Morgunblaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1994 9
FRÉTTIR
Lækjartorc
GRAFARVOGUR
.augardals-
k höll /
‘Grensás
Brottför frá
Vesturbergi
mán.-fös. kl.
07 35 & 08 35
HLEMMUR » HRAÐFERB
Bætt þjónusta strætisvagnanna í au,
á átagstímum á morgnana, virkra dag,
iverfum
Ivikunnar
SVR
4 nýjar hraðleiðir
með sama nafni,
aka hverfin eins
og hverfaleiðar,
10,11,12 & 15
Vagnar leiðanna
stansa á öllum
biðstöðvum
íbúahverfanna
I á leið út úrþeim
Vagnarnir
stansa
á þessum
biðstöðvm
á leið i bæinn
Brottför frá
Keldnaholti
mán.-fös. kl.
07 35 & 08 35
Brottfor fra
Þingási
mán.-fös. kl.
07 35 & 08 35
Brottfor fra
Seljabraut
mán.-fös. kl.
07 35 & 08 35
Breytingar á leiðakerfi SVR
Hraðferðir úr austur-
Ný kjólasending
Samkvæmiskjólar,
Brúðarkjólar, smókingar og kjólföt í miklu úrvali.
Fataviðgerðir - fatabreytngar.
Fataleiga Garðabæjar Opið lau. frá kl. 10-14
Garðatorgi, sími 656680. og virka daga frá kl. 9-18.
Skrifstofa stuðningsmanna
Guðmundar Hallvarðssonar
er að Suðurlandsbraut 12.
Opið
virka daga kl. 14-22
og um helgar kl. 13-19.
Símar 882360 og 882361.
um Guðmund í 5. sætið í c
rófk
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 28. og 29. október
KATRÍN FJELDSTED
hefur opnað
kosningaskrifstofu í
Ingólfsstræti 5.
Símar 22360, 22366 og 22144.
Allir stuðningsmenn
velkomnir.
virka daga frá kl. 16*21
um helgarfrá kl. 13-18.
Katrínu í fremstu röð!
hluta borgarinnar
Prófkjör Sjálfstœðisflokksins í
RE YK J ANESK J ÖRDÆMI
5. nóv. nk.
BREYTINGAR á leiðakerfi SVR
taka gildi næstkomandi mánudag.
Teknar verða upp fjórar nýjar
hraðferðir á morgnana úr austur-
hverfum borgarinnar, um Grensás-
stöð og Hlemm, niður á Lækjart-
org. Ferðirnar eru aðeins á morgn-
ana og farið með fólk niður í bæ
en ekki til baka, samkvæmt upp-
lýsingum Harðar Gíslasonar skrif-
stofustjóra hjá SVR. Jafnframt eru
gerðar breytingar á þremur núver-
andi strætisvagnaleiðum, smá-
vægilegar breytingar á leiðum 11
og 14 en meiri á leið 16. Þá er
ný leiðabók SVR komin út.
Nýju hraðleiðirnar heita allar
Hlemmur-hraðferð. Vagnarnir
fara kl. 7.35 og 8.35 frá Keldna-
holti, Þingási, Seljabraut og Vest-
urbergi og aka að Hlemmi. Ein
Ieiðin fer um Húsa-, Folda- og
Hamrahverfi, önnur um Selás,
Arbæ og Artúnsholt, þriðja um
Efra-Breiðholt og fjórða um Selja-
hverfi. Vagnarnir aka um íbúðar-
hverfin á sama hátt og viðkomandi
hverfaleið, þ.e. leiðir 10, 11, 12
og 15. Vagnarnir stansa á hverri
biðstöð innan íbúðarhverfanna, en
síðan einungis við Grensás, Laug-
ardalshöll og Sjónvarpið á leið að
Hlemmi. Þaðan halda þeir áfram
niður Laugaveg að Lækjartorgi.
Með þessu verður um 10 mín.
tíðni um kl. hálfátta og hálfníu á
vögnunum úr austurhverfunum að
miðborg. Tíðni vagnanna er aukin
á þeim tíma þegar farþegar eru
flestir. Ef þessi nýbreytni gefst vel
má búast við því að tíðni verði
aukin á fleiri leiðum og það nái til
lengri tíma dagsins, að því er fram
kemur hjá Herði.
Breytingar á leiðum
Akstursleið 11, sem tengir Selja-
hverfi og Neðra-Breiðholt um
Mjódd við Hlemm er stytt þannig
að ekið er úr Arnarbakka um Selja-
skóga að Seljabraut. Vegna þessa
er tímaáætlun þrengd.
Leið 14 tengir Engja- og Rima-
hverfi við Grensás, Kringlu og
Hlemm. Mánudaga til föstudaga
kl. 7-19 verður ekið á 20 mín.
tíðni og þegar Borgarvegur verður
opnaður að Strandvegi aka vagn-
arnir hring um Strandveg, Borgar-
veg, Gullengi og Langarima. Ekið
á 30 mín. tíðni kvöld og helgar.
Leið 16 tengir Grafarvog og
Árbæjarhverfi við Efra-Breiðholt
og Mjódd. Ekið verður um Austur-
berg í öllum ferðum. Miðað er við
að flytja farþega úr íbúðarhverfum
að Áusturbergi og Mjódd árdegis
en þaðan að íbúðarhverfum síðdeg-
is. Ekið verður á 30 mín. tíðni
mánudaga til föstudaga kl. 7-9
og á 60 mín. tíðni kl. 9-19. Með
þessari breytingu aukast ferða-
möguleikar milli austurhverfanna,
ekki síst að og frá Efra-Breið-
holti, þar sem skólar og þjónustu-
stofnanir hafa aðsetur.
Leiðin liggur um Borgarmýri og
tengir því íbúðarbyggð og iðn-
hverfí. Þar sem ekið er með þétt-
ari tíðni að morgni og á annan
hátt síðdegis en árdegis er mikil-
vægt fyrir notendur að kynna sér
upplýsingar um leiðina vel, segir í
fréttatilkynningu frá SVR, sér-
staklega eru nemendur Fjölbrauta-
skólans í Breiðholti og aðrir sem
sækja þjónustu í stofnanir í Efra-
Breiðholti hvattir til að kynna sér
þjónustu leiðar 16.
I> >i Ó F K J Ö I! SJ.il. I’ S 'I /!■: » I S >1 V N V A í K E V k J AV í K 2 íi .
Kosnmga-
skrífstofa
Bjöms Bjamasonar er að Hverfisgötu 6.
Opið viika daga 14-22 og 11-18 laug. og sunn.
11 611378 • 611379 • 611352
Biörn Biarnason
Afram^^sæti
Kosningaskrifstofur
Krístjáns verða opnar
í dag og á morgun:
í Kcflarík, HafnargöUi 45,
kl. 13-15, sími 14331.
1 llafnarfírði, Kaplahrauni 1,
kl. 16-18, sími 655151.
AHir velkomnir!
Kaffi á köiiiiiinni! 1
_______________________/
Mikið úrval af leður
hvíldarstólum
m/skammelum.
Opið til kl. 16.00 í dag.
Leður hvíldarstóll m/skammel.
Verð frá kr. 25.000 stgr.
V/SA
HÚSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100
Eitt blab fyrir alla!
- kjarni málsins!