Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 47
Ein umtalaðasta mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF HENNI" ***S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og
síðar í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
Nýjasta mynd Charlie
Sheen (Hot Shots) og
Kristy Swanson.
í gær var hann sak-
laus maður. í dag er
hann bankaræningi,
bílaþjófur og mann-
ræningi á rosalegum
flótta...
Ein besta grín- og
spennumynd ársins.
Meiriháttar
áhættuatriði!
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11. Bönnuð innan
12 ára.
FOLK
SEAN Connery og Roger Moore héldu nafni James Bond hvað lengst á lofti og léku samtals í 11 myndum.
Er James
Bond dauður?
► JAMES Langton skrifar um James Bond og veltir því
fyrir sér hvernig hann takist á við breytta tíma: „I dag
er James Bond er nánast örugglega dauður. Dauðaorsök
in var handfylli af svefntöflum, sem hann tók eftir að
hafa setið í tvo klukkutíma í biðstofu á heilsuhæl
isinu. Þeim var skolað niður með hálfum pela
af útsöluvodka, ellilífeyrir hans dugði ekki
fyrir Stolichnaya. Á jarðarförinni voru
aðeins tveir syrgjendur, frænka og ungur
leyniþjónustumaður í fötum frá Marks og
Spencer.
007 hefði verið á níræðisaldri, nýslyal-
færður sem aldraður. Kannski var það síð-
asta vanvirðingin, verri en þegar þeir inn-
heimtu PPK Waltlier byssuna lians (jafnvel
þó að hann væri þá þegar orðinn of skjálf-
hentur).
Hann missti leyfið til að drepa - og síðan
ökuleyfið.
„James, fitnaðu aldrei,“ stúlkan - hvað hét
hún? Viv? - sagði það við hann í „The Spy
Who Loved Me“. Það var árið 1963, um það
leyti sem hin úfmælta enska Seans Connery
þjónaði fyrst hlutverki sínu í „Dr. No“. En
hann hafði fitnað, og, eins og Connery, misst
megnið af hári sínu. Einliverra hluta vegna
var Connery enn vel til fatlinn í hlutverkið,
jafnvel þegar framleiðendurnir hófu leit að
nýjuin leyniþjónustumanni 007
fyrir sautjándu James Bond kvik-
myndina. Betri en trúðurinn Ro-
ger Moore. George Lazenby var
leiðindafauskur og Timothy
Dalton smjaðrari.
Konur ollu Bond vandræðum.
Fegurð er alltaf viðkvæm, oft
breysk.
Óþokkárnir voru yfirleitt
hrokafullir, alltaf útlenskir, sem
þýðir annað hvort heimskir eða
hrottar. Þeir stefndu að
heimsyfirráðum og að
baki hverrar lymsku-
fullrar aðgerðar af
hálfu illmennanna
stóðsovéska leyni-
þjónustan Smersh,
sem okkur er sagt
að sé stytting á
„Smyert Shipion-
am“ eða Allir
njósnarar skulu
déyja. Sovétmenn-
irnir voru hræði-
lega miskunnar-
lausir og ákafir.
Markmið þeirra
var að kollvarpa
vestrænum þjóð-
um. Síðar var
stofnuð leyni-
þjónustan Spec-
tre sem stýrt var
af Stavro Blo-
feld.“
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
^LEIKFÉLAG RETKJAVÍKOR
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson.
Fös. 3/6 næst síðasta sýning, lau. 4/6, síðasta sýning.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Stóra sviðið:
• NIFL UNGA HRINGURIN N e. Richard Wagner
- Valin atriði -
4. sýn. á morgun kl. 18, laus sæti, - 5. sýn. lau. 4. júní kl.
18, örfá laus sæti. Athygli er vakin á sýningartfma kl. 18.00.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fös. 3. júní, uppselt, , - sun. 5. júní, örfá sæti laus, - fös.
10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní, næstsíðasta sýning,
- fim. 16. júní, sfðasta sýning, 40. sýning.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA
eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar.
Forsýningar á Listahátíð fim. 2. júní - lau. 4. júní.
Litla sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju.
I kvöld, uppselt, - fim. 2. júní - lau. 4. júní - mið. 8. júni,
næstsiðasta sýning, 170. sýning, - sun. 12. júní, síðasta
sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 996160 - greiöslukortaþjónusta.
Muniö hina glæsilegu þriggja rétta múltíð úsamt
dansleik.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
pltripimWfiMti
- kjarni raálsins!