Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN I 103 REYKJAVÍK
SÍMI 691100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓU-’ 3040 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 85
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ1994
VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Flugsyndir í Vesturbænum
STOKKANDAHJÓN hafa
undanfarið gert sig heima-
komin í sundlaug Vesturbæj-
ar. Þau munu taka félagsskap
baðgesta þar fram yfir
þrengslin og gusuganginn á
LEYFÐ verður veiði á 155 þúsund
lestum af þorskafla á næsta fisk-
veiðiári. Frá leyfilegum heildarafla
dragast rúm 14 þúsund tonn vegna
línuveiða utan kvóta, rúm 21 þús-
und tonn sem fara til krókabáta og
um 6.600 tonn sem ráðstafað er í
jofnunarsjóð. Þorsteinn Pálsson
“Sj'ávarútvegsráðherra tók ákvörðun
um leyfilegan heildarafla fyrir
næsta fiskveiðiár í gær. Verður
þorskafli 25 þúsund lestum meiri
en tillögur Hafrannsóknastofnunar
gerðu ráð fyrir og karfaafiinn verð-
ur 15 þúsund lestir umfram ráðgjöf
eða 80 þúsund lestir.
Davíð Oddsson forsætisráðherra
sagði á aðalfundi VSÍ í gær að þrátt
fyrir niðurskurðinn væri engu að
síður gert ráð fyrir 0,5-1% hag-
vexti á næsta ári. „En við megum
álykta að þau kaflaskipti hafi orðið
Tjörninni, þeim baðstað sem
flestar aðrar endur, gæsir og
svanir á höfuðborgarsvæðinu
að héðan af verði ekki um frekari
samdrátt að ræða og ekki eru efni
til að spá frekari verðlækkun og
reyndar hefur orðið nokkur verð-
hækkun að undanförnu. Því má spá
að sjávarútvegur í heild verði rekinn
án halla, þrátt fyrir aflaniðurskurð-
inn,“ sagði Davíð í ræðu sinni.
Tekjur Granda og ÚA taldar
lækka um 6-700 milljónir
Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs-
ráðherra, sagði í samtali við Morg-
unblaðið raunhæft að reikna með
að raunverulegur þorskafli á næsta
fiskveiðiári færi ekki fram úr leyfð-
um hámarksafla, að öllum líkindum
muni nánast enginn þorskur flytjast
kjósa öðrum fremur. Steggur-
inn er sagður hafa gaman af
því að taka sundsprett milli
yfir á næsta fiskveiðiár.
Sjávarafurðaframleiðslan er talin
dragast saman um 3,5% milli ár-
anna 1994 og 1995 og útflutnings-
verðmæti minnka um 3,5 milljarða
miðað við fyrri áætlanir. Beitt verð-
ur jöfnunaraðgerðum þannig að
engin útgerð verði fyrir meira en
6% samdrætti.
Að sögn Jóns Rúnars Kristjóns-
sonar, fjármálastjóra Granda hf.,
má áætla að tekjur fyrirtækisins
lækki um 350 millj. króna vegna
aflaniðurskurðarins, einkum vegna
karfans, og Gunnar Ragnars, for-
stjóri Útgerðarfélags Akureyringa,
sagði að ætla mætti að heildar-
skerðingin hjá fyrirtækinu væri yfir
bakkanna og á víst ekki í
vandræðum með að stinga af
sprækustu skriðsundsmenn.
Kollan er hins vegar sögð
meira gefin fyrir grunnu laug-
ina.
3 þúsund tonn sem þýddi 3-400
millj. króna tekjutap á næsta fisk-
veiðiári.
Viðskiptaráðherra andvígur
Ekki var einhugur um ákvörðun
sjávarútvegsráðherra á ríkisstjórn-
arfundi í gær. Sighvatur Björgvins-
son viðskiptaráðherra er ósáttur við
niðurstöðuna og gagnrýnir harð-
lega málsmeðferð og ráðgjöf Haf-
rannsóknastofnunar. Þorsteinn
sagðist hafa talið að allar forsendur
væru fyrir því 'að ákveða þetta
skjótt og ríkisstjórnin hefði fallist
á að það væri rétt þó ekki væri
alger einhugur innan ríkisstjórnar-
innar.
■ Tekjur Granda/2 Næsta fisk-
veiðiár/6 Viðbrögð/8 Niður-
skurðurinn/B3 Leiðari/26
700 millj.
hlutafjár-
aukning’
Samskipa
AÐALFUNDUR Samskipa hf.
sem haldinn var í gær sam-
þykkti að lækka hlutafé félags-
ins úr 500 milljónum króna í 200
milljónir til jöfnunar á tapi en
það nam á árinu 1993 alls um
479 milljónum. Jafnframt var
samþykkt að hækka hlutafé um
allt að 700 milljónir með útgáfu
nýrra hlutabréfa. Hin nýju hluta-
bréf verða í B-flokki og njóta
eigendur þeirra sérstaks réttar
til arðs næstu 10 árin.
Hluthöfum verður gefinn for-
kaupsréttur í tvær vikur til að
skrifa sig fyrir hlutafé en að þeim
tíma liðnum getur stjórn félagsins
selt það öðrum aðilum. Viðræður
hafa átt sér stað við allmörg fyrir-
tæki um kaup á nýju hlutafé.
