Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 51 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: é ♦ é é é * Rigning t Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda 'h Snjókoma K Skúrir Slydduél t Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðnn sýmr vmd- __ stefnu og fjöðrin as Þoka vindstyrk, heil fjóður ( j er 2 vindstig. h Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 400 km suðvestur af Vestmannaeyj- um er 996 mb lægð sem þokast austnorðaust- ur. Yfir Grænlandi er 1.013 mb hæð. Spá: Austan- og norðaustánkaldi og slydda eða rigning norðanlands en hægari og víða smáskúrir syðra. Hiti 1-9 stig. Kaldast norð- vestanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Fimmtudagur, föstudagur og laugardagur: Austan- og norðaustanáttir. Skúrir á Suðaust- ur- og Austurlandi, sums staðar él með norður- ströndinni en þurrt og víða bjart veður á Suð- vestur- og Vesturlandi. Hiti á bilinu 2 til 10 stig yfir daginn, en hætt við næturfrosti. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur af landinu hreyfist norðaustur. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, Veðurstofu Islands - 19.30, 22.30. Svarsími Veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 skýjaö Glasgow 13 skýjað Reykjavík 7 úrk. í gr. Hamborg 15 skýjaö Bergen vantar London 19 skýjað Helsinkl vantar Los Angeles 16 léttskýjað Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 18 skýjað Narssarssuaq 8 léttskýjaö Madríd 28 léttskýjað Nuuk 4 skýjaö Malaga 27 alskýjað Ósló 19 léttskýjað Mallorca 28 skýjað Stokkhólmur vantar Montreal 20 iéttskýjað Þórshöfn vantar NewYork 20 skýjað Algarve 22 skýjaö Orlando 23 skýjað Amsterdam 16 skýjaö París 21 léttskýjað Barcelona 25 skýjaö Madeira 21 léttskýjað Berlín 14 alskýjað Róm 25 léttskýjað Chicago 22 alskýjaö Vín 17 léttskýjað Feneyjar 22 heiðskírt Washington 20 skýjað Frankfurt 19 skýjað Winnipeg vantar FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allflestir vegir á landinu eru færir en þungatak- markanir eru þó víða á fjallvegum, einkum á Austurlandi. Þá eru Lágheiði og Öxarfjarðar- heiði enn ófærar vegna snjóa. Hálendisfjallveg- ir eru hins vegar allir ófærir vegna snjóa. Vega- framkvæmdir standa yfir á leiðinni milli Hvols- vallar og Hafnar í Hornafirði og er vegurinn grófur af þeim sökum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 12.19, fjara kl. 6.04 og 18.26. Sólarupprás er kl. 3.24, sólarlag kl. 23.26. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tungl í suðri kl. 7.35. ÍSAFJÓRÐUR: Árdegisflóð kl, 1.46, síödegisflóð kl. 14.27, fjara kl. 8.14 og 20.30. Sólarupprás er kl. 2.45 og sólarlag kl. 24.19. Sól er í hádeaisstað kl. 13.30 og tungl í suðri kl. 7.41. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 3.57, síðdegis- flóð kl. 16.52, fjara kl. 10.19 og 22.42. Sólarupp- rás er kl. 2.26 og sólarlag kl. 24.03. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 7.23. DJUPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 9.04, síödegisflóð kl. 21.46, fjara kl. 2.59 og 15.21. Sólarupprás er kl. 2.49 og sólarlag kl. 23.03. Sól er í hádegisstað kl. 12.55 og tungl í suðri kl. 7.05. (Sjómælingar íslands) í dag er miðvikudagur 1. júní, 152. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Og náðin Drottins vors varð stórlega rík með trúnni og kærleikanum, sem veitist í Kristi ______________Jesú._______________ 1. Tím. 1,14. Reykjavíkurhöfn: í gær kom Stapafellið og fór samdægurs. Þá fóru Kyndill, Freyja og olíu- skipið Rasmina Mærsk. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Strong Ice- lander og Siglir kom af veiðum. Þá var danska olíuskipið Rasm- ina Mærsk væntanlegt til hafnar. Fréttir í nýju Lögbirtingablaði auglýsir forsætisráðu- neytið lausa til umsóknar stöðu skrifstofustjóra Norðurlandaskrifstofu sinnar og veitist hún frá 1. júií nk. Umsóknar- frestur rennur út 24. þ.m. í sama Lögbirtinga- blaði auglýsir Fræðslu- stjóri Reykjavíkurum- dæmis lausar til umsókn- ar stöður aðstoðarskóia- stjóra við eftirtalda skóla: Fossvogsskóla, Hólabrekkuskóla, Hvassaleitisskóla og Breiðholtsskóla. Auk þess eru lausar til um- sóknar stöður sérkenn- ara við Austurbæjarskóla og Réttarhoítsskóla. Umsóknir þurfa að ber- ast fyrir 10. júní nk. Mannamót íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík heldur aðal- fund sinn laugardaginn 4. júní nk. kl. 14 i íþróttahúsinu, Hátúni 14. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni stendur fyrir kvöldferð fimmtudaginn 9. júní nk. Farið verður frá Risinu kl. 18. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins s. 28812. Dagmæður ætla að fara í sitt árlega vorferðalag 4. júní. Upplýsingar í síma 814535. Bamavist- un. Vitatorg. í dag kemur sóknarprestur í heimsókn kl. 9.30. Dansað kl. 15.30 (Sigvaldi). Júní- dagskráin er komin út og liggur fyrir í félags- miðstöðinni. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Gjábakki. Opið hús frá kl. 13 í dag. Upplýsingar í síma 43400. Hjálpræðisherinn verð- ur með flóamarkað í dag frá kl. 10-17 í Kirkju- stræti 2. Kirkjustarf Áskirkja: Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl.10— 12. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Opið hús í safnaðar- heimili í dag kl. 13.30- 16.30. Hállgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra barna á morgun fimmtu- dag kl. 10-12. Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Síðasta kyrrðar- stund fyrir sumarleyfí. Grensáskirkja: Hádeg- isverðarfundur kl. 11 í dag. Ræðumaður is«r Kristján Valur Ingólfs- son. Léttur málsverður á eftir. Landakirkja: Aglow, kristilegt samfélag kvenna kl. 20. Anamaðkurinn ÁNAMAÐKURINN er nú sem óðast að koma í dagsljósið, enda gróður allur vaknaður og ánamaðkurinn gerir stólpagagn í jarðvegin- um. Þá er hann einnig vinur stangveiði- mannsins og veiðitímhm er að hefjast. Raun- ar hefur því verið fleygt, að ánamaðkur heiti svo vegna þess að honum sé kastað í ána. Annars er ánamaðkurinn af ætt tvíkynja liðorma. Þeir hafa 50 til 200 liði og á hverj™ '- um eru fjögur pör af stuttum burstum. Þeir eru blindir og heyrnarlausir, en gríðarlega næmir á bylgjur og titring. Á íslandi hafa fundist 12 tegundir, sá stærsti þeirra, stór- áni, getur orðið allt að 30 sentimetrar. FANAVEIFUR TIL ALLRA SKÓLABARNA 6-12 ÁRA Krossgátan LÁRÉTT: 1 brotsjór, 4 persónu- töfrar, 7 kerlingu, 8 duglegur, 9 ljósleit, 11 stafur, 13 sigra, 14 til- einka, 15 hljómar, 17 viðkvæmt, 20 manns- nafn, 22 baunir, 23 þreytuna, 24 ræktuð lönd, 25 heimskingi. LÓÐRÉTT: 1 kynstur, 2 rándýr, 3 sleit, 4 verkfæri, 5 kurf- ur, 6 blóðsugan, 10 krók, 12 ílát, 13 of lítið, 15 söngleikur, 16 virðir, 18 mannsnafns, 19 nes, 20 vitleysa, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 karlmenni, 8 gólar, 9 iljar, 10 kal, 11 sorti, 13 lurka, 15 skömm, 16 tigin, 21 err, 22 liðni, 23 öfugt, 24 ógætilega. Lóðrétt: 2 aular, 3 lerki, 4 Egill, 5 nýjar, 6 uggs, 7 gróa, 12 tóm, 14 úxi, 15 sotl, 16 örðug, 17 meitt, 18 trölf, 19 grugg, 20 nótt. í tengslum við átakið ÍSLENSKA FÁNANN í ÖNDVEGI gefur skátahreyfingin öllum skólabörnum á íslandi á aldrinum 6-12 ára veifu með íslenska fánanum. Því miður dróst afhending frá framleiðanda úr hófi, en veifunum hefur nú verið dreift til allra skóla á landinu. Þau börn, sem ekki hafa þegar fengið veifu, eru vinsamlegast beðin að hafa samband við skólann sinn. Bandalag íslenskra skáta íslenska fánann í öndvegi •íM.'.KíííiIiíí il U ÍHi-rití

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.