Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 37
BRIPS
Umsjön Arnór G.
Ragnarsson
Frá Bridsfélagi SÁÁ
24. maí var spilaður síðasti tví-
menningur keppnisársins.
Efstu pör urðu:
Bjöm Björnsson - Nicolai Þorsteinsson 123
Hjördís Hilmarsdóttir - Jón Hilmarsson 119
Magnús Þorsteinsson - Gestur Pálsson 118
Jafnframt voru veitt verðlaun dug-
legustu stigasöfnurum vetrarins.
Efstir urðu:
1. Björn Björnsson 220
2. Rósmundur Guðmundsson 171
3. Magnús Þorsteinsson 166
4. GuðmundurVestmann 162
5. -6. Páll Sigurðsson 139
5.-6. Nicolai Þorsteinsson 139
Hittumst heil í haust.
Sumarbrids í Reykjavík
Þátttaka er heldur að glæðast í
Sumarbrids í Reykjavík og má búast
við að vel verði mætt næstu daga. Á
föstudag mættu 24 pör til leiks.
Úrslit urðu:
N/S:
Árnína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 332
Ásgeir Sigurðsson - AndrésÁsgeirsson 317
Alvin Orri Gíslason - Ámi St. Sigurðsson 303
’A/V:
Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 321
GuðlaugurNielsen-EggertBergsson 320
Hrólfur Hjaltason - Anton Valgarðsson 315
í dagsspilamennskuna á sunnudeg-
inum mættu 14 pör (hófst kl. 14).
Úrslit urðu:
Magnús Halldórsson - Magnús Oddsson 189
Guðrún Óskarsdóttir - AgnarÖmArason 185
Unnar A. Guðmundsson - Viðar Jónsson 181
Á sunnudagskvöldið mættu svo 16
pör til leiks. Úrslit urðu:
Gylfi Baldursson - Gísli Hafliðason 257
DanHansson-ÞórðurSigfússon 246
Kristín E. Þórarinsdóttir - Sævin Bjamason 242
Eftir spilakvöld í Sumarbrids hafa
rúmlega 70 spiiarar hlotið stig.
Röð efstu spilara er: Dan Hansson
62, Þórður Sigfússon 62, Jacqui
McGreal 36, Lárus Hermannsson 33,
Gylfi Baldursson 32, Gísli Hafliðason
32, Magnús Halldórsson 28, Magnús
Oddsson 28, Hermann Lárusson 27,
Þórarinn Árnason 27, Þorleifur Þórar-
irsson 27 og Eggert Bergsson 25.
Spilað er öll kvöld (nema laugar-
daga) kl. 19 í Sumarbrids. Á þriðju-
dögum og sunnudögum er dagsspila-
mennska, sem hefst kl. 14 (öllum op-
in) og á fimmtudögum er A-riðilsspila-
mennska, sem hefst kl. 17 (hægt, er
að bóka pör í A-riðilinn fyrirfram kl.
11-12 sama dag hjá umsjónarmanni
í s. 16533).
Fyrirfram gefin spil eru spiluð (fyrst
um sinn) alla mánudaga og miðviku-
daga. Allt spilaáhugafólk er velkomið
í Sumarbrids 1994. Spilað er í húsi
BSÍ í Sigtúni 9.
Kauphallartvímenningur BFB
Síðasta keppni Bridsfélags Breið-
firðinga á spilaárinu var Kauphall-
artvímenningur sem lauk 19. maí.
Erfiðlega gekk að gefa út endanlega
röð keppenda vegna fjarveru tveggja
para sem mættu ekki á spilastað, en
hér er leiðrétt lokastaða efstu para í
keppninni:
BjörnJóusson-ÞórðurJónsson 959
Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 801
Ragnheiður Nielsen - Sigtryggur Sigurðsson 722
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 19. maí mættu 18
pör.
1 A-riðli spiluðu 10 pör:
Jóhannes Skúlason - Ásta Erlingsdóttir 138
Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 125
Helga Helgadóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 122
Meðalskor 108
B-riðill, 8 pör:
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 122
GuðmundurSamúelsson-BragiMelax 91
Viggó Nordquist — Eggert Kristinsson 91
Meðalskor 84
Fimintudaginn 26. maí mættu 16
pör.
Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 270
ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaidsson 269
ÞórólfurMeyvantss. - VilhjálmurGuðmundss. 253
Meðalskor 210
Sunnudaginn 29. maí spiluðu 14
pör tvímenning.
ÞórólfurMeyvantsson-FróðiB.Pálsson 178
ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 177 -
Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 17 6
Meðalskor 156
Firmakeppni Bridsfélags
Tálknafjarðar
Úrslit:
Þórsberg: Birgir/Brynjar/Guðlaug 233
Ragnar Jónsson: Guðlaug/Jón H./Jón Öm 219
Esso Nesti: Egill/Guðmundur/Jökull 218
Arnarkjör: Egill/Erla/Guðný 204
Þá var spiluð sveitakeppni í apríl-
maí, tvöföld umferð á milli sveita, og
sigraði sveit Brynjars Olgeirssonar,
með honum í sveit voru Egill Sigurðs-
son, Snæbjörn Geir Viggósson, Símon .
Viggósson. Þá sigraði Egill Sigurðsson
Firmaeinmenning og Ævar Jónasson
varð Bronsstigameistari félagsins fyrir
’93-’94.
R AÐ AUGL YSINGAR
KVUTABANKINN
Þorskkvóti til leigu
Vantar skarkola, karfa.
Rækja 12 tonn til sölu + veiðileyfi.
Sími 656412, fax 656372, Jón Karlsson.
BREIÐABLIK
Aðalfundur
Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn í
Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, mið-
vikudaginn 8. júní 1994 nk. kl. 18.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Rekstur félagssvæðis.
3. Önnur mál. Stjórnin.
Óskast tH leigu
Óskum eftir sérbýli eða stórri íbúð til lang-
tímaleigu á svæði 220. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 3. júní, merkt: „S - 12190“.
Knattspyrnudeild KR
Knattspyrnudeild KR óskar eftir að taka á
leigu 5 herbergja rað-, par- eða einbýlishús
í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi.
Upplýsingar í síma 27181.
MARKAÐSTORGIÐ
í HVERAGERÐI
Lifandi markaður - ódýr söluaðstaða
Stærsta sölu- og sýningarhöll landsins.
Lífrænt umhverfi laðar að. Leikir og fjör fyrir
börnin. Áfangastaður fjölskyldunnar.
Mikill straumur ferðamanna.
Góð sölustemmning.
Markaðurinn verður opnaður laugardaginn
4. júní með fjöri.
Básar pantaðir í síma 91-684840, fax 91-
684841 og síma 98-34280, fax 98-34287.
Nánari upplýsingar í síma 91-684840 frá kl.
10.00-13.00 mánud., þriðjud. og miðvikud.
Áskirkja
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safn-
aðarheimili Áskirkju sunnudaginn 5. júní nk.
kl. 12.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstaröf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Matreiðslumenn
Fundur um kjaramál verður haldinn í Þara-
bakka 3, sal IOGT, miðvikudaginn 1. júní
kl. 15.00. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Valur
Aðalfundur
knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn í
gamla félagsheimilinu að Hlíðarenda fimmtu-
daginn 9. júní 1994 kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. gr.
samþykkta félagsins.
Stjórnin.
' TILSÖLU
Einbýlishús -
sumarbústaður
Úr þrotabúi K.S.S. er til sölu Ljósaland, ein-
býlishús að Skriðulandi í Saurbæjarhreppi,
Dalasýslu.
Allar nánari upplýsingar gefnar á Málflutn-
ingsstofu Snæfellsness sf., sími 93-81199.
Skiptastjóri.
Daði Jóhannesson, hdl.
SHia auglýsingar
Kanntu að vélrita?
Vélritun er undirstaða tölvu-
vinnslu. Kennum blindskrift og
uppsetningar bréfa. Vornám-
skeið byrjar 6. júnf. Innritun (
símum 36112 og 28040.
