Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
LAIMDIÐ
Morgunblaðið/Hólrafríður Haraldsdóttir
BRÆÐURNIR Þorleifur Hjalti og Garðar láta vel að Hreppa,
sem móðir þeirra Ragnhildur kom til lífs á kosningadaginn
þegar hún var kjörin í hreppsnefnd í fyrsta sinn.
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 15
F áðu Moggann
tíl þín í fríinu
Morgunblaðið þitt sérpakkað
á sumarleyfisstaðinn
Viltu fylgjast með í allt sumar?
Morgunblaðið býður áskrifendum sínum þá þjónustu
að fá blaðið sitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt
sumarleyfisstaðnum innanlands.
Hreppsnefndarmaðurinn
kom lífi í lambhmtinn
Hringdu í áskriftardeildina í síma 691122 eða sendu
okkur útfylltan seðilinn og þú fylgist með í allt sumar.
Grímsey - Oddviti Grímsey-
inga, Þorlákur Sigurðsson, og
eiginkona hans, Hulda
Reykjalín, eru með nokkurn
fjárbúskap í eynni og hafa
ærnar verið að bera síðustu
daga. Oddvitahjónin þurftu að
bregða sér í fermingarveislu
vestur á firði um helgina og
var því allt kapp lagt á að
ærnar bæru áður og stóð það
heima, sú síðasta bar kvöldið
áður en haldið var vestur.
Daginn eftir sjá nágranna-
konur að sú nýborna ber sig
aumlega úti á túni og þegar
að var gætt var lambið hálf-
líflaust. Ragnhildur Hjalta-
dóttir frá Hrafnagili tók það
með sér heim á kosningadag-
inn og kom í það lífi en svo
skemmtilega vildi til að
Ragnhiidur var í fyrsta sinn
kosin í hreppsnefnd hér í
Grímsey. Af þessu tilefni gaf
eiginmaður hennar lamb-
hrútnum nafnið Hreppi og unir
hann sér hið besta hjá fjöl-
skyldu hreppsnefndar-
mannsins nýkjörna.
Listahátíð
haldiná
Bíldudal
Bíldudal - Listahátíð verður hald-
in á Bíldudal í næsta mánuði í til-
efni af því að i ár er ein öld liðin
frá því Bílddælingar settu fyrst á
svið leikrit. Leikfélagið Baldur
heldur listahátíðina 4.-10. júlí og
verður hún tileinkuð leiklistinni
enda hefur leiklistarlíf jafnan verið
gott á Bíldudal.
Leikstarfið hófst með því að
árið 1894 voru sýnd leikritin Fólk-
ið í húsinu og Háa cið. Síðan hafa
mörg verk verið sýnd. Slysavam-
ardeild kvenna stóð lengi fyrir leik-
sýningum og einnig Leikfélag
Bíldudals. Leikfélagið Baldur var
stofnað 1965. Leikritin hafa verið
sýnd í ýmsum húsum á staðnum.
Eitt sinn voru leiksýningarnar í
ísgeymslu sem hét íshúsið og fisk-
geymslunni Langaskúr. Núna eru
öll leikrit og skemmtanir í félags-
heimilinu Baldurshaga.
Sett upp barnaleikrit
Ýmsar uppákomur verða á lista-
hátíðinni. Þar ber leiklistina hátt
og verður Oddur Bjömsson rithöf-
undur leikstjóri hennar. Sýnt verð-
ur bamaleikrit eftir Torbjörn Egn-
Morgunblaðið/Elfar Logi Hannesson
Leiklistin verður í hávegum
höfð á listahátíðinni á Bíldu-
dal. Myndin var tekin á sýn-
ingu Bílddælinga á Höfuðból-
inu og þjáleigunni.
er. Golfklúbbur Bfldudals heldur
golfmót og íþróttafélagið stendur
fyrir íþróttamóti. Auk þess verða
haldnir tónleikar, myndlistarsýn-
ingar, kolaportsmarkaður og
ýmislegt fleira.
Hátíðarnefnd listahátíðarinnar
skipa: Hannes Friðriksson, Örn
Gíslason, Hallveig Ingimarsdóttir,
Ottó Valdimarsson og Ágúst
Gíslason. Framkvæmdastjóri er
Elfar Logi Hannesson.
- kjarni málsins!
Iá takk, ég vil nýta þjónustu Morgunblaðsins
og fá blaðið sent á eftirfarandi sölustað á tímabilinu
frá__________________________ til
□ Esso-skálinn Hvalfirði
□ Ferstikla, Hvalfiröi
□ Sölustaðir í Borgarnesi
□ Vegamót, Miklaholtshreppi
□ Baula, Stafholtst., Borgarfirði
□ Munaðarnes, Borgarfirði
□ Bitinn, Reykholtsd., Borgarfirði
□ Hvltárskáli v/Hvítárbrú
□ Sumarhótelið Bifröst
□ Hreöavatnsskáli
□ Brú í Hrútafirði
□ Staðarskáli, Hrútafirði
□ lllugastaðir
□ Hrísey
□ Grímsey
NAFN____________________________*_
KENNITALA__________________________
HEIMILI____________________________
PÓSTNÚMER _________________________________ SÍMI___________________
Utanáskriftin er:
Morgunblaöið, áskrlftardeild, Kringlunni 1,103 Reykjavík.
□ Grenivík
□ Reykjahlíð, Mývatn
□ Söluskálar Egilsstöðum
□ Hrifunes, V-Skaftafellssýslu
□ Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri
□ Víkurskáli, Vík í Mýrdal
□ Hlíðarlaug, Úthlíð Biskupstungum
□ Bjarnabúö, Brautarhóli
□ Verslun/tjaldmiðstöð, Laugarvatni
□ Verslunin Grund, Flúðum
□ Þrastarlundur
□ Þjónustumiðstöðin Þingvöllum
□ Ölfusborgir
□ Annað______________________