Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14. október 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 20 20 20 10 200 Blandaður afli 15 15 15 5 75 Blálanga 30 30 30 12 360 Gellur 310 310 310 45 13.950 Grálúða 140 138 138 2.288 316.339 Hlýri 98 98 98 41 4.018 Hnísa 10 10 10 85 850 Karfi 60 10 52 142 7.324 Keila 71 54 60 1.263 75.988 Kinnar 300 300 300 20 6.000 Langa 97 30 89 1.071 95.528 Lúða 330 170 260 576 149.765 Lýsa 40 15 23 146 3.322 Sandkoli 62 48 56 1.192 66.449 Skarkoli 127 70 103 1.562 160.470 Skata 191 191 191 36 6.876 Skötuselur 150 150 150 6 900 Steinbítur 112 84 104 365 37.972 Stórkjafta 30 30 30 6 180 Sólkoli 183 100 167 32 5.358 Tindaskata 41 5 23 431 9.745 Ufsi 57 30 48 5.820 280.468 Undirmálsýsa 60 - 60 60 79 4.740 Undirmáls þorskur 80 45 r 75 272 20.325 Undirmálsfiskur 62 50 60 342 20.640 svartfugl 140 140 140 17 2.380 Ýsa 155 40 130 26.970 3.492.808 Þorskur 161 86 128 38.723 4.955.642 Samtals 119 81.557 9.738.672 FAXALÓN Þorskurós 131 131 131 2.700 353.700 Samtals 131 2.700 353.700 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 310 310 310 45 13.950 Kinnar 300 300 300 20 6.000 Langa 77 77 77 S. 693 Lúða 310 215 238 105 24.955 Sandkoli 62 62 62 655 40.610 Skarkoli 127 95 102 1.364 139.701 Steinbítur 92 92 92 38 3.496 Sólkoli 183 183 183 26 4.758 Tindaskata 18 18 18 97 1.746 Ufsi 56 56 56 912 51.072 Undirmálsþorskur 80 80 80 231 18.480 Ýsa 150 81 132 457 60.301 Þorskur 150 93 132 10.647 1.408.385 Samtals 121 14.606 1.774.148 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Ýsa sl 81 81 81 339 27.459 Samtals 81 339 27.459 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annarafli 20 20 20 10 200 Hlýri 98 98 98 41 4.018 Karfi 56 10 47 74 3.454 Keila 54 54 54 34 1.836 Langa 68 68 68 25 1.700 Lúða 260 240 242 86 20.800 Skarkoli 118 118 118 53 6.254 Steinbítur 96 96 96 115 11.040 Ufsi sl 30 30 30 42 1.260 Undirmálsfiskur 62 50 60 342 20.640 Ýsa ós 138 138 138 1.300 179.400 Ýsa sl 155 144 154 330 50.820 Þorskur sl 140 91 112 755 84.779 Þorskur ós 127 87 93 4.353 404.829 Samtals 105 7.560 791.030 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Keila 67 54 60 1.217 73’300 Langa 92 81 87 616 53.370 Lúða 230 170 222 158 35.051 Lýsa 22 20 21 52 1.102 Sandkoli 49 49 49 63 3.087 Skarkoli 118 70 104 123 12.742 Skötuselur 150 150 150 6 900 svartfugl 140 140 140 17 2.380 Tindaskata 5 5 5 15 75 Ufsi sl 56 56 56 500 28.000 Ufsi ÓS 44 36 41 3.060 126.164 Ýsa ós 153 88 145 2.777 403.415 Ýsa sl 145 145 145 54 7.830 Þorskurós 161 109 127 10.010 1.273.472 Samtals 108 18.668 2.020.887 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 71 71 71 12 852 Langa 97 97 97 405 39.285 Lúða 326 317 322 150 48.234 Lýsa 15 15 15 40 600 Skata 191 191 191 36 6.876 Steinbítur 84 84 84 11 924 Ufsi 34 34 34 8 272 Ýsa 140 82 130 17.716 2.297.234 Þorskur 124 124 124 19 2.356 Samtals 130 18.397 - 2.396.633 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Blálanga 30 30 30 12 360 Grálúöa 140 138 138 2.288 316.339 Lúða 330 330 330 30 9.900 Þorskur sl 88 88 88 500 44.000 Samtals 131 2.830 370.599 FISKMARKAÐURINN ( HAFNARFIRÐI Karfi 60 30 57 68 3.870 LÚða 250 250 250 32 8.000 Lýsa 20 20 20 27 540 Sandkoli 48 . 