Morgunblaðið - 15.10.1994, Side 5

Morgunblaðið - 15.10.1994, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 5 Afhending hefst laugardaginn 13. október! ^7 Eins og öllum er kunnugt varð þátttakan í Mjólkurbikarleiknum síðastliðið sumar svo gífurleg að við urðum uppiskroppa með verð- launabikara. Og nú er aukasend- ingin komin með það sem upp á vantaði! Æ Frá mánudeginum 17. okt. verða „Litlu bikararnir" afhentir á áður auglýstum afhendingarstööum á milli kl. 13 og 16 virka daga nema annað hafi veriö tekið fram. LITLU BIKARARNIR FÁST AFHENTIR TIL 15. NQVEMBER. MJÓLKURSAMSALAN REYKJAVÍK: Mjólkursamsalan Bilruhdlsi: Laugardag og sunnudag 15. og 16. okt. kl. 10 til 16. Frá og ineð mánudeginum 17. okt. verða mjólkurbikarar afhentir kl. 13 til 18. Mjólkurbíll v/Laugardulsvöll: Laugardag og sunnudag 15. og 16. okt. kl. 10 til 16 verður mjólkurbíll við miðasölu aðalleikvangs. HAFNARFJÖRÐUR: Miólkurbíll á bílastceðunum við Fjarðarkaup, laugardag og sunnudag 15, og 16. okt. kl. lOtil 16. VESTMANNAEYJAR: Geisli, Flötum 29, laugardag og sunnudag 15. og 16. okt. kl. 13 til 16. YTRI-NJARÐVÍK: Við Hagkaup, laugardag og sunnudag 15. og 16. okt. kl. 10 til 16. NJARÐVÍK: Við Samkaup, laugardag og sunnudag 15. og 16. okt. kl. 10 til 16. MJÓLKURSAMLAG KÐ ÐORGARNES: í Mjólkursamlaginu kl. 13 til 17, laugardaginn 15. október. Frá og mcð mánudeginum 17. okt. kl. 9 til 17. AKRANES: Mjólkurbíll við Jaðarsbakkalaug kl. 13 lil 17, laugardaginn 15. okt. Frá og með mánudeginum 17. okt. á afgreiðslutíma. MJÓLKURSAMLAGIÐ f BÚÐARDAL BÚÐARDALUR, SN/EFELLSÐJER. GRUNDARFJÖRÐUR. STYKKISHÓLMUR og VESTURBYGGÐ: Mjólkurbikarar verða aflientir úr mjólkurbíl og verður það auglýst nánar 1 bæjarblöðum. MJÓLKURSAMLAG ÍSFIRÐINGA ÍSAFJÖRÐUR: í Mjólkursamlaginu kl. 12 til 17, laugardaginn 15. okt. MJÓLKURSAMLAG KVH/KFHÐ HVAMMSTANGI; Verður auglýst sérstaklega 1 bæjarblöðum. MJÓLKURSAMLAG SAH BLÖNDUÓS: Verður auglýst sérstaklega í bæjarblöðum og svæðisútvarpi. MJÖLKURSAMLAG KS SAUÐÁRKRÓKUR: Laugardaginn 15. okt. í Skagfirðingabúð á afgreiðslutíma. MJÓLKURSAMLAG KEA AKUREYRl: í Mjólkursamlagi KEA, laugardaginn 15. okt. kl. 10 til 17. Frá mánudeginum 17. okt. verða mjólkurbikarar afhentir í Mjólkursamlaginu kl. 13 til 15 virka daga. MJÓLKURSAMLAG KÞ HÚSAVÍK: í portinu við Mjólkursamlagið laugardaginn 15. okt. kl. 15 til 18. Frá og með mánudeginuni 17. okt. verða bikarar afhentir í Mjólkursamlaginit kl. 14 til 16. MJÓLKURSAMLAG VOPNFIRÐINGA VOPNAFJÖRÐUR. PÓRSHÖFN og ÐAKKAFJÖRÐUR: Verður auglýst sérstaklega t bæjarblöðum og svæðisútvarpi. MJÓLKURSAMLAG KHÐ EGILSSTAÐIR: Afhending bikara hefst mánudaginn 17. okt. á söluskrifstofu Mjólkursamlagsins og verður niánudaga til föstudaga kl. 13 til 16. SEYÐISFJÖRÐUR: Afh. bikara hefst mánudaginn 17. okt. og verður hjá KHB á afgreiðslutíma. ESKIFJÖRÐUR: Afh. bikara hefst mánudaginn 17. okt. og verður hjá Pöntunarfélagi Eskifjarðar á afgreiðslutíma. REYÐARFJÖRÐUR: Afh. bikara hefst mánudaginn 17. okt. og verður hjá KHB á afgreiðslutíma. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Afli. bikara liefst mánudaginn 17. okt. og verður hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfjarðar á afgreiðslutfma. STÖÐVARFJÖRÐUR: Afh. bikara hefst mánudaginn 17. okt. og verður hjá Kauplélagi Stöðfirðinga á afgreiðslutíma. BREIÐDALSVÍK: Afh. bikara liefst mánudaginn 17. okt.Tig verður hjá Kaupfélagi Stöðfirðinga á afgreiðslutíma. ÐAKKAGERÐI: (Ðorgarfirði) Afli. bikara hefst niánudaginn 17. okt. og verður hjá KHB á afgreiðslutíma. MJÓLKURSAMLAG NORÐFIRÐINGA NESKAUPSTAÐUR: Verður auglýst sérstaklega í bæjarblöðuni og svæðisútvarpi. MJÓLKURSAMLAG KASK HÓFN HORNAFIRÐI: Verður auglýst sérstaklega í bæjarblöðum og svæðisútvarpi. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA SELFOSS: Tjald við Austurvcg á móti Mjólkurbúinu, kl. 14 til 17 laugardaginn 15. okt. Söluskrifstofa Mjólkurbús Flóamanna, Austurvegi 65. HVERAGERÐI: Útibú KÁ og verslunin Hverakaup á afgreiðslutíma, frá og með mánudeginum 17. okt. ÞORLÁKSHÖFN: Útibú KÁ og verslunin Ós á afgreiðslutíma, frá og meðmánudeginum 17. okt. EYRARBAKKI: Útibú KÁ á afgreiðslutíma, frá og með mánudeginum 17. okt. STOKKSEYRI: Útibú KÁ á afgreiðslutíma, frá og með mánudeginum 17. okt. HELLA: Verslunin Höfn-Þríhyrningur á afgreiðslutíma, frá og með mánudeginum 17. okt. HVOLSVÖLLUR: Kaupfélag Rangæinga á afgreiðslutíma, frá og með mánudeginum 17. okt. VÍK: Útibú KÁ á afgreiðslutíma, frá og nieð mánudeginum 17. okt. KIRKJUÐÆJARKLAUSTUR: Útibú KÁ á afgreiðslutíma, frá og með mánudeginuin 17. okt. LAUGARVATN: Verslunin H.-Sel á afgreiðslutíma, frá og með mánudeginum 17. okt. BRAUTARHÓLL. (Biskupstungum): Verslunin Bjamabúð á afgrciðslutíma, frá og með mánudeginum 17. okt. ^ ________________________________ FLÚÐIR: Verslunin Grund á afgreiðslutíma, frá og með mánudeginum 17. okt. W I Við þökkum ungum sem öldnum fröbœra frammistöðu og ómœlda þolinmœði! ISLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.