Vélritunarskólinn.
Hvrtasunnukirkjan
Fíladelfía
Skrefið fellur niður í dag.
Bibliulestur kl. 20.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson
Allir hjartanlega velkomnir.
Kripalujóga
Verið velkomin á kynningu á
kripalujóga laugardaginn 4. júnf
kl. 13.00. Kynntar verða teygjur,
öndunaræfingar og slökun.
Byrjendanámeið hefjast 8. og
15. júní.
Jógastööin Heimsljós,
Skeifunni 19, 2. hæð,
s. 679181 millikl. 17 og 19.
Audbrckha 2 . Kopavotjur
Kveðjusamkoma í kvöld kl. 20.30
fyrir Mike Riordan'sem er á för-
um til Bandaríkjanna á morgun.
Kjósið rétt.
FERÐAFÉLAG
© ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Ferðir Ferðafélagsins:
Miðvikudaginn 1. júní - Heið-
mörk (skógræktarferð). Brott-
för kl. 20.00. - Farið verður í
reit Ferðafélagsins - leiðbein-
andi Sveinn Ólafsson.
Laugardaginn 4. júnf ki. 13.00
- Esja - vígsla útsýnisskífu á
Þverfellshorni.
Helgarferðir:
1) 3.-5. júnf: Þórsmörk - Gist
í Skagfjörðsskála/Langadal.
Brottför kl. 20.00.
2) 4.-5. júní: Breiðafjarðareyjar
- Purkey. Brottför kl. 08.00 laug-
ardag. Gist í svefnpokaplássi.
Gönguferðir í Purkey. Siglt um
Suðureyjar. Litast um á Snæ-
fellsnesi norðarverðu.
Árbók 1994 er komin út. Titill
bókarinnar „Ystu strandir norð-
an Djúps" vísar til ysta og nyrsta
hluta Vestfjarðakjálkans norðan
Isafjarðardjúps. Glæsileg bók og
fróðleg, prýdd 220 litmyndum.
Árbókina fá allir félagsmenn
gegn greiðslu árgjalds kr. 3.100.
Sparið og gerist félagar!
Ferðafélag Islands.
Hörgshlið 12
Boðun fagnaöarerindisins.
Almenn samkoma f kvöld
kl. 20.00.
UTIVIST
iHallveigarstig 1 • simi 614330
Helgarferðir 3.-5. júní
Breiðafjarðareyjar
M.a. siglt út í Flatey. Gist í svefn-
pokaplássi í Stykkishólmi.
Básar við Þórsmörk
Gönguferðir við allra hæfi.
Góð gistiaðstaöa í Básum.
Upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Dagsferð laugard. 4. júní
Kl. 13.00 Heiðmörk - Lækjar-
botnar. Þátttakendur mæta við
Árbæjarsafn og eigin bílum.
Ekkert þátttökugjald.
Dagsferð sunnud. 5. júní
Kl. 10.30 Stóri-Bolli.
3. áfangi lágfjallasyrpu.
Ath. að frá 1. júní er skrifstofa
Útivistar á Hallveigarstfg 1
opin frá kl. 9-17.
Útivist.
SAMBAND ISLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Kristniboðssamkoma í kvöld
kl. 20.30 í Kristniboðssalnum.
Lilja S. Kristjánsdóttir talar.
Allir eru velkomnir.
Pýramídinn
- andleg miðstöð
Um helgina, þann
4.-5. júní, veröur
haldið námskeið
um áruna, liti og
næmni. Leiðbein-
andi: Ragnheiður
Ólafsdóttir. Upp-
lýsingar í s. 881415 og 882526
frá kl. 10-17 alla virka daga.
Pýramídinn.
Pýramídinn
-andleg miðstöð
Bresku miðlarnir
Keith Surtees og
Fiona Surtees
verða með
skyggnilýsingu
fimmtudagskvöld-
ið 2. júní kl. 20.00
í Dugguvogi 2.
Allir veikomnir
meðan húsrúm
leyfir.
Upplýsingar í sím-
um 881415 og
882526.
Pýramídinn.