48 48 474 22.752 Skarkoli 70 70 7Ó 4 280 Stórkjafta 30 30 30 6 180 Sólkoli 100 100 100 6 600 Tindaskata 41 24 25 288 7.304 Ufsi 57 33 57 1.298 73.700 Ýsa 139 40 116 2.805 324.931 Þorskur 147 147 147 8.653 1.271.991 Samtals 125 13.661 1.714.148 SKAGAMARKAÐURINN Blandaður afli 15 15 15 5 75 Hnísa 10 10 10 85 850 Lúða 175 175 175 5 875 Lýsa 40 40 40 27 1.080 Tindaskata 20 20 20 31 620 Undirmálsýsa 60 60 60 79 4.740 Undirmáls þorskur 45 45 45 41 1.845 Ýsa 149 112 116 738 85.431 Þorskur 132 86 103 1.086 112.130 Samtals 99 2.097 207.645 TÁLKNAFJÖRÐUR Langa 30 30 30 16 480 Lúða 195 195 195 10 1.950 Skarkoli 83 83 83 18 1,494 Steinbítur 112 112 112 201 22.512 Ýsa sl 146 94 123 454 55.987 Samtals 118 699 82.423 ___________Brids______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bikarkeppni Norðurlands að hefjast DREGIÐ hefur verið í fyrstu tvær umferðir bikarkeppninnar og var háttvirtur skólameistari Verkmennta- skólans á Akureyri fenginn til að ann- ast það vandasama verk. 16 sveitir mæta tii leiks sem er mun færra en undanfarin ár (voru 24 í fyrra). Tólf sveitir eru frá N-E en aðeins 4 frá N-V. Það kom til álita hjá stjórnendum keppninnar að draga strax í 16 sveita úrslit (með útslætti), en þar sem þessi keppni var auglýst þannig að hver svcit fengi a.m.k. 2 leiki (heima og heiman) var ákveðið að halda sig við áður kynnt fyrirkomulag. Það getur þó þýtt að í 3. umferð sitji nokkrar sveitir yfir. Þessar sveitir drógust sam- an. í 1 umferð Þorsteinn Friðriksson - Helgi Jónatansson Þórólfur Jónasson - Hermann Tómasson IngibergurGuðmundsson - Sigurbjöm Haraldsson Magnús Magnússon - Ormarr Snæbjömsson Stefán G. Stefánsson - Stefán Vilhjálmsson Jóhann Magnússon - Sveinn Aðalgeirsson Ingvar Jónsson - Bogi ' Sigurbjömsson Stefán Berndsen - Stefán Sveinbjömsson 2. umferð Sigurbjöm Haraldsson - Magnús Magnússon Stefán Sveinbjömsson - Þorsteinn Friðriksson Bogi Sigurbjömsson - Þórólfur Jónasson Sveinn Aðalgeirsson - Stefán Bemdsen Hermann Tómasson - Ingvar Jónsson Helgi Jónatanssön - Ingibergur Guðmundsson Ormarr Snæbjörnsson - Stefán G. Stefánsson Stefán Vilhjálmsson - Jóhann Magnússon Norðurlandsmót í tvímenningi Norðurlandsmót í tvímenningi 1994 verður haldið í Hamri (Félagsheimili Þórs) laugardaginn 22. október og hefst kl. 10. Spilað verður með Mitch- ell-fyrirkomulagi. Þátttökugjald er 3.000 kr. fyrir parið og greiðist á staðnum. Keppnisstjóri verður Páll H. Jónsson. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 20 föstudaginn 21. október til: Haukur Jónsson, hs. 96-25134, vs. 96-11710, Ingibergur Guðmundsson, hs. 95-22800, vs. 95-22782, Páll H. Jónsson, hs. 96-21695, vs. 96-12500. Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag, 12. október, hófst hraðsveitakeppnin og mættu 30 sveit- ir til leiks. Spilað er í tveimur riðlum og eru spiluð tvö spil á milli sveita. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi: A-riðill: Landsbréf 653 Georg Sverrisson 550 Gylfi Baldursson 550 B-riðill: Glitnir 594 Tryggingamiðstöðin 557 Jacquie McGreal 530 Heildarstaðan: Landsbréf 653 Glitnir 594 Georg Sverrisson 550 Gylfi Baldursson 550 Ttyggingamiðstöðin 547 VIB 545 JacquieMcGreal 530 Kjartan Ásmundsson 529 Nk. miðvikudag verður spiluð önnur umferðin í keppninni og verður þá sveitunum raðað í riðla eftir stöðu, þannig að efstu 15 sveitirnar spila í A-riðli en hinar í B-riðli. Bridsdeild Rangæinga Hafinn er flögurra kvölda tvímenn- ingur með þátttöku 12 para. Staða efstu para: Rafn Kristjánsosn - Þorsteinn Kristjánsson 201 Auðunn R. Guðmundsson - Loftur Pétursson 199 Baldur Guðmundsson - Jón Hjaltason 184 Sigurleifur Guðjónsson - Sveinn Kristjánsson 182 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERDBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF m.vlrði A/V Jöfn.% Siðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag lægst hssst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. 1000 lokav. kaup í_ imcVip 3.63 4.80 6 432.189 2.11 17.49 1.38 10 14 10 94 2503 4.74 0.04 4.68 4,75 0.90 1.68 2.714.633 14.47 0.69 13.10.94 2.25 2.134.275 4.10 19.70 1.40 10 13.10.94 917 1.95 0.75 1.32 4 413.322 3.51 -6.74 0.97 14.10.94 475 1.14 0.02 1.14 1.70 2.80 1 876.000 3.57 20.56 1.03 14 10.94 4.70 2 420.465 2.13 14,60 0.99 10 14.10.94 689 4.70 0.06 2.70 3.50 1 828.536 3.45 16,30 1.00 10 20.09.94 56 2,90 0.05 0.97 1.16 311 972 -65.43 1.26 13.09.94 1,05 1.26 335.466 127.11 1.42 12.10.94 1.14 233.161 -80.81 1.05 06.10.94 1500 1.12 1.15 1.76 1,87 415.360 4.55 21.78 0.72 04.10 94 .95 1.76 •0.01 1.92 1.10 1.70 552.053 4.12 13.36 0,80 12 1094 2300 1.70 0.01 0.81 1.53 454.732 -29.51 0.91 13.1094 96 1.27 2.10 2.35 105.000 2.10 5 22.08.94 2.22 2.72 279.564 2.35 15.40 1.79 12.10 94 2.55 2.70 611.347 0.53 10 1.22 4.00 301.320 1.17 0.93 05.10.94 1,95 2.50 3.14 226 253 5.45 18.61 0.91 12.10.94 Þormóður lamrro hf. 1.72 2.30 671.640 5.18 6.07 1.15 20 16 09.94 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Siðasti viðskiptadagur Hag8taeöustu tilboA Hlutafélag Dags 1000 Lokaverö Broyting Kaup Almenm hluiabréfasióðunnn hf 12.09.94 214 0,88 -0,03 Ármannsfell hf. 07.10 94 34 0.16 28.09.92 1.85 07.10.93 63 •0,35 Ehf Alþýðubankans hf 13.09.94 61 0,05 Haraldur Bóðvarsson ht 27.09 94 0.15 Hlutabréfasjóður Norðurlands hf 12 1094 1230 Hraðfrystihús Eskif|arðar hf. 2,50 ishúsfélag isfirðmga hf íslenskar sjávarafuröir hf. 07.10 94 1.00 islenska utvarpsfélagiö hf 28 09 94 Oliufélagiöhf. 14 10.94 222 5,70 15.09.94 Samskiphf 14 08.92 24976 13.10 94 6,60 Solusamband islenskra Fiskframl. 14,10.94 02 08.94 5.85 0.45 5.60 Softis hf. 11 08.94 51 6,00 Tangi hf. Tollvörugeymslan hf. 18.08.94 1.15 0,05 7 T ryggingamiðstoðm hf 12 03.92 Tolvusámskiptihf 12.10.94 125 2,50 -0,50 Útgeröarfélagið Eldey hf. . Þróunarfélag Islands hf. 26.08.94 n i.iu nafnverðs. Voröbréfoþing islands annast rekstur Opna tllboðsmarkaðarins fyrir þingaöila en setur engar reglur um markeðlnn eða hefur afmkipti af honum að öðru leyti. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 4. ágúst til 13. okt. BENSIN, dollarar/tonn 220- V Súper « 169.0/ \ 1 166,0 BlýlausTV^/--*/^ ifi9,n/ 120i 158,0 5.Á 12. 19. 26. 2.S 9. 16. 23. 30. 7.0 — Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Miðvikudaginn 12. október lauk þriggja kvölda Mitchell-tvímenningi með þátttöku 18 para, þar sem 2 bestu kvöldin eru látin gilda. En þar sem misjöfn þátttaka var þessi 3 kvöld voru reiknuð prósentuskor af 2 bestu kvöldunum. En úrslit frá síðasta kvöldinu eru: NS-riðill: Óli Þór Kjartansson - Kjartan Ólason 257 Eyþór Jónsson - Garðar Garðarsson 247 Karl G. Karlsson - Karl Einarsson 228 AV-riðill: Amór Ragnarsson - Karl Hermannsson 297 Kristján Kristjánsson - Ingimar Sumarliðason 231 Stefán Jónsson - Gunnar Guðbjömsson 230 Lokastaða eftir 3 kvöldin í þessari keppni var þá þessi í prósentum talið. Arnór Ragnarsson - Karl Hermannsson 64,47% Óli Þór Kjartansson - Kjartan Ólason 58,10% Eyþór Jónsson - Garðar Garðarsson 56,49% Karl G. Karlsson - Karl Einarsson 54,64% Gunnar Sigurjónsson - Höpi Oddsson 54,33% Kristján Kristjánss. - Ingimar Sumarliðas. 