Aðalfundi frestað
Aðalfundi Samskipa var frestað
í gær þegar kom að kosningu nýrr-
ar stjórnar og endurskoðenda.
Þessi mál verða tekin fyrir á fram-
haldsaðalfundi en stjórninni var
falið að ákveða tímasetningu hans.
Samkvæmt upplýsingum Morgun-
blaðsins má gera ráð fyrir að fram-
haldsfundurinn verði haldinn undir
lok þessa mánaðar eða í byijun
júlí eftir að samningar hafa tekist
um sölu hins nýja hlutafjár.
Eins og komið hefur fram í
Morgunblaðinu hafa viðræður m.a.
átt sér stað við Samhetja, Vinnslu-
stöðina í Vestmannaeyjum, Sam-
vinnusjóðinn, Fóþurblönduna, Vá-
tryggingarfélag íslands, Olíufélag-
ið, BYKO og þýskan aðila um kaup
á nýju hlutafé í Samskipum. BYKO
hefur nú dregið sig út úr þessum
viðræðum. Þýski aðilinn hefur
ákveðið að kaupa hlutabréf fyrir
100 milljónir en til greina kemur
að kaupa allt að 250 milljónir.
Nafn þessa kaupanda hefur ekki
komið fram en fyrir honum mun
vaka að tryggja flutninga á fersk-
um fiski frá Islandi og Færeyjum
til Bremerhaven, samkvæmt upp-
lýsingum Morgunblaðsins.
- Áfram spáð hagvexti
þrátt fyrir niðurskurð
Utflutningsverðmæti minnkar um 3,5
milljarða miðað við fyrri áætlanir
Skortur
á vega-
bréfum
DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
hefur heimilað lögreglustjórum
að framlengja gildandi vegabréf
í allt að eitt ár. Ástæðan fyrir
þessu er sú að nær engin óútgef-
in vegabréf eru til í landinu.
Að sögn Hjalta Zóphóníasson-
'ar í dómsmálaráðuneyti var fyrir
nokkrum vikum lögð inn pöntun
um prentun á vegabréfum hjá
fyrirtæki í Bretlandi sem prentað
hefur vegabréf fyrir ríkið en
ekki verður hægt að afgreiða
pöntunina fyrr en 10. júní. Því
hefur verið ákveðið að breyta
reglugerð um útgáfu vegabréfa
í þá veru að heimila lögreglu-
stjórum að framlengja gildandi
vegabréf um allt að einu ári.
Göngur norsk-íslenska
síldarstofnsins áður
en hann hrundi
á sjöunda
áratugnum
SUMAR
|f|g|
68°N
SUMAR
ISLAND
Vorgotssíldin er aftur
komin á þessar slóðir
y SUMAR
47.....
v
VOR
X
3 \
VETUR
r 6V
❖
O
Ganga síldarstofnsins
SÍLDARSTOFNINN hefur verið að stækka ár frá ári og er núna
kominn upp í 3 milljónir lesta. Fiskifræðingar telja að síldarstofn-
inn fari upp í 4-4,5 milljónir tonna á næsta ári. Þegar best lét
er talið að stofninn hafi verið um 10 milljónir lesta. Hann var
þá stærsti síldarstofn veraldar. íslendingar hafa ekkert veitt úr
stofninum síðan árið 1968 vegna ofveiði árin á undan.
Islandssíld fannst
fyrir norðan land
RANN SÓKNARSKIPIÐ Bjarni
Sæmundsson hefur fundið stórar
torfur af Íslandssíld norðaustur af
landinu út við 200 mílna landhelgis-
mörkin. Þetta er í fyrsta skipti síð-
an árið 1968 sem staðfest er að
þessi síld kemur inn í íslenska lög-
sögu. Jakob Jakobsson, forstjóri
Hafrannsóknastofnunar, segir
æskilegt að íslensk hringnótarskip
reyni að veiða úr síldartorfunum
og sanna þannig fyrir Norðmönnum
að síldin sé veiðanleg innan íslensku
lögsögunnar. ,
Að sögn Svend Aage Malmberg
sem stjórnar árlegum vorleiðangri
Hafrannsóknarstofnunar var kastað
á torfu í fyrradag og fengust 1,5-2
tonn af fallegri vorgottsíld, sem var
að meðaltali 37,5 cm að lengd.
í áratugi veiddu íslenskir sjó-
menn Íslandssíld og hún átti ekki
hvað sístan þátt í efnahagslegri
uppbyggingu landsins. Jakob
Jakobsson sagðist telja mikilvægt
að reynt verði að veiða síldina, ekki
síst til þess að sanna fyrir Norð-
mönnum að síldin veiðist innan ís-
lenskrar lögsögu. „Norðmenn hafa
verið að auka veiðarnar eftir því
sem stofninn hefur stækkað og
veiða á þessu ári um 460 þúsund
tonn. Þannig að röðin er svo sannar-
lega komin að okkur,“ sagði Jakob.
Jakob sagði erfitt að spá fyrir
um hvernig síldin komi til með að
haga sér. Hann sagði að samkvæmt
lýsingum að dæma væri síldin á
5-30 faðma dýpi og það sé mjög
gott að kasta á slíkar torfur.