í stjórn og 3 til vara, 7 menn í trúnarðamannar- ráð og 7 til vara, 2 endurskoðendur og 1 til vara. Framboðslistum sé skilað á skrifstofu félags- ins eigi síðar en klukkan 17.00 fimmtudaginn 18. mars 1993. Öðrum listum en lista stjórnar og trúnaðar- mannaráðs skulu fylgja meðmæli 50 full- gildra félgsmanna. Kjörstjórn. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu 140 fm skrifstofuhæð í Bankastræti 6. 140 fm skrifstofuhæð á Háteigsvegi 3. 100 fm geymsluhúsnæði á sama stað. Tvö rúmgóð skrifstofuherbergi í Brautarholti 2. Upplýsingar veitir Sigurður Karlsson í síma 628982 eða fax 628989. Bessastaðasókn Aðal safnaðarfundur Bessastaðasóknar verð- ur haldinn sunnudaginn 14. mars kl. 15.30 í hátíðarsal íþróttahúss Bessastaðahrepps. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Kl. 14.00 sama dag verður guðsþjónusta í Bessastaðakirkju með þátttöku nemenda Álftanesskóla og Tónlistarskóla Bessastaða- hrepps. Sóknarnefnd. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Aðalfundur 1993 í samræmi við samþykkt fundar deildarinnar 4. mars 1993 er aðalfundur Slysavarnadeild- ar kvenna í Reykjavík boðaður fimmtudaginn 18. mars 1993 kl. 20.30 í Hótel Lind, Rauðar- árstíg. Dagskrá samkvæmt lögum deildarinnar: 1. Starf liðins starfsárs. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og afgreiddir. 3. Kosning stjórnar: a) Kosning formanns til eins árs. b) Kosning gjaldkera til 2ja ára. c) Kosning ritara til 2ja ára: d) Kosning 6 meðstjórnenda til 2ja ára. 4. Kosning 2ja endurskoðenda til eins árs og eins til vara. 5. Kosning í fjáröflunarnefnd og aðrar nefndir deildarinnar. 6. Umræður um framtíðarstarf deildarinnar. a) Húsnæðismál deildarinnar. Stjórnin. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Vornámskeið hefst 15. mars Innritun á vornámskeið alla þessa viku frá kl. 8.30-14.00. Kennt verður mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00. Námskeiðinu lýkur 28. apríl. Kennslugreinareru siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur, siglinga- tæki, fjarskipti, skyndihjálp, veðurfræði og umhirða véla í smábátum. 10 klst. í Slysa- varnaskóla sjómanna, leiðbeiningar í slysa- vörnum og meðferð björgunartækja, verkleg- ar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum. Nemendur fá stuttar æfingar í siglingahermi. Námskeiðið er samtals 125-130 kennslu- stundir. Öllum er heimil þátttaka. Allar nánari upplýsingari síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. A'J’iAS i Æ t Jk Ji mmJLJr T !«# ATLAS-RR291 ATLAS-RF181/80 # ATLAS-RR154 * Kælir 150 Itr. <h Án frystihólfs * Sjálfvirk affrysting * H:85cm B:58cm D:60cm 26.900:. ATLAS-RR247 * Kælir 240 Itr. ífi Án frystihólfs * Sjálfvirk affrysting * H:120cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 34.900- 32.900; * Kælir 280 Itr. « Án frystihólfs * Sjálfvirk affrysting * H:142cm B:58cm D:60cm ISSt 35.900:. ATLAS-RF181/80 A »** * Kælir 180 Itr. $ Frystir 80 Itr. aö neðan * Sjáifvirk affrysting H:144cm B:58cm D:60cm * 43.900 STGR RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 J t' Kt-K » •»- 9 14P > fl ■f fl »» »»■»■#■*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.