Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 11
ALDRAÐIR I SUNDI
Morgunblaðið/Þorkell
SUNDLEIKFIMI býður upp á marga möguleika ekki síður en gólfleikfimi eða fimleikar. Menn
geta unnið hver fyrir sig eða í hóp og myndað skemmtileg mynstur eins og að ofan.
Kennarinn
ERNST F. Backman, íþróttakennari, stendur á
sundlaugarbakkanum og stjórnar leikfiminni af
skörungsskap.
Unnið á vöðvabólgu
MEÐ réttum æfingum er vöðvabólga fljót að
hverfa. Ernst segir að ekki hafi nokkur fastagest-
anna kvartað undan verkjum nú undir vorið.
Við
leikfímina
hverfa
allir verkir
„HÖFUÐVERKUR, bakverkur,
vöðvabólga. Við leikfimina
hverfa allir verkir,“ segir Ernst
F. Backman leiðbeinandi í sund-
leikfimi aldraðra í Sundhöll
Reykjavíkur. Ernst hóf leik-
fimikennsluna árið 1980. Hann
VATNIÐ veitir stuðning og gerir leikfimiæfingamar auðveldari.
Vilt þú fylgjast
með því nýjasta
sem er að gerast í
hestamennskunni?
Geríst
áskrífendur!
TÍMARIT HESTAMANNA
Sími 91-685316
Science, Sanctions
and Cetaceans
Iceland and
the Whaling Issue
JóhanL Yiðar ívarsson
Cwdn tor tatoraattoMl Studlaa
Unlvaraity of lcaland
Hvalabókin
Skýrir afstöðu íslendinga í
hvalamálinu.
Bók á ensku, tilvalin fyrir
viðskiptavini islenskra
fyrirtækja á erlendri grund.
S: 62 87 80
Hjördís Geirsdóttir Hjördís Kristinsdóttir
Suðurlandsbraut 2,
(Hótel Esju), sími 682266,
óskar landsmönnum til hamingju
með 50 ára lýðveldisafmælið og í
tilefni þess gefur Snyrtistofan okkar
10% afslátt af þjónustu og vörum frá
1.—17. júní.
Verið velkomin!
fikraði sig áfram, bætti við
æfingum og lengdi tímabilið,
og hefur síðustu árin kennt
leikfímina milli kl. 8 og 9.30 á
morgnana. Kennslustundirnar
eru alla virka daga yfir vetur-
inn og lýkur með Sunddegi
aldraðra. Haldið var uppá hann
í fyrradag.
Ernst sagði að fólk kæmi úr
allri borginni í sund. „Fastir
gestir eru á bilinu 25 til 30.
Margir koma á hveijum morgni
og sumir eru farnir á koma líka
á laugardögum. Fólk hefur
gaman af því að hittast. Leik-
fimin er sálarlega upplífgandi
svo ekki sé minnst á hvað hún
gerir fyrir líkamann. Hreyfing
í vatni gerir öllum gott. Ef eitt-
hvað er gert vitlaust grípur
vatnið inn í,“ segir Ernst. Hann
er gjaldkeri Félags áhugafólks
um íþróttir fyrir aldraðra og
segir að félagið hafí unnið að
útbreiðslu sundleikfimi með
góðum árangri. Áfram verði
haldið í sömu átt. ------1
Fcrðatilhögun:
Flogið til Parísar og gist þar eina nótt, haldið fl
Djerba og gist áður en haldið é^ít í eyðir|örki
á jeppum og úlföldum. ÞegarJeáijílér
eyðimörkinni er dvalið í tvær næ|uf á sðjjBfstfc
við Djerba. Flogið heim um París!
^ Leiðsögumaðurinn, Jean-Yves André,
* er íslenskur ríkisborgari sem
: fæddur er í Afríku. 4
Ldgmúla 4: simi 699 300, í Hafnarfirði: slmi 65 23 66,
ik: itauim I'lð Rdðbiklort i Akurevri: slmt 2 50 00