Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAMÓT GUSTS, ANDVARA OG SÖRLA
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
KRAKKARNIR í Andvara hafa sýnt miklar framfarir í vetur og hlutu nú talsvert betri einkunnir
en áður. Verðlaunahafar í barnaflokki voru frá vinstri Bylgja á Goða, Dagur á Glað, Eirikur á Messu,
Ingunn á Toppi og sigurvegarinn Þórarinn á Gjafari sem valinn var glæsilegasti hestur mótsins.
Garðabær
Framfarir hjá krökkunum
Hafnarfjörður
Mökkur og
Hnokki efstir
gæðinga
HESTAR
K j ó a v c 11 i r
28. OG 29. MAÍ
BÖRN og unglingar hafa sýnt miklar
framfarir hjá Andvara í Garðabæ ef
einkunnir á gæðingamóti þeirra nú
eru bomar saman við einkunnir fyrri
ára. í vetur var Ragnar Petersen
fenginn til að leiðbeina börnum og
unglingum hjá félaginu og má glöggt
sjá að slíkt starf skilar sér vel þegar
í keppni er komið. Nú voru allir
krakkarnir með einkunnir vel yfir
átta en það þóttu tíðindi þegar krakk-
ar hjá Andvara fóru yfir átta hér
áður.
Veðrið lék við Andvaramenn fyrri
dag mótsins í forkeppninni en seinni
daginn rigndi eins og hjá Gusti. Að-
staðan hjá Andvara á Kjóavöllum
hefur stórlagast. Búið að Iagfæra
vellina, setja hvítan vikur á þá og
girða. Þá er komin góð skeiðbraut
meðfram hringvellinum og hér mun
ekki verða látið staðar numið því í
ráði er að lýsa upp reiðveginn sem
lagður hefur verið í kringum Kjóavel-
lina og eftir er að ganga frá betri
aðstöðu fyrir áhorfendur og svo verð-
ur byggð reiðhöll. Allt er þetta gert
með góðum stuðningi frá bæjarfélag-
inu og ljóst að þarna verður komin
upp mjög góð aðstaða áður en langt
um líður.
Úrslit hjá Andvara urðu sem hér
segir:
A-flokkur:
1. Rósa frá Veðramóti, eigendur Orri
Snorrason og Jón Jóhannsson, knapi Orri
Snorrason, 8,35.
2. Vals frá Görðum, eigandi Inga Huld
Tryggvadóttir, knapi Axel Geirsson, 8,17.
3. Vinur frá Síðumúlaveggjum, eigandi
Hulda Sigurðardóttir, knapi Vilhjálmur
Einarsson,.8,26.
4. Lúkas frá Skálakoti, eigandi og knapi
Amar Bjamason, 8,07.
5. Hlökk, eigandi Barði Barðason, knapi
Reynir Aðalsteinsson, 8,11.
B-flokkur:
1. Sörli, eigendur Snorri Sveinn og Hjördis
G., knapi Orri Snorrason, 8,47.
2. Saumur frá Litlu-Tungu, eigandi og
knapi Orri Snorrason, 8,39.
3. Ögri frá Uxahryggjum, eigandi Barði
Barðason, knapi Reynir Aðalsteinsson,
8,37.
4. Krapi frá Kvennabrekku, eigandi Nicola
Bergman, knapi Guðmundur Jónss., 8,30.
5. Rudolf frá Krossi, eigandi og knapi Stef-
án Ágústsson, 8,30.
Unglingar:
1. Helga S. Valgeirsdóttir á Presti frá
Kirkjubæ, 8,35.
2. Þórdís Höskuldsdóttir á Nótt, 8,35.
3. Funi Sigurðsson á Strák frá Krossi, 8,05.
4. íris G. Hjálmarsdóttir á Dögg frá Lýsu-
dal, 8,27.
5. Guðrún Helga Jóhannsdóttir á Merkúr
frá Skarði, 8,12.
Börn:
1. Þórarinn Þorvar Orrason á Gjafari, 8,42.
2. Ingunn B. Ingólfsdóttir á Toppi frá Kálf-
holti, 8,28.
3. Eiríkur Steinþórsson á Messu, 8,22.
4. Dagur Sigurðsson á Glað frá Götu, 8,27.
5. Bylgja Gauksdóttir á Goða frá Enni,
8,32.
