Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNl 19y4 MORGUNBLAÐIÐ ..................1.....—..... ..... u a / i/^i v/C/K lf~^ A O Æwk ■ ■r J\^7L T Oll n/v^AAiv Baader-maður óskast Vanan Baader-mann vantar á frystitogara. Upplýsingar í símum 985-36062 og 98-11912. Saltfiskvinnsla Vanur maður óskast sem getur haft umsjón með saltfiskvinnslu og Baader 440 vél um borð í togara. Upplýsingar í síma 95-35207. Egilsstaðir Kennarar - smíðakennarar Smíðakennara vantar við Egilsstaðaskóla - góð vinnuaðstaða. Einnig er laus vegna for- falla almenn kennarastaða og/eða sér- kennarastaða. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 97-11146. Hársnyrtistofan, Skipagötu 12, Akureyri, óskar að ráða hárgreiðslu-/hárskerasvein í sumar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 96-23022 (ívar). Góðir tekjumöguleikar Gamalgróið forlag í tímaritaútgáfu vill ráða starfskraft í fullt starf til að selja auglýsingar í þekkt rit. Reynsla í starfi mjög æskileg. Góðir tekjumöguleikar. Þeir, sem áhuga hefðu, sendi hið fyrsta aug- lýsingadeild Mbl. upplýsingar og tilgreini fyrri störf, merkt: „Góðirtekjumöguleikar-6551‘‘. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Framhaldsskóla- kennarar athugið! Laus eru hlutastörf við kennslu í skólanum í: Efnafræði, íslensku, stærðfræði og sálfræði. Upplýsingar um ofangreind störf gefur rektor á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Rektor. „Au pair“ „Au pair“ óskast til Washington DC til að sjá um þiggja mánaða gamalt barn (faðirinn íslenskur). Yngri en 18 ára kemur ekki ti! greina. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 643812. T ónlistarkennarar Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar vantar píanókennara og tónmenntakennara til starfa á næsta skólaári. Umsóknarfrestur er til og með 20. júní nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-41375. Stjórn tónlistarskóla Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Ert þú að leita að vinnu? Við erum að leita að einstaklingi, sem býr yfir eftirfarandi kostum: 1. Söluhæfileikum og skipulagshæfileikum. 2. Hugmyndarík(ur) og geta unnið sjálfstætt. 3. Snyrtileg(ur) og hafa aðlandi framkomu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „J - 06“, eigi síðar en 6. júní. RAD AUGLYSINGAR Dómkirkjan Kirkja og börn íborg Sumamámskeið Dómkirkjunnar í Reykjavík fyrir börn 6-10 ára verða dagana 20.-24. júní og 22.-26. ágúst. Innritun í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar í síma 622755. Frá Háskóla íslands Nám ftáknmálsfræði I september nk. hefst við Háskóla íslands nám í táknmálsfræði. Athuga ber að aðeins verður tekið tvívegis inn á fyrsta ár í þetta nám, þ.e. nú í september nk. og aftur í sept- ember 1995. Skrásetning í námið sem hefst í september nk. fer fram í Nemendaskrá í aðalbyggingu Háskóla íslands dagana 1.-15. júní nk. Við skrásetingu ber að greiða skrásetningargjald kr. 22.975. Nemendaskráin er opin frá kl. 10-15 virka daga. Ekki er tekið á móti beiðnum um skrásetn- ingu eftir að auglýstu skrásetningartímabili lýkur 15. júní nk. Athugið einnig að skrá- setningargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1994. Námið í táknmálsfræði er fyrst og fremst fræðilegt nám. Markmið þess er annars veg- ar að búa nemendur undir vísindalegar rann- sóknir á eðli táknmáls og stöðu heyrnar- lausra og heyrnarskertra og hinsvegar að renna fræðílegum stoðum undir starf tákn- málstúlka. Námið er í tveimur hlutum: Fyrsta árs námið (30 einingar) er fræðilegt grunn- nám, sem taka má sem fullgilda og sjálf- stæða aukagrein til B.A.