53,01% Miðvikudaginn 19. október hefst 2 kvölda hraðsveitakeppni og eru spilar- ar beðnir um að skrá sig tímanlega. Stjórnin aðstoðar spilara í sveitir. Nýir félagar eru hvattir til að mæta. Bridsfélag Kópavogs Hjá Bridsfélagi Kópavogs var að byija barometer-keppni með 32 pör- um. Eftir 6 umferðir er staðan: MuratSerdar-ÞórðurBjömsson 132 Þrösturlngimarsson-RagnarJónsson 94 Ragnar Bjömsson - Sigurður Siguijónsson 73 Ármann J. Láresson - Haukur Hannesson 59 Jón St. Ingólfsson - Sigurður ívareson 59 Trausti Finnbogason - Haraldur Árnason 59 Næsta laugardag, 22. október, er félagið með „Opna Kópavogsmótið í brids“. Peningaverðlaun eru fyrir þrjú efstu pörin, 1. verðlaun eru 50 þúsund kr., 2. verðlaun 30 þúsund og 3. verð- laun 20 þúsund kr. Keppt er um titil- inn Kópavogsmeistari 1994. Keppnis- fyrirkomulag er barometer. Spila- mennska hefst stundvíslega kl. 10 í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, annarri hæð. Keppnisgjald er 5.000 kr. á parið. Hámarksfjöldi para er 40. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni eru hvattir til að skrá sig tímanlega hjá Bridssambandi íslands, í síma 91-619360, eða hjá Hermanni Lárussyni, sími 91-41507. Bridsfélag Breiðholts Nú stendur yfir hausttvímenningur hjá félaginu. Sl. þriðjudag hlutu eftir- talin pör hæstu skor. Sigurður A. Ásgeirsson - Egill D. Brynjólfsson 137 Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 125 Gunnar B. Kjartanss. - Valdimar Sveinss. 118 Efstu pör eftir tvö kvöld: Lilja Guðnadóttir - Mapús Oddsson 246 Friðrik Jónsson - Ingibjörg Baldursdóttir 236 Axel Lárusson - Bergur Ingimundarson 232 Sigurður A. Ásgeirsson - Egill D. Brynjólfsson 226 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 225 Una Ámadóttir - Kristján Jónasson 224 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. Bridsfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga Helgina 8. og 9. október sl. var Norðurlandamót vestra í sveitakeppni haldið í gistihúsi Staðarskála. Mættar voru til leiks sex sveitir af Norður- landi vestra og var spilað við hinar ágætustu aðstæður í nýju og vistlegu hóteli. yerðlaun voru gefín af Staðar- skála. Úrslit urðu eftirfarandi: Sv.IngvarsJónssonar.Siglufirði 119 Sv. Bjarna Brynjólfssonar, Sauðárkróki 89 Sv. Guðmundar H. Sigurðssonar, Hvammstanga 70 Ingar Jónsson sveitarforingi sigur- sveitarinnar er yngsti meðlimur „bridsfjölskyldunnar“ á Siglufirði, en auk hans spiiuðu í sveitinni foreldrar hans Björk Jónsdóttir og Jón Sigur- björnsson og bræður hans Birkir og Steinar. Aðeins vantaði 6 stig upp á að sigursveitin ynni með fullu húsi stiga. GENGISSKRÁNING Nr. 196 14. október 1994 Kr. Kr. Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 67.18000 Sala 67,36000 Gengi 67.68000 Sterlp 106,88000 107.18000 Kan dollari 49,72000 49,88000 50,42000 Dönsk kr. 11.23800 11.27200 11,16700 Norsk kr. 10,10900 10,13900 10,00800 Sænskkr. 9,20000 9,22800 9,10700 Finn. mark 14,26100 14,30500 13,87600 Fr. franki 12,86200 12.90200 12,84100 Belg.franki 2.14150 2.14330 2,13250 Sv. franki 52,91000 53,07000 52,91000 Holl. gyllmi 39.34000 39.46000 39,14000 Þýskt mark 44.07000 44,19000 43,83000 Ú.lýra 0,04324 0.04338 0.04358 Austurr. sch. 6,26100 6,28100 6,23100 Port. escudo 0,43030 0,43190 0,43060 Sp, peseti 0,53030 0,53210 0,52840 Jap. jen 0,68070 0,68250 • 0.68620 írskt pund 105,84000 106,20000 105,68000 SDR(Sérst) 98,99000 99,29000 99,35000 ECU. evr.m 84,01000 84,27000 83,76000 Tollgengi fyrir október er solugengi 28. september Sjálfvirkur símsvarí gengisskránmgar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.