Glæsilegasti knapi og hestur mótsins, Þór-
arinn Þorvar Orrason og Gjafar.
Skeið 250 metrar:
1. Randver frá Rauðsleiti, eigandi og knapi
Páll Guðnason, 27,26.
2. Þota frá Mýmm, eigendur Vilhjálmur
og Ásgeir Einarssyni, knapi Vilhjálmur
Einarsson, 27,50.
3. Draumur frá Hrólfsstöðum, eigandi Guð-
mundur Magnússon, knapi Jón Ólafur
Guðmundsson, 8,07.
Skeið 150 metrar.
1. Syrpa frá Veðramóti, eigendur Orri
Snorrason og Jón Jóhannsson, knapi
Orri Snorrason, 17,09.
2. Þróttur úr Skagafirði, eigandi Þróttur
hf., knapi Axel Geirsson, 17,23.
3. Lúkas frá Skálakoti, eigandi og knapi
Arnar Bjamason, 17,30.
Brokk:
1. Skúmur frá Svanavatni, eigandi Tryggvi
Geirsson, knapi Axel Geirsson, 35,95.
2. Fylkir frá Steinum, eigandi Magnús
Geirsson, knapi Halldór Guðmundsson,
39,62.
3. Smellur, eigandi íris G. Hjálmarsdóttir,
knapi Amar Vilhjálmsson, 50,13.
Vaidimar Kristinsson
Hafnarfjöröur
27. OG 28. MAÍ
SÖRLAMENN snéru á veðurguðina
er þeir luku hestamóti sínu á laugar-
dag og sluppu þar með við vorrign-
inguna á sunnudag. Þátttaka var í
meðallagi góð, einkunnir góðar í öll-
um flokkum. Hæsta einkunn hlaut
Mökkur frá Raufarfelli 8,65 og var
hann valinn glæsilegasti gæðingur
mótsins. Að loknu móti var slegið
upp heijar dansleik í reiðhöllinni sem
heitir Sörlastaðir þar sem
félagar úr Sörla og öðrum
hestamannafélögum
skemmtu sér saman fram
eftir nóttu.
Úrsiit hjá Sörla urðu sem
hér segir:
A-flokkur:
1. Hnokki, eigandi Sigurgeir
Kristgeirsson, knapi Atli Guð-
mundsson, 8,47.
2. Brimir frá Hrafnhólum, eig-
andi og knapi Guðmundur
Einarsson, 8,63.
3. Von frá Skarði, eigendur Atli
Guðmundsson og Adólf Snæ-
bjömsson, knapi Atli Guð-
mundsson, 8,48.
4. Móri frá Svertingsstöðum,
eigandi Snorri R. Snorrason,
knapi Adolf Snæbjörnsson, 8,36.
5. Frami frá Ytra Vallholti, eigandi Katrín
Engström, knapi Guðmundur Einarsson,
8,39.
B-flokkur:
1. Mökkur frá Raufarfelli, eigandi Jón V.
Hinriksson, knapi Katrín Gestsdóttir,
8,65.
2. Tenór frá Torfunesi, eigandi og knapi
Sveinn Jónsson, 8,41.
3. Óður, eigandi og knapi Anna B. Ólafs-
dóttir, 8,39.
4. Gietta frá Kolsholtshelli, eigandi Magnús
Guðmundsson, knapi Adólf Snæbjörns-
son, 8,32.
5. Ljósfar, eigandi Halimar Sigurðsson,
knapi Sveinn Jónsson, 8,34.
Unglingar:
1. Sigríður Pjetursdóttir á Safír frá Ríp,
8,61.
2. Hrafnhildur Guðrúnardóttir á Roða frá
Ketu, 8,47.
S.Ragnar E. Ágústsson á Skúta frá Skipa-
nesi, 8,21.
4. Ásmundur Pétursson á Létti, 8,06.
5. Davíð Friðjónsson á Sjana frá Höfða-
bakka, 7,97.
Börn:
1. Kristín Ósk Þórðardóttir á Síak, 8,34.
2. Hinrik Sigurðsson á Sörla, 8,51.
S. Ingólfur Pálmason á Rauð, 8,40.
4. Perla Þórðardóttir á Gimsteini, 8,09.
5. Eyjólfur Þorsteinsson á Ljósfara, 8,0.
Glæsilegasti gæðingurinn var valinn Mökk-
ur frá Raufarfelli.
