Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SHIRLEY MacLAINE NICOLAS CAGE Hlustið á Bylgjuna eftir hádegií dag. Vinnið ykkur inn boðsmiða á forsýningu myndarinnar TESS í PÖSSUIU í kvöld. Eitt vinningspar vinnur þríréttaðan kvöldverð á Argentínu steikhúsi og miða á forsýninguna. Vinningspari verður ekið á milli staða í eðalvagni. FORSÝNING í KVÖLD KL. 9. FILADELFIA ★ ★ ★ Mbl. DREGGJAR DAGSINS ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd kl. 4.50, 9 og 11. ★ ★ ★ ★ G.B. D.V. ★ ★ ★ ★ AI.MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 6.45. THE MISSÐN. PfiOIECI IHE FORMER PRESIOENIS WIFE. IHE DANGER; THE FOHMER PRCSOENTS WIFE. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen, Sýnd í A-sal kl. 7. FLEIRI POTTORMAR Sýnd kl. 5. Miðaverð 400 kr. STJÖRNUBfÓLÍNAN Sími 991065. Verð kr. 39,90 mín. GUARDING TESS Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 *++/? Al. MBL. A ystu nöf erengrar undankomu ANJELICA Huston er af háaðlinum í Holly- wood. Hún er af þriðju kynslóð sinnar fjöl- skyldu sem hefur fengið Oskarsverðlaun en hún fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í kvik- myndinni „Prizzi’s honor“. Anjelica og Robert Graham. ► ANJELICA Huston er af háaðlinum í Holly- wood. Hún er af þriðju kynslóð sinnar fjöl- skyldu sem hefur fengið Óskarsverðlaun. Á undan henni fengu Walter Huston afi hennar og faðir hennar John Huston Óskarsverðlaun. Útgeislun og sterkur persónuleiki virðist ein- kenna Houston-fjölskylduna. Paul Mazursky, sem leikstýrði Aiyelicu í kvikmyndinni Óvinir, ástarsaga, leggur áherslu á orðið „glæsileiki" og heldur svo áfram: „Hún er umvafin glæsi- leika. Það er svo mikið í hana varið.“ Jack Nicholson, sem átti í löngu og stormasömu ástarsambandi við Aryelicu, notaðist alltaf við sama orð þegar hann lýsti henni. Glæsileiki var það fyrsta sem hann tók eftir í fari henn- ar og það sem helst dró hann að henni. Sjálf hefur Anjelica látið hafa eftir sér að glæsi- leiki felist í þeirri manneskju sem fötin klæða en ekki fötunum sem klæða manneskjuna. Aiýelica og Robert Graham giftu sig fyrir tveimur árum og hún segist vera sátt við líf sitt: „Það gerir gæfumuninn að geta komið heim til sín og sagt förunaut sínum alla sína dagdrauma og tilfinningar. Þannig lifir maður góðu lífi. Það er hræðilega erfitt að vera ein- stæðingur, að ég held, sérstaklega fyrir kon- ur. Það líf sem ég lifi er allt það besta úr hversdagslífinu og mér leiðist ekki vitund.“ Anjelica og Jack Nicholson. I' NAFNI FÖÐURINS BÍ.ÁR ★★★ ★ ★★★ SV. Mbl ÓHT. Rás 2 FRANK DREBIN ER MÆTTUR AFTUR I BEINT Á SKÁ 33 1/b HH PRESSAN A.l. MBL Ögrandi bleksvört kómidía frá Mike Leigh en fyrir myndina var hann heiöraður meö leikstjóra- verðlaununum i Cannes. David Thewlis var einnig valinn besti leikarinn. Sýnd kl. 9.10. Bönnuö innan 16 ára. „Frábær mynd eftir meist- ara Kieslowski." S.V.MBL Sýnd kl. 5 og 7. Síöustu sýningar FOLK Rutger Hauer ískaldur í hressilegri spennumynd sem minnir á Cliffhanger. Sýnd kl. 7 og 9.10. Bönnuö innan 16 ára. Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9.10 Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur í löggunni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, O.J. Simpson og George Kennedy. Framleiðendur: David Zucker og Robert K. Weiss. Leikstjóri: Peter Segal. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPOKUM, KVIKINDAEFTIRLITIÐ. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.