-prófs á móti 60 eininga aðalgrein í öðru fagi, samkvæmt regl- um heimspekideildar. Annars árs námið (30 einingar) er fræðilegt framhald af fyrsta árs náminu og er fjölgreinanám með bundnu vali. Fyrsta og annars árs námið mynda saman 60 eininga aðalgrein til B.A.-prófs, sem taka má á móti 30 eininga aukagrein í öðru fagi, samkvæmt reglum heimspeki- deildar. Auk táknmálsfræði er unnt að taka viðbót- arnám í táknmálstúlkun (40 einingar) þar sem áhersla er á hagnýta þætti. Þetta nám er ætlað nemendum, sem lokið hafa fyrsta og annars árs námi í táknmálsfræði. Nem- endur, sem Ijúka fyrsta og annars árs námi í táknmálsfræði og viðbótarnámi í táknmáls- túlkun (samtals 100 einingar), útskrifast með próf í táknmálstúlkun, sem er sérstakt próf, en ekki B.A.-próf, þar sem B.A.-próf miðast ávallt við fræðilegt nám til a.m.k. 90 eininga. Sumartími Frá og með deginum í dag til 1. september 1994 verður opið frá kl. 8.30-17.00. ísberg hf, Hverfisgötu 39. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 12 ■ 108 REYKJAVIK SIMI 84022 Innritun Innritun fyrir næsta skólaár stendur nú yfir. Umsóknarfrestur um almennt nám er til föstudagsins 3. júní og skal skila umsóknum á skrifstofu skólans. Hún er opin kl. 8.00- 15.00, sími 814022. Þeir nemendur, sem fá skólavist, fá sendan gíróseðil fyrir nemenda- gjöldum, kr. 5.900, sem þeir þurfa að greiða til þess að staðfesta umsókn sína. í skólanum eru eftirtaldar brautir: Tveggja ára nám: Uppeldisbraut, íþrótta- og félagsmálabraut og verslunar- og skrifstofubraut. Nám til stúdentsprófs: Hagfræði- og viðskiptabraut, félags- og sál- fræðibraut, íþróttabraut, náttúrufræðibraut, listdansbraut (í samvinnu við Listdansskóla íslands) og nýmálabraut. Heilsugæslusvið: Sjúkraliðabraut. Þriggja ára nám. Lögvernd- uð starfsréttindi. Námsbraut fyrir aðstoðarfólk tannlækna. Tveggja og hálfs árs nám í samvinnu við Háskóla íslands. Lögvernduð starfsréttindi. Læknaritarabraut. Ars nám í skólanum, sex mánaða starfsþjálfun á heilbrigðisstofnun- um. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin. Lögvernduð starfsréttindi. Lyfjatæknabraut. Tveggja ára nám að loknu tveggja ára aðfaranámi. Auk þess 10 mán- aða starfsþjálfun í lyfjaverslunum. Lögvernd- uð starfsréttindi. Námsbraut fyrir nuddara. Þriggja ára nám í skólanum og verklegt nám í skóla Félags íslenskra nuddara. Síðan tekurvið árs starfs- þjálfun á launum hjá meistara. Framhaldsnám sjúkraliða Framhaldsnám sjúkraliða hefst 9. janúar 1995 og lýkur með prófum í maí 1995. Umsóknarfrestur um það er til 22. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni verður fjallað um geðhjúkrun. Kenndar verða 36 stundir á viku. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu skólans. Skólameistari. Tilboð óskast í eftirfarandi verkþætti við bílskýli Engja- sels 1-23: 1. Að sléttpússa veggi innandyra, um 500 fm. 2. Að þétta þakleka þar sem þak skýlis mætir blokk. 3. Að bora í gegnum þakplötu fyrir niðurföll- um á tveimur stöðum og tengja frárennsl- isrörum. Bílskýlið verður til sýnis fimmtudaginn 2. júní frá kl. 16.00-19.00. Upplýsingar veita Frank Michelsen, sími 72641, Jón Emil Hermannsson, sími 76057 og Þrúður G. Haraldsdóttir, sími 76233.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.