Knapaverðlaun bama hlaut Kristín Þórðar-
dóttir og knapaverðlaun unglinga Sigríður
Pjetursdóttir.
Tölt:
1. Anna B. Ólafsdóttir á Óði, 82,8.
2. Theodór Ómarsson á Rubin, 82,3.
3. Adólf Snæbjörnsson á Kóp, 82,2.
einkunn gæðinga hjá Sörla.
Skeið 150 metrar:
1. Brimir frá Hrafnhólum, eigandi og knapi
Guðmundur Einarsson, 16,16.
2. Mósi, eigandi og knapi Haraldur F. Gísla-
son, 16,68.
3. Þeyr frá Akranesi, eigandi Ragnar E.
Ágústsson, knapi Ágúst V. Oddsson,
16,75.
Skeið 250 metrar:
1. Fáki frá Kílhrauni, eigandi og knapi
Sveinn Jónsson, 26,07.
2. Straumur frá Hofstaðaseli, eigandi
Ragnar E. Ágústsson, knapi Ágúst V.
Oddsson, 26,91.
3. Valur, eigandi og knapi Adólf Snæ-
bjömsson, 27,18.
Brokk:
1. Röðull, eigandi Guðmundur Stefánsson,
knapi Danfel Smárason, 49,90.
2. Skagfjörð frá Þverá, eigandi og knapi
Sigríður Pjetursdóttir, 51,19.
3. Vfkingur, eigandi og knapi Rfta B. Þor-
steinsdóttir, 56,44.
Valdimar Kristinsson
MÖKKUR frá Raufarfelli hlaut hæsta
Kópavogur
Stígandi sigrar
1 • >C • / • X / •• X
þnðja arið 1 roð
STÍGANDI frá Uxahrygg vann í B-flokks- BERGLIND Guðmundsdóttir sigraði örugg-
keppninni þriðja árið í röð, knapi nú sem fyrr lega i keppni unglinga á hestinum Draumi frá
var Friðfinnur Hilmarsson. Miðhúsum.
Glaöhcimar
28. OG 29. MAÍ
STÍGANDI frá Uxahrygg sigraði
þriðja árið í röð í B-flokki á gæð-
ingamóti Gusts sem haldið var um
helgina. Mikil þátttaka var í mót-
inu, 40 skráðir í B-flokki og flestall-
ir góðir. Lægsta einkunn inn í úr-
slit var 8,53 þannig að Gustsmenn
mæta sterkir til leiks í B-flokki á
landsmóti.
í A-flokki bar stóðhesturinn Þytur
frá Hóli af keppinautunum og hlaut
í einkunn 8,66. Varð hann hinn ör-
uggi sigurvegari að loknum úrslit-
um. Gera má ráð fyrir að allir B-
flokkshestarnir fimm sem mæta á
landsmót og Þytur, ef hann mætir
sem gæðingur þar, geti blandað sér
í baráttuna um sæti í úrslitum á
landsmótinu. Keppendur I barna- og
unglingaflokki komu einnig vel út
og öll þau fimm sem í úrslitum voru
hlutu háar einkunnir.
Auk gæðingakeppninnar var boð-
ið upp á opna töltkeppni þar sem
einn keppandi, Ásgeir Herbertsson
á Bylgju, náði lágmarkseinkunn inn
á landsmót. Þá var keppt í kapp-
reiðaskeiði og stökki og einnig í
unghrossakeppni sem var nú hálf
hjákátleg því ekki varð betur séð en
reglumar væru samdar á staðnum
og keppendur vissu ekki hvaðan á
þá stóð veðrið þegar þeir voru látnir
teyma hrossin, ríða þeim í litla hringi
og svo framvegis. Það verður að
teljast sanngimiskrafa að keppendur
viti fyrirfram í hveiju verkefnið felst
sem leysa á af hendi hvetju sinni.
Veðurguðimir sýndu Gustsmönnum
I tvo heimana því gott veður var
fyrri daginn þegar forkeppnin fór
fram, en seinni daginn var eins og
hellt væri úr fötu og fer þá allur
hátíðarbragur út í veður og vind.
Aðstaðan í Glaðheimum, félagssvæði
Gusts, er orðin mjög góð í flesta
staði enda halda þeir íslandsmót
22.-24. júlí í sumar. Vel miðar með
byggingu reiðskemmunnar sem gert
er ráð fyrir að verði komin í not-
hæft ástand fyrir Islandsmótið.
ÚrsJit hjá Gusti urðu sem hér segir:
A-flokkur:
1. Þytur frá Hóli, eigendur Magnús Matt-
híass. og Magnús Magnúss. knapi, 8,66.
2. Mökkur frá Þóreyjamúpi, eigandi Jón
Gísli Þorkelsson og Einar Öder Magnús-
son knapi, 8,21.
3. Hljómur frá Hala, eigandi Sigrún Ingólfs-
dóttir, knapi Kristinn Guðnason, 8,28.
4. Gríma frá Vindási, eigandi Þór Bjarkar,
knapi Siguijón Gylfson, 8,27.
5. Sokka frá Bjamastöðum, eigandi Victor
Ingólfsson, knapi Halldór G. Victorsson,
8,21.
B-flokkur gæðinga:
1. Stígandi frá Uxahrygg, eigandi Örn Þor-
valdsson, knapi Friðfinnur Hilmarsson,
8,64.
2. Gleði frá Þórukoti, eigendur Hallgrfmur
Jónsson og íris Björk Hafsteinsdóttir
knapi, 8,60.
3. Hörður frá Bjamastöðum, eigandi og
knapi Halldór G. Victorsson, 8,57.
4. Toppur frá Búðarhóli, eigandi Hilmar
Jónsson, knapi Friðfinnur Hilmarsson,
knapi ! úrslitum Öm Þorvaldsson.
5. Hrefna frá Kálfhóli, eigandi Kristinn
Valdimarsson, knapi Steingrímur Sig-
urðsson, 8,53.
Unglingar:
1. Berglind Guðmundsson á Draumi frá
Miðhúsum, 8,58.
2. Ásta Dögg Bjamadóttir á Dollar frá Flag-
bjamarholti, 8,55.
3. Sandra Karlsdóttir á Junior frá Glæsibæ,
8,38.
4. Þórir Kristmundsson á Óðni, 8,41.
5. Inga Rut Hjaltadóttir á Flótta frá
Kirkjubæ, 8,28.
Börn:
1. Sigríður Þorsteinsdóttir á Funa frá Akur-
eyri, 8,69.
2. Sigurður Halldórsson á Frúar-Jarpi frá
Grund, 8,43.
3. Bcrglind Rósa Guðmundsdóttir á Fjöður
frá Svignaskarði, 8,36.
4. Ásta Kristín Victorsdóttir á Nökkva frá
Bjamastöðum, 8,43.
5. Svandis Dóra Einarsdóttir á Þokkadís frá
Miðdal, 8,22.
Ásetuverðlaun hlaut Sigriður Þorsteinsdótt-
ir.
Glæsilegasti hestur mótsins var kosinn Þyt-
ur frá Hóli.
Skeið 250 metrar.
1. Ösk frá Latla-Dal, eigandi og knapi Sigur-
bjöm Bárðarson, 23,75.
2. Hjalti frá Dröngum, eigandi Viðar Hall-
dórsson, knapi Alexander Hrafnkelsson,
25,35.
3. Prinsessa frá Minni-Borg, eigandi Hólm-
ar B. Pálsson, knapi Páll B. Hólmarsson,
27,53.
Skeið 150 metrar.
1. Vala frá Reykjavík, eigandi og knapi
Sigurbjöm Bárðarson, 14,50.
2. Snarfari frá Kjalarlandi, eigandi og knapi
Sigurbjöm Bárðarson, 15,09.
3. Bógatýr frá Grundarfirði, eigandi Jens
Pétur Högnason, knapi Alexander Hrafn-
kelsson, 15,76.
»Stökk:
1. Subaru-Brúnn, eigandi Erlingur A.Jóns-
son, knapi Siguroddur Pétursson, 19,79.
2. Eldur frá Krossi, eigandi Pétur Sigur-
oddss., knapi Siguroddur Péturss., 20,70.
3. Hugrún, 10.75.
Valdimar Kristinsson